Dagblaðið - 23.02.1981, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1981.
27
8
ÐAGBLAÐiO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
K
■ Bófinn leysir frá skjóðunni . . .
1=5—F^TFlHF Jf:ia’eg skal segJa ykkur V)
Vinur ykkar er um borð í Stjörnunni,
hinum megin í höfninni . .
Hvers vegna\ Vegna þess að hann var að leita
tókuð biðJi sjónum. Héldum hann njósnara
^eg^u „ Þeir eru nýir og ,
okkur fra ) hafa nóg af peningum\
nöðrunni/ f’f'j' stunda nJósnir'
pólittsk morð og fleira
I
Barnagæzla
Get tekiö börn í pössun
hálfan daginn. fyrir hádegi. Er i
Krummahólum. Uppl. í síma 74605.
Óska eftir dagmömmu
hálfan daginn, helzt i nágrenni við
Fálkágötu. Uppl. i sima 16002.
Enska, franska, þý/.ka,
spænska, sænska og fleira. Talmál,
bréfaskriftir, þýðingar. Einkatímar og
smáhópar. Hraðritun á erlendum
málum. Málakennslan.simi 26128.
1
TapaÖ-fundiÖ
I
Gyllt úr með hvitri skifu
og rómverskum tölustöfum og gylltu
armbandi tapaðist síðastliðið laugar-
dagskvöld á Álfhólsvegi i nánd við
Vörðufell. Finnandi vinsamlegast
hringið í síma 44696.
Skemmtanir
I
Diskótekið Disa.
Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta
árið í röð. Líflegar kynningar og dans-
stjórn á öllum tegundum danstónlistar.
Fjöldi ljóskerfa, samkvæmisleikir og
dinnertónlist þar sem við á. Heimasími
50513 eftir kl. 18. Skrifstofusími mánu
dag, þriðjudag. miðvikudag frá kl. 15—
18 22188. Ath.: samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
Diskótekið Donna.
Spilum fyrir árshátiðir, þorrablót.
félagshópa, unglingadansleiki, skólaböll
og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið
Ijósashow ef þess er óskað. Höfum bæði
gamalt og nýtt í diskó, rokk and roll og
gömlu dansana. Reynslurikir og hressir
plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun
lil enda. Uppl. og pantanasimar 43295
og 40338. Ath. Samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
Diskótekið Dollý.
Lykillinn að góðu og vel heppnuðu
kvöldi. Diskótek sem spilar tónlist fyrir
alla aldurshópa í einkasamkvæminu.
þorrablótinu, á árshátíðinni eða öðrum
ágætum skemmtunum, þar sem fólk vill
skemmta sér ærlega við góða tónlist.
Spiluð af vönum mönnum á fullkomin
hljómílutningstæki. Samkvæmisleikir ef
óskað er. Eitt stærsta Ijósasjóið. Þriðja
starfsár. Skífutekið Dollý — Simi 51011.
ATH: samræmt verð félags ferða-
diskóteka.
Félagasamtök-starfshópar.
Nú sem áður er það „TAKTUR" sem
örvar dansmenntina i samkvæminu með
taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs-
hópa. „TAKTUR” tryggir réttu tóngæð-
in með vel samhæfðum góðum tækjum
og vönum mönnum viðstjórn. „TAKT-
UR” sér um tónlistina fyrir þorrablótin
og árshátíðirnar með öllum vinsælustu
íslenzku og erlendu plötunum. Ath.
Samræmt verð félags ferðadiskóteka.
„TAKTUR" sími 43542 og 33553.
Innrömmun á málverkum,
grafík, teikningum og öðrum myndverk-
um. einnig útsaumi. Skerum karton á
myndir. Einnig höfum við jafnan
nokkuð af myndum og málverkum til
sölu. Seljum líka litlar myndir, inn
brenndar á flísar, mjög ódýrt. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 10—6.
laugardaga kl. 10—12. Myndramminn,
innrömmun, Njálsgötu 86, simi 19212
(við hliðina á Verinu).
Innrömmun
hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30.
Kópavogi. á móti húsgagnaverzluninni
Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum
fyrir málverk og útsaum.einnig skorið
karton undir myndir. Fljót og góð af-
greiðsla. Reynið viðskiptin. Simi 77222.
Vandaður frágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld
og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil-
málar. Opið frá kl. 11—19 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate
Heiðar. Listmunir og innrömmun.
Laufásvegi 58, sími 15930.
í
Framtalsaðstoð
í
Gerum skattframtöl
einstaklinga og rekstraraðila. Lögmenn
Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur-
jónsson hdl. Garðastræti 16, sími 29411.
Skattframtöl.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir
einstaklinga. Haukur Bjamason hdl„
Bankastræti 6 Rvik. Sírnar 26675 og
30973.
Skattframtöl.
Annast gerð skattframtala fyrir einslakl
inga og þá sem stunda atvinnurekstur.
Jón G. Jónsson viðskiptafræðingur.
Uppl. í síma 75837.
skattaframtal, bókhald.
Dnnumst skattframtöl, bókhald og
rppgjör fyrir einstaklinga. félög, og
'yrirtæki. Bókhald og ráðgjöf. Skóla
,'örðustíg 2a. Halldór Magnússon. simi
15678.
