Dagblaðið - 23.02.1981, Side 18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1981.
Iþróttir
Iþróttir
I
18
1
Iþróttir
Iþróttir
Efstu liðin fbasli með
botnlið en sigruðu samt
—Leicestervann óvæntan sigmráTottenham íLundúium oggæti bjargað sér fráfalli
Enn eyksl bilið milli Iveggja efstu lið-
anna i 1. dcildinni ensku i knattspyrn-
unni, Ipswich Town og Aston Villa, og
þeirra liða, sem á cftir fylgja. Spenn-
andi einvigi framundan. Bæði efstu
liðin sigruðu á laugardag en þó kom á
óvart hve miklum erfiðleikum Villa
lenti i gegn neðsta liði deildarinnar,
Crystal Palace. Ipswich, án þriggja
landsliðsmanna, átti lika í háifgerðu
basli með Ulfana, þó markatalan, 3—
I, gefi það ekki til kynna. Liðin i þriðja
sæti, Liverpool og WBA, gerðu bæði
jafntefli á suðurströndinni.
Langmest kom á óvart sigur Leicester
City í Lundúnum á Tottenham, sem
náð hefur mjög góðum árangri að und-
anförnu. En Leicester sigraði I—2 og
þessir sigrar fylgja í kjölfarið á góðum
sigrum liðsins gegn Liverpool og Man.
Utd. Kannski fer svo, að Leicester
takist að verjast falli. Leicester náði
forustu gegn Tottenham á 28. min.
þegar Steve Lynex sendi knöttinn í
mark Lundúnaliðsins. Fyrsta markið,
sem hann skorar fyrir Leicester síðan
hann var keyptur frá Birmingham.
Steve Archibald tókst að jafna á 44.
mín. Það nægði ekki. Nýliðinn frá
Dublin, Pat Byrne, skoraði sigurmark
Leicester í síðari hálfleik. Við sigurinn
komst Leicester upp fyrir Norwich á
töflunni. Dýr sigur þó. Jim Melrose,
aðalmarkaskorari Leicester, kjálka-
brotnaði í leiknum.
En við skulum nú líta á úrslitin um
helgina. Þrir leikjanna voru reyndar
háðir á föstudag. Þremur, sem vera
áttu i gær, var frestað vegna snjókomu.
1. deild
A. Villa — C. Palace 2—1
Birmingham — Norwich 4—0
Brighton — Liverpool 2—2
Everton — Coventry 3—0
Ipsvich — Wolves 3—1
Leeds — Sunderland 1—0
Man. City — Man. Utd. 1—0
Middlesbro — Stoke 3-1
Nottm. Forest — Arsenal 3—1
Southampton — WBA 2—2
Tottenham — Leicester 1—2
2. deild
Blackburn — Wrexham 1 — 1
Bristol City — QPR 0—1
Cardiff — Notts Co. 1 — 1
Chelsea — Watford 0—1
Derby — Orient 1 — 1
Luton — Grimsbý 0—2
Newcastle — Bristol Rov. 0—0
Sheff. Wed. — Swansea 2—0
Shrewsbury — Preston 3—0
West Ham — Cambridge 4—2
3. deild
Barnsley — Reading 2—3
Blackpool — Walsall 1—0
Charlton — Exeter 1—0
Chester — Colchester 0—0
Chesterfield — Carlisle 1—0
Fulham — Portsmouth 3—0
Huddersfield — Swindon 0—2
Hull City — Brentford 0—0
Millwall — Burnley 2—2
Oxford — Gillingham 1 — 1
Plymouth — Newport 3—2
Rotherham — Sheff. Utd. 2—1
4. deild
Aldershot — Darlington 2—1
Crewe — Stockport 2—0
Doncaster — York 3—2
Charles Nicholas, markhæsti leikmaður Celtic á leiktimabilinu, skoraði tvivegis á
laugardag. Fæddur i Glasgow og hjá Celtic segja þeir, að hann verði jafngóður og
Kenny Dalglish, Liverpool, fyrrum Celtic-leikmaður.
FORUSTA CELHC
ORÐIN TVÖ STIG
Celtic vann góðan sigur á Rangers í
innbyrðisviðureign Glasgow-félaganna
í úrvalsdeildinni á laugardag. 3—1 eftir
að Derek Johnstone hafði skorað
snemma leiks fyrir Rangers. í síðari
hálfleik var Celtic óstöðvandi. Hinn 19
ára Charlie Nicholas, sem margir likja
við Kenny Dalglish, skoraði tvívegis
fyrir Celtic. Siðan Roy Aitken i lokin.
