Dagblaðið - 23.02.1981, Page 26

Dagblaðið - 23.02.1981, Page 26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1981. 26 D 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu vurahlutir i Datsun I6a SSS 77. Simca l Í00GLS75 Pontiac Firebird árg. 70. Toyola Mark II árg. 70—77. Audi 100 LSárg. 75. Broncoárg. 70—72. Datsun lOOárg. 72. Datsun I200árg. 73. Mini árg. 73. Citroen GSárg. 74. Mazda 8I8 árg. 73. Mazda I300árg. 73. Skoda Pardusárg. 76. Dodge Dart. VW Variant árg. 70. l.and Roverárg. '65. Upplvsingar i síma 78540. Smiíljuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardagu 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum unt allt land. Höfum úrval notaðra varahluta, Mazda 323 78. Lancer '75. Mazda6l6'74 Hornet 75. Mazda 818 '73 C-Vega '73. ToyotaMM'72. M-Benz'70. Toyota Corolla 72 Cortína '71. Land-Rover'71. A-Allegro 76, Bronco '66 til Sunbeant '74. Datsun 1200 '72. Volga'74. Taunus 17 M. '70. Mini 74. Skodi Pardus 76. Fíat 127 '74. Sktxli Antigo '78. Fiat 128, '74. Citrocn GS'74. Fíat 125,74. Saab 99 '71 lil’74. Willys'55. M-Marina '74. VW 73 Ogfk.ogfl. Kaupunt nýlega bíla til niðurril's. Opiö virka daga frá kl. 9—7. laugardaga Irá kl. 10—4. Scndum’um land allt. Hedd hf.. Skentmuvegi 20, Kópavogi. Síntai 77551 og 78030. Reynið viðskiplin. Bílabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marína Benzárg. '70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rantbler Volvo 144 Oixl C'hrysler VW 1302 Fíal Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeol og fleiri Kaupunt bíla til niðurrifs. Tökum aö okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. i sínta 81442. spörum RAFORKU Dvergsaumavélin Þú þarft ekki að taka stóru saumavélina fram til smávið- gerða, ef þú átt dvergsauma- vélina, sem er á stærð við lít- inn heftara! Tilvalin í ferðalag- ið. Sjálfsögð á sjóinn. Börn geta auðveldlega saumað með dvergsaumavélinni. Þú getur faldað kjóla og gluggatjöldin hangandi fyrir gluggunum. Kostar aðeins kr. 82,00 + burðar- gjald Sjálfvirkur simsvari tekur við pöntun þinni allan sólarhring- inn. Simi 75253. Póstversluhin flKRflP Pósthólf 9140— 129 Reykjavlk Jæja, Glófaxi, hvað er einn plús tveir? sm?,swp,sm?! Þú gerðir heiðarlega tilraun, skepnan þín, þó þú hefðir ekki árangur sem erfiði. Frá Þýzkalandi úr tjónabílum. Hurðir. brclli. kistulok. húdd. stuðarar. drif. hásingar. fjaðrir. drifsköft. gorniar. startarar. dínamóar. vatnskassar. vökvastýri, fram- og aflur luktir. dekk + felgur, vélar. gírkassar. sjálfskiptingar, í Benz, Peugeot. Ford, BMW. Audi. Golf. Passat. Renault. Opel. Simca. Fíat, Daf, VW 1300 og 1600 og VW rúgbrauð. Benz dísilvélar. Aroumboðið. simi 81666. Til sölu Ford Capri ’71 með bilaðan girkassa og smávegis l'Jcira. Sclst ódýrl cf samið cr strax eða tilboö. IJppl. í síma 32366. Jeppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar. stærðir 10x15, 12x15. 14/35x15, 17/40x15. 17/40x 16,5. lOx 16, 12x 16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. 15x 10. 16x8. 16x10 (5.6. 8 gatal. Blæjurá flestár jeppalegundir. Rafmagnsspil 2 hraða. 6 tonna togkraft ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð vcrð. Mart sf., Vatnagöróum 14, sfmi 83188. Til sölu notaðir varahlutir í: Citroen GSárg. '71, Citroen DSárg. '73. Cortinu árg. '67 til ’70. VW 1300 árg. 70 til 73. Franskan Chrysler 180 árg. 71 Moskwitch árg. '74, Skoda llOLárg. '74. Volvo Amazon árg. '66. Volvo 544 (kryppal árg. '65. Fíat 600 árg. '70 Fíat 124 Special T árg. 72 Fíat 125 P og ítalskan árg. "72 Fíat 127 árg. 73. Fíat 128 árg. '74. Fíat 131 árg. '75. Sunbeam 1250 árg. '72. Sunbeam 1500árg. 72, Sunbeam Arrow árg. '71. Hillman Huntcrárg. '72. Singer Vogueárg. 71. Willysárg. '46. Ford Galaxieárg. '65,' VW Fastback árg. ’69. V-W Variant árg. ’69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Rennum ventla og ventilsæti. Bílvirkinn, Síðumúla 29. