Dagblaðið - 23.02.1981, Page 17

Dagblaðið - 23.02.1981, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRIJAR 1981. 17 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir kekkivelíGrenoble: nsmet voru ifnuð á Valyukevich, landa síns, um sentimetra. Það merkilega var, að Shamil bætti sinn bezta árangur um 87 sm. Hann var í 46. sæti á heimsaf- rekaskránni í fyrra. í siðustu grein mótsins jafnaði Frakkinn Thierry Vigneron heimsmetið, þegar hann stökk 5.70. Þá jafnaði Zofia Bielczyk í 50 m grindahlaupi. Hljóp á 6.74 m. Heimsmet var sett í langstökki kvenna. Karin Hammel, V-Þýzkalandi, stökk 6.77 m og bætti met Angela Voigt, A- Þýzkalandi, um einn sentimetra. í gær var keppt í kúluvarpi karla og þar urðu úrslit þessi. 1. R. Stahlberg, Finnlandi 19.88 2. Luc Viudes, Frakklandi, 19.41 3. Zlatan Saracevic, Júgósls. 19.40 4. Alexandro Andrei, Ítalíu, 19,34 5. Remigius Machura, Tékk. 19.22 6. Hreinn Halldórsson, ísl. 19.15 7. Óskar Jakobsson, ísland, 19.13 Úrslit urðu annars þessi á mótinu, sem hófst á laugardag og hélt áfram á sunnudag. Þrístökk 1. S. Abbyasov, Sovét, 17.30 2. Klaus Ktibler, V-Þýzk. 16.73 3. Aston Moore, Bretland, 16.73 4. Peter Bouchen, V-Þýzkal. 16.61 5. Bernard Lamitie, Frakkl. 16.50 6. Al Beskrovniy, Sovét, 16.46 Kúluvarp kvanna 1. Ilona Slupianek, A-Þýzk. 20.77 2. Helena Fibingerova, Tékk. 20.64. 3. Helma Knorrscheid, A-Þ. 20.12 50 matra hlaup karla 1. Marian Woronin, Pólland 5.65 2. Vladimir Muravyev, Sovét, 5.76 3. A. Shlyapnikov, Sovét, 5.77 4. Richad Antoine, Frakkl. 5.78 5. Pl. Le Joncour, Frakkl. 5.79 6. Selwyn Clarke, Bretl. 5.82 Langstökk kvenna 1. Karin Hanel, V-Þýzkal. 6.77 2. Sigrid Heiman, A-Þýzkal. 6.66 3. Jasmin Fischer, V-Þýzk. 6.65 50 m grind kvenna 1. Zofia Bielczyk, Póliand, 6.74 2. M. Kemenchezht, Sovét, 6.80 3. T. Anisimova, Sovét, 6.81 Hástökk karta 1. Roland Dahlhauser, Sviss, 2.28 2. -3. CarloTraenhardt, V-Þýzkal. 2.25 2.-3. Dietmar Moegenburg, V-Þýzkal. 2.25 4. Vladimir Granenkov, Sovét, 2.25 5. Frank Bonnet, Frakklandi, 2.19 SfÐARI DAGUR Langstökk karla 1. Rolf Bemhard, Sviss, 8.01 „Mennfóru úrsambandi” Ólafur H. Jónsson, fyrirliði liðsins, var ekki mjög hress yfir úrslitunum. „Við náðum ekki að einbeita okkur i leiknum,” sagði hann. „Menn fóru hreinlega stundum úr sambandi og spiluðu ekki eins og fyrir þá var lagt og þvi fór margt úrskeiðis f vörn og sókn. Það verður að viðurkennast. Við ætlum hins vegar að koma réttum bar- átluanda i liðið fyrir leikinn gegn Svium á þriðjudaginn, enda förum við héðan svo til beint til að skoða myndir af leikjum þeirra.” -emm. íniðallaog iröllum” tein,formadurHSÍ leið þar sem öryggið er fyrir öllu. Flestir leikmenn eru stórir, á borð við Ribendahi, auk þess sem þeir hafa frá- bæran markvörð, Claes Hellgren, enda eru þeir taldir hafa á að skipa betra liði, en nokkru sinni fyrr. íslenzka liðið getur unnið hvaða lið sem er — það höfum við sýnt, en það getur lika tapað fyrir hverjum sem er. Við getum þvf ekki annað en vonað að þcir sýni sitt bezta i leikunum við Pólverja og Svía. Samt vara ég við bjartsýni og til að vera ekki með neinar gyllivonir spái ég þvi að við leikum um 5.-6. sætið, annaðhvort við Dani eða Sviss- lendinga,” sagði Júlíus um leið og við þökkuðum honum fyrir rabbið. Antonio Corgos, Spáni, Shamil Abbyasov, Sovét, Laszio Szalama, Ungverjal. 