Meistarar Aberdeen virðast vera að
gefa verulega eftir og eru nú tveimur
stigum á eftir Celtic. Urslit urðu annars
þtssi:
Airdrie — Aberdeen 0—0
Celtic — Rangers 3—1
Dundee Utd. — Morton 1—0
Partick — Kilmarnock 1—1
St. Mirren — Hearts 2—1
Celtic hefur nú 38 stig. Aberdeen er
með 36 stig. Bæði lið eftir 25 leiki.
Rangers er með 30 stig eftir 24 leiki,
Dundee Utd. einnig 30 eftir 25 ieiki. St.
Mirren 25 stig, Partick 24, Morton 23,
Airdrie 19, Hearts 11 og Kilmarnock 10
stig.
Hartlepoo! — Southend 1—3
Peterbro — Torquay 1—3
Port Vale — Bury 1—3
Rochdale — Bournemouth 0—0
Scunthorpe — Lincoln 2—2
Wigan — Mansfield 2—0
Wimbledon — Halifax 3—0
Ipswich var án Franz Thjissen, sem
lék með hollenzka landsliðinu í gær,
Paul Mariner og Alan Brazil, sem hefur
orðið að hætta við að fara með skozka
landsliðinu í HM-leikinn til ísrael
vegna meiðsla. Nokkur uppstokkun því
á Ipswich-Iiðinu og það ekki komið i
gang, þegar Andy Gray skoraði fyrir
Úlfana með skalla á þriðju mínútu. En
Ipswich náði fljótt tökum á leiknum.
Eftir fallega sjö manna sóknarlotu
jafnaði John Wark á 23. min. 29. mark
hans á leiktimabilinu. Á markamínút-
unni, þeirri 43ju, náði Eric Gates for-
ustu fyrir Ipswich eftir undirbúning
Wark. En möguleikar Úlfanna voru
samt ekki búnir. Þeir fengu vítaspyrnu
á 52. min. — vafasama að mati frétta-
manna BBC. John Richards tók spyrn-
una en Paul Cooper, markvörður Ips-
wich, sá snjalli garpur, gerði sér lítið
fyrir og varði. Hélt þó ekki knettinum.
Richards náði honum aftur en spyrnti
hátt yfir markið. 24.218 áhorfendur á
Portman Road vörpuðu öndinni fegin-
samlega. Á 65. mín. gulltryggði Kevin
Beattie sigur Ipswich.
Withe skoraði tvívegis
Allir töldu að Aston Villa mundi fara
létt með Crystal Palace og áhorfendur
á Villa Park í Birmingham vildu fá
mörg mörk, þegar Villa komst í 2—0. í
leikslok voru þeir hins vegar fegnirað
Villa fékk bæði stigin. Villa skoraði
strax á 5. mín. Morley gaf fyrir og Pet-
er Withe skallaði í mark. Nokkru siðar
átti Morley skot í þverslá en það
vantaði einhvern neista í leik Birming-
ham-liðsins. Á 70. mín. tókst þó Withe
að skora aftur en aðeins mínútu síðar
minnkaði bakvörðurinn Paul Hinsle-
wood muninn I 2—1. Lundúnaliðið
reyndi mjög að jafna lokakafla leiksins
en tókst ekki þrátt fyrir sæmileg færi.
Brighton byrjaði með miklum látum
gegn Liverpool og hafði skorað tvivegis
eftir átta mínútur. Fyrst Mike Robin-
son — síðan Gordon Smith. En leik-
menn Liverpool, án nokkurra aðal-
manna, tóku sig saman í andlitinu. Á
27, min. tókst David Johnson að
minnka muninn og Terry McDermott
jafnaði á 64. mín. Rétt í lokin munaði
svo sáralitlu að Liverpool næði báðum
stigunum. Mjög vel varið frá Ray
Kennedy. Phil Neal var miðvörður í
liði Liverpool.
Skammt frá á suðurströndinni áttust
Southampton og WBA við. Hreint frá-
bær leikur tveggja skemmtilegra
sóknarliða. Júgóslavneski bakvörður-
inn Ivan Golac náði forustu fyrir
Southampton með þrumufleyg af 25
metra færi á 13. min. Brian Robson
jafnaði fyrir WBA og á 56. min. komst
WBA yfir, þegar CyriIIe Regis einlék
frá miðju og skoraði. Á 67. mín. jafn-
aði Steve Moran, 17. mark þessa tví-
tuga sóknarmanns á leiktímabilinu.
Hann var mjög óvænt settur út hjá
Dýrlingunum í bikarleiknum við Ever-
ton í síðustu viku.
Forest sækir á
Evrópumeistarar Nottingham Forest
eru loksins komnir á skrið. Vinna leik
eftir leik i 1. deild og komnir í fimmta
sæti. Martin O’Neil, fyrirliði írlands,
lék með Forest á ný, greinilega ákveð-
inn að ná stöðu sinni eftir missættið við
Brian Clough. Hann skoraði tvö fyrstu
mörk Forest. Fyrst á níundu mín.
