Dagblaðið - 23.02.1981, Page 1

Dagblaðið - 23.02.1981, Page 1
friálst, úháð daublaú Áslaug Jensen, fimm ára úr Kópavogi, er alla jafnan í dagvist á Furugrund þar í bæ en í morgun var hún með dúkkuna sína hjá frænku sinni, Guðbjörgu Guð- mundsdóttur I Gaukshólum í Breið- holti. Óvist er hvar Áslaug dvelur næstu daga, ef dagheimilin verða lokuð áfram. Hún og aðrir krakkar i Kópa- vogi vona bara að ástandið batni sem fyrst og dagheimilin verði opnuð á ný. DB-mynd: Einar Ólason. Bandaríkjastjóm hótar aðgeröum gegn Kúbu — sjá erlendar fréttir bls. 8-9 7. ÁRG. — MÁNUDAGUR 23. FEBRUáR 1981 — 45. TBL. RITSTJÓRN StÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11.—AÐALSÍMI 27022. BömáAkureyríog íKópavogi ífóstur hjá vinum og vandamöimum: Dagheimili lokuðogallt fhnút Dagheimili á Akureyri og í Kópavogi eru lokuð í dag vegna kjaradeilna fóstra við bæjarfélögin. Foreldrar urðu því að grípa til annarra ráða í morgun til að koma bömum sínum í fóstur. Útlit er fyrir að þetta ástand vari í ófyrifsjáanlegan tíma nema annar hvor aðili eða báðir linist í afstöðu sinni. 1 Kópavogi slitnaði upp úr viðræðum bæjaryfirvalda og fóstra á föstudag og deilan fór þar með í hnút. Að sögn Jóhanns H. Jónssonar forseta bæjar- stjórnar bauð bærinn „peninga sem svarar til þeirrar launaflokkshækkunar sem fóstrur krefjast, án nokkurra kvaða.” Fóstrur hins vegar héldu fast við þá kröfu að fá 13. launaflokkinn viðurkenndan og staðfesti Sigurlaug Einarsdóttir það í morgun. Engar óformlegar viðræður áttu sér stað um helgina og ekkert er vitað um fram- haldið. „Það er útilokað að segja hversu lengi þetta ástand varir,” sagði Jóhann H. Jónsson. A Akureyri var í gær haldinn 2ja tíma fundur deiluaðila, en árangurs- laus. Starfsmannafélag bauðst til að láta taka upp og endurskoða samning fóstra, þannig að þær heiti eftirleiðis einfaldlega fóstrur en ekki deildarfóstr- ur eins og nú. Því svaraði bærinn hvorki með jái eða neii. -ARH/DS VID ÆTUIM ALDREIAÐ BORGA ÞESSA ABYRGD” —efsamningum errift Við munum verjast í líf og blóö, segirSverrir Hermannsson — hugsanlegt aö skaðabætur verói aöeins 100 milljón gkr. „Við munum að sjálfsögðu neita un ríkisinsí samtali við DB í gær kröfu Norðmannanna nú um að við borgum 10 prósenta ábyrgð, sem við skeyti frá eigendum norska togarans settum 17. október sl.,” sagði Sverrir sem ætlunin hefur verið að kaupa til Hermannsson alþingismaður og Þórshafnar og Raufarhafnar. Sverrir stjórnarmaður í Framkvæmdastofn- segir Norðmennina enn ekki hafa rift Stofnuninni barst á laugardag undanfara riftunar „Þetta er gallhart skeyti, þar sem þeir krefjast af okkur að við borgum 10 prósent ábyrgð, sem við settum kaupunum en hann líti á skeytið sem Hún opnast ekki fyrr en skipið er meðan fjármögnun er ófrágengin,” afhent og afhending fer ekki fram á sagði Sverrir. -ÓV. 17. október. En sú ábyrgð var skilyrt. —sjánánarábls.7 Kaupmannahöfn: Heimsókn Vigdísareitt helzta umræðuefnið — sjábls.6 Stórsiguryfir Austurríkismönnum íFrakklandi: Öniggursigur yfirHoilending- um—enengir snilldartaktar — sjáíþróttir u ábls. 14-18 Evrópskuraðall íiuxemborg — ríkisaifmn kvæn- istkúbanskri almúgastúlku — sjábls.28 NýjastaæðiðíUSA: Fíf Idjarfar hetj- urleikasérað dauðanum —ísjónvarpinu u — sjáWs.10 Eittíslenzkt sjónvarpsleikrit ímánuði —sjábls. 19

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.