1500 m hlaup karta Th. Wessinghage, V-Þýzk. Uwe Becker, V-Þýzkal. Miroslav Zerkowski, Pól. Peter Belger, V-Þýzkal. Jose Abascal, Spáni, Laszlo Toth, Ungverjal. Hóstökk kvenna Sara Simeoni, ítaliu, Elzbieta Krawczuk, Póll. Urszula Kielan, Pólland, 400 m hlaup kvenna J. Kratochvilova, Tékk.. Natalia Bochina, Sovét, Verona Elder, Bretlandi, 400 m hlaup karla Andreas Knebel, A-Þýzkal. Martin Weppler, A-Þýzkal. Stefano Malinverni, Ítalíu, Paul Bourdin, Frakklandi, 1500 m hlaup kvenna Agnese Possamai, Ítalíu, Valentina Ilyinykh, Sov. Lyubov Smolka, Sovét, Vania Gospodianova, Búlg. Dorthe Rasmussen, Danm. 800 m hlaup karla Herbert Wursthom, V-Þ. Andres Paroczai, Ungverjal. Antonio Paez, Spáni, Andreas Busse, A-Þýzkal. 50 m grindahlaup karta Arto Bryggare, Finnlandi, Javier Moracho, Spáni, Gay Drut, Frakklandi, 50 m hlaup kvenna Sofka Sopova, Búlgaríu, Linda Haglund, Svíþjóð Marita Kock, A-Þýzkal. Ingrid Auerswald, A-Þýzkal. 800 m hlaup kvenna Ulrich Hildegard, A-Þýzkal. Sveta Zlateva, Búlgaríu, Nikolina Chtereva, Búlgaria, Kristy McDermott, Bretlandi Stangarstökk Thierry Vlgneron, Frakklandi, Alexander Krupski, Sovét, Jean-Michei Bellot, Frakkl. 7.97 7.95 7.90 3:42.64 3:43.02 3:44.32 3:44.89 3:45.08 3:45.34 1.97 1.94 1.94 50.07 52.32 52.37 46.52 46.88 46.96 47.69 4:07.49 4:08.17 4:08.64 4:10.13 4:16.50 1:47.70 1:47.73 1:48.31 1:48.82 6.47 6.48 6.54 6.17 6.17 6.20 6.20 2:00.94 2:01.37 2:02.50 2:02.88 5.70 5.65 5.65 Með sama árangri og á meistaramóti tslands innanhúss fvrir skömmu hefóu Hreinn og Óskar krækt í silfur og brons á EM. Frábært heimsmet Coghlan í mflunni — Hljóp á 3:50.6 mín. á mdti fSan Diego. Steve Scott einnigá betri ta'ma en gamla heimsmetið „Furðulegt, ég er raunverulega óánægður. Ég hafði vonazt til að hlaupa innan við 3:50 mín. en get þó ekki sagt að þetta komi mér úr jafn- vægi,” sagði frski stórhlauparinn Eamon Coghlan eftir að hann setti nýtt heimsmet i míluhlaupi innanhúss á móti i San Diego á föstudagskvöld. Bætti eldra heimsemt silt um tvær sek- úndur og árangur i hlaupinu var hreint frábær. Tími Coghlan var 3:50.6 mín. og annar maður, Bandaríkjamaðurinn Steve Scott, hljóp einnig innan við gamla heimsmetstimann. Hljóp á 3:51.8 min. Johnny Walker, Nýja-Sjá- landi, varð þriðji á 3:52.8 mín. Fjórði bezti tími, sem náðzt hefur innanhúss í míluhlaupi. Þegar tveir hringir voru eftir af hinum II, sem hlaupnir voru, tók Cohlan forustuna og hélt henni til loka. Scott var þó lengi vel á hælum hans. Eftir hlaupið sagði hann: „Ég náði betri tíma en eldra metið var. Það skiptir hins vegar engu nema maður sé í fyrsta sæti. Ég er viss um að enginn mun muna tíma minn í hlaupinu,” og Steve Scott gat ekki leynt vonbrigðum sínum. I fjórða sæti í hlaupinu varð Ray Flynn, írlandi, á mjög góðum tíma 3:53.6 mín. Harald Hudak, Vestur- Þýzkalandi, varð fimmti á 3:59.7 mín. og Filbert Bayi, Tanzaníu, sjötti á 4:01.1 mín. Hann er fyrrum heimsmet- hafi á millivegalengdum og var framar- lega lengi vel í hlaupinu í San Diego. Hins vegar brást úthald hans alveg. -hsim. Stórkostleg verðlækkun á þessum glæsilegu stereosamstæðum Muslc Machine áður kr. 5556.50 nú kr. 4945.30 afsláttur 11% HINATHNE Viceroy áður kr. 6164.80 nú kr. 5486.70 afsláttur 11% MUSIC MACHINE íf i □ o lHINflTBNE| 4lscoxx I |U 1 ' f 'HIGH FIDEIITY >4UDIOkOX ■racnYQn Attt ttt hljómflutnings fyrír: HEIMILH> - BÍUNN OG DISKOTEKID D i • i i i r [\aaio oær ni r. ARMULA38 