Síðan þeirri 14. Frank Stapleton
minnkaði muninn í 2—1 á 30. mín.
Smávon leikmanna Lundúnaliðsins,
sem varð svo að engu, þegar Kenny
Burns skoraði þriðja mark Forest á 75.
mín. Áhorfendur 25.500.
Man. City hafði betur í innbyrðis-
viðureign Manchesterliðanna. Verð-
skuldaður sigur en aðeins eitt mark var
skorað. StevéMcKenzie á 58. mín. eftir
glæsilegt upphlaup þeirra Bennett og
Power. Góður leikur, sagði Dennis
Law, en hvasst var á Maine Road og
kalt. Áhorfendur þó yfir 50 þúsund.
United reyndi mjög að jafna lokakafl-
ann en framlínan bitlaus án Joe Jordan
og Mickey Thomas. Þá vantaði
Gordon McQueen og Jovanovic í vörn-
ina. Tommy Caton hjá City. Liðin
voru annars þannig skipuð. Man. City:
Corrigan, Henry, MacDonald, Reid,
Booth, Gow, Bennett, Power, Hutchi-
son, McKenzie og Reeves. Man. Utd.:
Bailey, Nicholl, Abliston, Buchan,
Moran, Duxbury (Scott McGarvay),
Macari, Mcllroy, Wilkins, Coppell og
Birtles.
Everton lék vel gegn Coventry. lan
Ross skoraði á 29. mín. Siðan Steve
McMahon á 55. mín. og Peter Eastoe á
75. mín. 26.731 áhorfandi fóránægður
heim af Goodison Park. Júgóslavinn
Rosco Jankovic skoraði tvö af mörkum
Middlesbrough gegn Stoke. Annað úr
vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Mark
Proctor eitt. Carl Harris skoraði sigur-
mark Leeds gegn Sunderland á 58. min.
Enn vinnur West Ham
West Ham, eitt skemmtilegasta og
bezta liðið í ensku knattspyrnunni,
vann öruggan sigur á Cambridge á
Upton Park. Alan Devonshire, Paul
Goodard og Ray Stewart, tvö, skoruðu
mörk Lundúnaliðsins. Annað mark
Stewarts úr vitaspyrnu. Lið Elton
John, Watford, vann sinn fyrsta sigur á
útivelli á leiktimabilinu í 2. deild. Ekki
langt að fara. Frá norðurbæ heims-
borgarinnar í suðurbæinn á leikvöll
Chelsea. Malcolm Poskett skoraði eina
mark leiksins. Þrátt fyrir tapið heldur
Chelsea enn þriðja sætinu en nú er
Grimsby komið i fjórða sætið. Vann
athyglisverðan sigur I Luton.
Á föstudag vann Birmingham stór-
sigur á Norwich 4—0. Öll mörkin voru
skoruðu á síðustu 16 mínútum leiksins.
Tony Evans skoraði tvö. Alan Ainscow
og Archie Gemmill eitt hvor. Sjöundi
tapleikur Norwich í röð og það fer nú
að vera erfitt að verjast falli. Liðið lék
þó vel framan af leiknum í Birmingham
en Kevin Bond nýtti ekki vítaspyrnu.
Hitti stöng marks Birmingham. Á
föstudag var einnig einn leikur í 2.
deild. Notts County sigraði Cardiff i
Wales — á útivelli — 0—1 og festist þar
með enn betur í sessi í öðru sæti deild-
arinnar. Eina mark leiksins skoraði
Trevor Christie fimm minútum fyrir
leikslok, þegar markvörður Cardiff,
Ron Healey, missti knöttinn á marklín-
unni.
Þá má geta þess til gamans, að
Blackpool, lið Alan Ball, vann sinn
fyrsta sigur í 3. deild siðan 8. nóvem-
ber. Sigraði Walsall 1—0 á heimavelli.
