Dagblaðið - 11.03.1981, Síða 8

Dagblaðið - 11.03.1981, Síða 8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1981. 8 ( Erlent Erlent_______________Erlent_______________Erlent____________j . f ■ Bóndasonurinn byggði upp milljarðafyrirtæki: Enginn færad veröa of valdamikill innan IKEA-fyrirtækisins —Bónda- sonurínn Ingvar Kamprad villhafa þaröll spilá eigin hendi Sagan um veldi IKEA-verzlana- keðjunnar er sagan um bóndasoninn Ingvar Kamprad frá Smálöndum í Svíþjóð, sem byggði upp þetta millj- arðafyrirtæki i húsgagnaíðnaði. IKEA er langstærsta fyrirtæki sinnar tcgundar í Svíþjóð, með útibú á öll- um Norðurlöndunum. Á nánast hverju sænsku heimili gætir áhrifa frá IKEA, sem er í sérstökum stil. Ótrúleg saga Ingvar Kamprad, eða IK eins og hann er almennt kallaður, á næsta ótrúlega sögu að baki. Hann hefur algerlega byggt þetta fyrirtæki upp einn frá grunni. Á bóndabænum þar sem hann ólst upp byrjaði hann á þvi að framleiða húsgögn og sendi þau síðan i póstkröfu til viðskiptavina sinna. Á 25 árum hefur hann gert þetta fyrirtæki að risaveldi, eftir stendur aðeins nafnið IKEA, sem stendur fyrir Ingvar Kamprad Emla- ryd Agunnaryd. Nú er fyrirtækið, sem er orðið al- þjóðlegt, með aðalb.mkistöðvar sínar á Norðurlöndununt. i Álmhult í Sví- V , þjóð, en samsteypu í Humlebæk í Danntörku. Enn eru þó Irtgvar Kamprad og fjölskylda aðaleigendur verzlana- keðjunnar. Sölugildi fyrirtækisins er reiknað á langt yfir milljarð (s. kr. ) og myndi þá hugsanlegur kaupandi gera góð kaup. Ekki í sölu- hugleiðingum Ekki þykir þó líklegt að Ingvar Kamprad og fjölskylda séu í söluhug- leiðingum. Þvert á móti er það ekki talið líklegt að hann hafi áhuga á því að losna við þetta risafyrirtæki. Hann tekur enn mjög mikinn þátt i daglegum rekstri þótt það sé nú þjóðsaga að hann vinni enn í vöru- geymslunni í Álmhult. Hann fylgist mjög náið með allri framleiðslu, og hann fær eintök send. af öllu sem fyrirtækið framleiðir, Hann gelur því stoppað allt sem honum lízt ekki á og telur ekki standast þær kröfur sem gerðar eru. í Svíþjóð er fyrirtækið tvíþætt, í Kreditkorthafar velkomnir SL)scÐco)=ír[^an®©Tr®[ÐD!^a Laugalæk 2, Reykjavík, Sími 86511 [HÚSASMIÐIR:----------------------- Framtíðaratvinna í sveit Byggingarfélagið Höfn hf. við Patreksfjörð óskar eftir vönum smið til að reka trésmíðaverkstæði. Húsnæði hugsanlega til leigu. Upplýsingar veitir Gunnar Össurarson í síma 22527 kl. 8—9 síðdegis dagana 11. og 12. marz. Borgarbókasafn Reykajvíkur STÖÐUR bókasafnsfræðinga og bókavarða eru lausar til umsóknar. Stööurnar eru í: aöalsafni, Þingholtsstræti 29A, Sólheimasaf ni, Sólheimum 27, Bústaðasafni, Bústaðakirkju. Launakjör fara eftir samningnm við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist safninu fyrir 1. apríl * ^^ *' Borgarbóka vörður fyrsta lagi er það eitt fyrirtæki sem sér um innkaup og vörugeymsluna i Álmhult (IKEA Svenska AB) og svo hins vegar fyrirtæki sem sér um reksturinn á verzlununum (IKEA Svenska försaljnings AB). eingöngu viðskiptavit og fjármálavit Ingvars Kamprads sem sé ástæðan fyrir því. Er fyrirtækið hefur verið að víkka Út starfsemi sina í öðrum löndum hafa aldrei verið gerðar neinar kann- sé svona háð einum manni; hvað ger- ist ef hann fellur skyndilega frá? Hann hefur sjálfur svarað þeirri spurningu eitthvað á þá leið að til sé bráðabirgðaáætlun sem myndi verða notuðef hann félli skyndilega frá. H i'kv '• •• wyj&M Sú saga er sögð um lngvar Kamprad að hann vinni enn i vörugeymslu fyrirtækisins f Álmhult. Ódýr húsgögn í fjöldaf ramleiðslu Hugmyndin á bak við velgengni IKEA er að selja ódýr húsgögn, í fjöldaframleiðslu. Ódýr húsgögn er hægt að framleiða ef haft er strangt eftirlit með allri framleiðni alveg frá grunni og nákvæmt eftirlit með allri dreifingu. Húsgagnahlutirnir verða að komast fyrir á mjög litlu plássi; Ingvar Kamprad komst að þvi að það væri óhagkvæmt að flytja loft með, dýrt og fyrirhafnarmeira. IKEÁ framleiðir ekki einstaka hús- gagnahluti sjálft, heldur eru það aðr- ir sem framleiða hina einstöku hluti eftir pöntun frá IKEA: 60% af vör- unum eru framleiddar í Svíþjóð. IKEA leggur mikla áherzlu á að skapa sérstaka linu. Innan Skandína- víu eru þeir með sænska linu en utan Skandínavíu leggja þeir áherzlu á skandinaviska linu. Leyndardómurinn En hver er leyndardómurinn á bak við þessa miklu velgengni? Þeir sem til þekkja telja það vera anir á markaðshorfum áður. Sögð er sú saga innan fyrirtækisins að þegar stóð til að opna verzlanir i Ziirich í Sviss hafj Ingvar Kamprad stillt sér fyrir utan húsgagnaverzlun þar í borg og varpað þeirri spurningu til vegfar- enda hvort ekki mætti bjóða þeim að líta á IKEA-sófa í stað þess sem væri i sýningarglugganum. Þeirri hugmynd hefur skotið upp innan fyrirtækisins að það kunni að vera mjög varhugavert að fyrirtækið Engir arftakar Arftakar innan fyrirtækisins finn- ast ekki. Ingvar Kamprad er þó ekki nema 54 ára gamall, þannig að ekki er kannski þörf á neinum sérstökum arftökum fyrirtækisinsí dag. Þeir sem reyna að verða of áhrifa- miklir og valdamiklir eru látnir hverfa úr fyrirtækinu hefur heyrzt sagt hjá starfsfólkinu. IKEA-keðjan hefur á sinum snær- um 23 vöruhús, þar af sjö í Svíþjóð. Vöruhúsin eru í Danmörku, Noregi Vestur-Þýzkalandi, Hollandi, Sviss, Austurríki og Kanada. Auk þess eru fjöldamörg fyrirtæki sem selja hús- gögn fyrir IKEA i umboðssölu. Þetta er gert i Japana, Ástralíu, Hong- Kong og víðar. Nú stendur fyrir dyrum hjá fyrirtækinu að freista gæfunnarí Bandaríkjunum. Talið er að velta fyrirtækisins sé um 3.6 milljarðar sænskra króna á ári og starfsfólk fyrirtækisins er um 4.800 manns. Þetta mun vera stærsta húsgagnakeðja í heimi, og hafa þeir 20% af húsgagnamarkaðn- um í Svíþjóð. r

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.