iSelmúla megin) — 105REYKJAVÍK SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366 Standard íundanúrslit Standard Liege tryggði sér rétl í und- anúrslit belgísku bikarkeppninnar i gær, þegar liðið sigraði Antwerpen 3— 1 á útivelli. Ásgeir Sigurvinsson lék ekki með Standard. Er í 2ja leikja banni. Vandermissen skoraði tvö af mörkum Standard, Helmut Graf það þriðja úr vitaspyrnu. Lokeren náði góðum árangri. Jafn- tefli gegn Beveren, sem er í 2. sæti i 1. deild, 2—2 á útivelli. Beveren komst í 2—0 með mörkum Albert en þeir Bob Hoogenbomm, markvörður, og Ray Mommens jöfnuðu fyrir Lokeren. Markvörðurinn skoraði úr vítaspyrnu. Ekki sá Karl Þórðarson Arnór Guð- johnsen, þegar kafli úr leiknum var sýndur í belgíska sjónvarpinu. Waterschei sigraði Hasselt á útivelli 1—2, og Molenbeek vann Lierse 1—0 á heimavelli. Waterschei og Molenbeek því komin í undanúrslit. La Louviere lék æfingaleik í Brugge við Cercle. Sigraði 2—1. Karl var ánægður með sinn þátt i leiknum — fiskaði vítaspyrnu, sem skorað var úr. Hann var nú í annarri stöðu en venju- lega. Lék tengilið og var þvi miklu meira með í spilinu. Unglingurínn sigraði Ólafur Haukur Ólafsson, KR, sigr- aði mjög óvænt i flokkaglímu glímu- sambandsins i gær. Hlaut 5,5 v. af sex mögulegum. Keppa átti í tveimur flokkum í glímunni en af sex skráðum i unglingaflokk mætti aðeins Ólafur Haukur. Hann er 18 ára og glímdi af þessum ástæðum i karlaflokki — og sigraði. Guðmundur Ólafsson, Á, varð annar með 5 v. og Íslandsmeistarinn Ingi Þ. Yngvason, HSÞ, varð þriðji með 4 v. Þeir Hjálmur Sigurðsson,' Víkverja, og Guðmundur Freyr, Á, urðu að hætta í glímunni vegna meiðsla. Naumursigur ValsáKR í fyrsta skipti í úrvalsdeildinni í vetur kom til framlengingar er KR og Valur mættust í næstsíðasta leiknum í vetur. Að henni lokinni stóðu Valsmenn uppi sem sigurvegarar, 79—77. í einum bezta leik mótsins náðu bæði lið að sýna prýðisgóðan körfubolta oft á tíðum. KR hafði undirtökin í fyrri hálfleikn- um, komst m.a. í 27—18, en staðan í hálfleik var 42—36. Valsmenn komust strax yfir í síðari hálfleiknum og leiddu 63—56 er 7 min voru eftir. KR tókst að jafna og þegar flautað var til loka var jafnt, 71—71. Allt stendi í að fram- lengja þyrfti aftur því þegar 2 sek. voru eftir af framlengingunni var enn jafnt, 77—77. Torfi Magnússon reyndi þá skot og á leið knattarins i körfuna gall flautan. Sigur á elleftu stundu. KR-liðið var borið- uppi af þeim Jóni, Ágúst og Garðari sem reyndar fór ekki í gang fyrr en i seinni hálfleiknum. Hjá Val var liðsheildin mun jafnari. Miley geysilega sterkur og Pétur átti megnið af fráköstunum þótt sóknar- leikur hans sé ekki alltaf sannfærandi. Ríkharður hitti að vanda fjandanum betur og Torfi var sterkur i lokin. Stigin: KR: Jón Sigurðsson 25, Ágúst Líndal 20, Garðar Jóhannsson 18, Keith Yow 10, Gunnar Jóakimsson 4. Valur: Brad Miley 20, Ríkharður Hrafnkelsson 16, Pétur Guðmundsson 12, Torfi Magnússon 11, Kristján Ágústsson 8, Jóhannes Magnússon 6, Jón Steingrímsson 6. -SSv. Gotthjá Leverkusen Viggó Sigurðsson og lið hans, Bayer Leverkusen náði jafntefli gegn Nettel- stedt, 15—15, á heimavelli i þýzku 1. deildinni um helgina. Hiittenberg vann Dietzenbach 19—17, Heppenheim og Göppingen skildu jöfn, 15—15, Dank- ersen vann Hofweier 15—14 og Kiel og Grosswallstadl skildu jöfn, 8—8.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.