Bókhald, uppgjör
og skatlaframtöl fvrir einstaklinga mcð
eigin rekstur og smærri fvrirtæki. Örugg
þjónusta allt árið. Viðtalstimi veiltur á
kvöldin og um helgar. Guðfinnur
Magnússon. bókhaldsstofa. Skúlagötu
63. 3. hæð. sínii 22870.
Framtalsaðstoð-bókhald.
Skattframtöl einstaklinga og lögaðila
ásamt tilheyrandi ráðgjöf og bókhalds-
aðstoð. Símatímar á morgnana frá kl. 10
til 12. öll kvöld og um helgar. Ráðgjöf,
Tunguvegi 4 Hafnarfirði. Simi 52763.
8
Þjónusta
i
Pipulagnir.
Nýlagnir, viðgerðir og breytingar á
pipulögnum: Guðmundur, sími 83153.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, lími,
,'bæsa og pólera. Vönduð vinna. Hús-
igagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar-
túm 19, sími 23912.
Húseigendur.
önnumst hvers kyns viðgerðir utan húss
og innan, glerísetningar, alhliða þak-
viðgerðir og sprunguþéttingar. Uppl. í
sima 34183.
Mannbroddar.
kosta miklu minna en beinbrot og
þjáningar sem þeint fylgja. Margar
gerðir mannbrodda fást hjá eftirtöldum
skósmiðum:
1. Hallgrími Gunnlaugssyni.
Brekkugötu 7. Akureyri.
2. Ferdinand R. Eiríkssyni.
Dalshrauni 5, Hafnarf.
3. HalldóriGuðbjörnssyni.
Hrísateigi 19, Rvk.
4. Hafþóri E. Byrd,
Garðastræti 13a, Rvk.
5. Karli Sesari Sigmundssyni,
Hamraborg 7, Kóp.
6. Herði Steinssyni,
Bergstaðastræti lORvk.
7. Sigurbirni Þorgeirssyni.
Háaleitisbraut 68, Rvk.
8. Gísla Ferdinandssyni.
Lækjargötu 6a, Rvk.
9. Gunnsteini Lárussyni.
Dunhaga 18, Rvk-r
10. Helga Þorvaldssyni.
Völvufelli 19, Rvk.
11. SigurðiSigurðssyni,
Austurgötu 47, Hafnarf.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í sinia 39118.
Tek eftir gömlum myndum.
Stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Birkigrund 40 Kópavogi. sími
44192.
Innflytjendur.
Get tekið að mér að leysa út vörur.
Tilboð merkt „Vörur" sendist DB.
<S
Hreingerningar
9
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hreing-
erningar á ibúðunt. stigagöngum. stofn-
unum. einnig teppahreinsun með nýrri
djúphreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. sérstaklega góð fyrir ullarteppi.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma
33049 og 85086. Haukur og Guðmund-
ur.
Félag hreingerningamanna,
bezta, vanasta og vandvirkasta fólkið
til hreingerninga fáið þið hjá okkur.
Reynið viðskiptin. Sími 35797.
Hreingerningaféiagiö
Hólmbræður. Unniðá öllu Stór-Revkja
vikursvæðinu fvrir sama verð. Margra
ára örugg þjónusta. Einnig teppa og
húsgagnahreinsun. ntcð nýjum vélum.
Simar 50774 og 51372.
Gólftcppahrcinsun.
Hreinsunt teppi og húsgögn með há
þrýstitæki og sogkrafti. Erunt einnig
nteð þurrhreinsun á ullarleppi. ef þarf.
Það er fátt sent stenzt tæki okkar. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á
fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor
steinn, sími 20888.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum
og stofnunum. Menn með margra ára
starfsreynslu. Uppl. í sima 11595 milli
kl. 12 og 13 ogeftir kl. 19.
Hrcingerningar-tcppahrcinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum. stofnunum og stigagöngum.
Ennfremúr tökum við að okkur teppa
og húsgagnahreinsun. Uppl. i sinia
71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk.
Gunnar.
.1
ðkukennsla
Ökukcnnsla Gunnar Knlheinsson.
Sirni 34468.
!)
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
timafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, simar 21924. 17384 og
21098.
Ökukennsla — æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg
an hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota
Crown 1980, með vökva- og veltistýri.
Nemendur greiði einungis fyrir tekna
tínia. Sigurður Þorrnar ökukennari. sinti
45122.
Ökukennarafélag tslands auglýsir:
Ökukennsla, æfingatiniar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Magnús Helgason Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hcf bifhjól. 66660
Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980. 33165
Þórir S. Hersveinsson. Ford Fairmont 1978. 19893 33847
Ævar Friðriksson Passal. 72493
Ökukennsla. Toyota Crown 1980. 71895 83825
Eiður H. Eiðsson. Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501
Finnbogi G. Sigurðsson. Galant 1980. 51868
Friðbert P. Njálsson. BMW 320 1980. 15606 12488
Guðbrandur Bogason. Cortina. 76722
Guðjón Andrésson. Galant 1980. 18387
Guðlaugur Fr. Signtundsson. ToyotaCrown 1980. 77248
Guðnt. G. Pétursson. Mazda 1980 hardtopp. 73760
GunnarSigurðsson, ToýotaCressida 1978. 77686
Gylfi Sigurðsson. Honda 1980. 10820
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349
Haukur Arnþórsson. Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessilíusson. Mazda 323. 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980. 77704
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980. 40728