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. Sala—skipti. Til sölu fallegur Daihatsu charmant station árg. '79. ckinn 18 þús. km. skoð aöur '81. Vcrð kr. 65 þús. Skipti konia til greina á ódvrari. l.d. tjónbil. Uppl. i sima 44832. c Húsnæði óskast D Til leigu 3ja herb. íbúð á bezta stað í borginni. Fyrirfranv greiðsla. Uppl. í sima 32808. Til leigu nú þegar verzlunarhúsnæði við Siðumúla i fullunt rekstri. Tilboð ásamt uppl. um viðkomandi sendist afgreiðslu DB fyrir 28. feb. merkt „q98r. Skrifstofu- eða lagerhúsnæði á bezta stað við Braularholt. 120 fer metrar. til leigu. Uppl. i sima 27133 á daginn og 25799 á kvöldin. Leigjendasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur. látið okkur leigia. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7. sinti 27609. Húsnæði í boði D Okkur bráðvantar 2—3ja herb. ibúð. Við erum þrjú. 5—6 mán. fyrirframgreiðsla, reglusemi. Uppl. í síma 34057 eftir kl. 19. Helgi. Námsmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 35134. Bílskúr óskast. Óskum eftir að táka á leigu einfaldan eða tvöfaldan bílskúr. Uppl. i sima 78376. Óska cftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Einhver fyrirfrant greiðsla möguleg. Uppl. í síma 19860 eftirkl. 17,Carmen Mileris. Ung hjón mcð tvö börn óska eftir húsnæði og vinnu hvar sem er á landinu. Erunt húsnæðislaus unt mán aðaniótin. Sinti 91-66062. Eldri maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð nálægt/miðbænum. Uppl. í síma 44324 milli kl. 17 og 20. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 5 herb. ibúð. raðhúsi eða ein býlishúsi. Helzt í Kópavogi eða Breiðholti. Annað kemur til greina. Uppl. í sínta 72819 eftir kl. 19. Ábyggileg 5 manna fjölskylda óskar eflir 4—6 herbergja ibúð — einbýlis- eða raðhúsi til leigu i Garðabæ. Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heilið. Uppl. í síma 66064 eða 42406. Getur cinhver lcigt mcr og 2ja ára dóttur minni 2ja til 3ja lierb. íbúð. Skilvísum mánaðargreiðslum lieitið. F.g tek fram að ég rcvki ekki og bragða ekki áfengi. Uppl. í sima 40416. Atvinna í boði D Vanan matsvein og háseta vantar á netabát frá Keflavík. Gotl kaup fyrir góða menn. Uppl. i sima 92- 1579. Vil ráða lagtæka menn til viðhaldsvinnu á húsum og almennrar verkamannavinnu. Einnig mann vanan þungavinnuvéla- viðgerðum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—002. Háseti. Vanan háseta vantar á 105 tonna neta- bát sem er að hefja netaveiðar frá Hornafirði. Uppl. í sima 97-8581 og 8379. Framleiðslustörf. Sæplast hf„ Lyngási 12 Garðabæ. óskar að ráða menn til framleiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. aðeins veittar á staðnum í dag og á morgun frá kl. 13— 17. Vélstjóri með réttindi, vanur netaveiðum. óskast á tuttugu tonna bát sem rær frá Rifi. Uppl. í sima 74298. Maður vanur saltfiskverkun óskast strax út á land, fritt húsnæði. ibúðef þörf er á. Uppl. í síma 94-1186. Stúlka óskast til starfa i veitingasal. helzt vön. ekki yngri en 20 ára. Uppl. i Kokkhúsinu. Lækjargötu 8, í dag milli kl. 17 og 18. ekki ísíma. Tvo vana háseta vantar á 60 tonna bát sem cr að hefia netaveiðar. Uppl. i sínia 72980. Vélstjóra vantar á 250 tonna bát sem gerður er út frá Vestfjörðum. Uppl. í sima 28346 eftir kl. 6. Óskum að ráöa vanan bílstjóra á sendiferðabíl. Uppl. i sima 43266 milli kl. 6 og 8 i kvöld. Auglýsingasala. Konu eða karl vantar til auglýsingasölu i þekktan ferðabækling á ensku. um ísland. fyrir útlendinga. i 4 til 6 vikur. Aðeins fyrir þá/þann sem náð hefur af burðaárangri í slikri sölumennsku. Ráð herralaun. Rökstuddar umsóknir sendisl Nestor. Ljósheimum 12. 104 Reykjavík. Atvinna óskast D Skozk stúlka óskar eftir vinnu við telex. Hefur stundað nám i telex erlendis. Margt ann að kemur tilg reina. Uppl. i síma 37225 eftirkl. 17. Ég er 19ára og mig vantar atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 74651 eftir kl. 18. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu frá 1. marz. Hefur unnið mikið við trésmíðar. Einnig vanur útkeyrslu. Reglusamur, stundvís. Með- mæli. Uppl. í síma 24635 eftir kl. 19 i dag og næstu daga. Óska eftir atvinnu við vélritun. Tvennt kemur til greina; unnið á vinnustað og/eða heima. Hef góða raf magnsritvél. Uppl. i síma 18897 frá kl. 7 á kvöldin. Auglýsi ekki aftur. Geymið þvi auglýsinguna ef þér óskið. 9 Spákonur Spái I spil og bolla. Tímapantanir i síma 24886. S)

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.