Þó heldur óliklegt, að Blackpool, þessu
fræga félagi, takist að verjast falli
niður í 4. deild. Staðan er nú þannig:
1. deild
lpswich 30 18 10 2 54—25 46
A. Villa 30 19 6 5 52—26 44
Liverpool 31 12 14 5 52—37 38
WBA 30 14 10 6 41—28 38
Nottm. For. 30 14 8 8 47—32 36
Southampton 30 14 . 8 8 60—48 36
Tottenham 31 12 10 9 56—50 34
Arsenal 30 11 12 7 43—37 34
Man. Utd. 31 8 16 7 37—28 32
Middlesbro 30 13 4 13 43—40 30
Man. City 30 11 8 11 42—41 30
Everton 29 11 7 11 43—37 29
Birmingham 31 10 9 12 40—46 29
Stoke 31 8 13 10 36—46 29
Leeds 31 11 7 13 26—41 29
Coventry 31 10 8 13 38—47 28
Sunderland 31 10 6 15 39—39 26
Wolves 30 9 8 13 31—42 26
Brighton 30 8 5 17 35—53 21
Leicester 31 9 2 20 22—48 20
Norwich 31 7 6 18 32—60 20
C. Palace 31 5 5 21 37—64 15
2. deild
West Ham 31 20 7 4 60—25 47
Notts Co. 30 13 13 4 40—28 39
Chelsea 31 13 9 9 44—30 35
Grimsby 31 12 11 8 35—26 35
Blackburn 30 12 11 7 33—25 35
Derby 31 12 11 8 46—41 35
Sheff. Wed. 29 14 6 9 40—29 34
QPR 31 12 9 10 41—28 33
Swansea 30 11 10 9 43—36 32
Luton 30 12 8 10 44—38 32
Cambridge 30 14 4 12 35—40 32
Orient 30 11 9 10 41—39 31
Newcastle 29 10 10 9 21—34 30
Watford 31 10 9 12 33—34 29
Wrexham 30 9 9 12 27—32 27
Bolton 30 10 6 14 48—48 26
Oldham 30 8 9 13 26—36 25
Shrewsbury 31 6 12 13 28—34 24
Preston 30 6 12 12 27—48 24
Cardiff 29 8 7 14 32—45 23
Bristol City 30 5 12 13 19—35 22
Bristol Rov. 31 2 12 17 24—50 16
- hsim.
Brasilía sigraði
íBolivíu
Brasilia sigraði Bolivíu 2—1 i 1. riðli
S-Ameríku i HM i knattspyrnu í gær í
La Paz i Boliviu. Socrates skoraði
fyrsta mark leiksins á 6. mín. Aragones
jafnaði fyrir Bolivíu á 27. min. Á 60.
mín. skoraði Reinaldo sigurmark
Brassanna. Áhorfendur 50.000. Staðan
í riðlinum er nú þannig:
Brasilia 2 2 0 0 3—1 4
Bolivia 2 10 1 4—2 2
Venezúela 2 0 0 2 0—4 0
Holland vann
Kýpur3-0
Holland sigraði Kýpur 3—0 i 2. riðli
HM i knattspyrnu í Groningen i gær.
Fyrsti sigur Hollands og hann var ekki
til að hrópa húrra fyrir. Hovenkamp á
15. min., Schapendonk á 48. mín. og
Nanninga, á 58. min. skoruðu mörk
Hollands. Nanninga settur inn á í
byrjun s.h. fyrir framvörðinn Arntz.
Sjö leikmenn AZ '67 voru í hollenzka
liðlnu, sem var þannig skipað.
Doesburg, Zondervan, Spelbos,
Metgod, Hovenkamp, Arntz
(Nanninga), Peters, Thjissen, Jonker,
Schapendonk og Tol (Vermeulen).
Staðan f riðlinum er þannig:
írland 5 3 11 12—6 7
Belgía 4 3 1 0 7—3 7
Frakkland 2 2 0 0 9—0 4
Holland 3 1 0 2 4—3 2
Kýpur 6 0 0 6 4—24 0
Maradona
tilBoca
—á4milljónaláns-
samningtileinsárs
Argentínski knattspyrnusnillingur-
inn Diego Maradona skipti á föstudag
um félag í Argentinu. Var seldur til
Boca Juniors á lánssamningi til eins árs
fyrir fjórar milljónir dollara eftir þvi
sem skýrt var frá í Buenos Aires að-
faranótt laugardags. í júní 1982 getur
Boca-félagið alveg tryggt sér Maradona
með því að greiða aftur fjórar milljónir
dollara. Fyrst í síðustu viku var skýrt
frá þvi að Boca hefði keypt Maradona
fyrir níu milljónir dollara. Ýmsir ann-
markar komu síðar í Ijós og ekki varð
af þeim kaupum. Blaðakóngurinn
Hector Garcia, sem ætlaði að leggja
fram þrjár milljónir dollara, gekk úr
skaptinu af óþekktum ástæðum. Þá
neitaði einn af fjórum leikmönnum
Boca, sem áttu að ganga upp í kaup-
verðið, að fara til Argentinos, félags
hins tvituga Maradona. Kaupverð hans
var áætlað 150 þúsund dollarar.
Óvenjuleg grein var nú i samningi
félaganna, Maradona má ekki leika
gegn sinu gamla félagi.nema það skipti
máli f sambandi við efsta sæti á móti.