Dagblaðið - 11.03.1981, Side 11

Dagblaðið - 11.03.1981, Side 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1981. II Páll Björgvinsson vann viö þafl í gær að flisaleggja baöifl heima i Kópa- voginum: „Kemur á óvarl að bæjaryfirvöld skuli leggja blessun sína yfir upp- sögnina eflir það sem á undan er gengið.” DB-mynd: Einar Ólason. Páll Björgvinsson um árekstra sína við yf irmann tæknideildar: - „Reyndi alR til að gera mér lífið leitt” „Mér kennir mjög á óvarl að bæjaryfirvöld í Kópavogi skuli leggja blessun sína yfir uppsögnina eftir það sem á undan er gengið,” sagði Páll Björgvinsson húsasmiður, maðurinn sem deilan í Kópavogi snýsi öðrum þræði um. Páll taldi i samlali við Dagblaðið að upphaf árekslranna við Sigurð Gislason væri ársgamall. í fyrravor sóiti hann um slöðu eftirlitsmanns eigna Kópavogsbæjar, en fékk ekki. Þessu starfi gegndi Sigurður Gislason að hlula og gegnir enn. Páli var í staðinn boðið starf á trésmíða- verkstæði bæjarins sem hann þáði. „En strax fyrsta vinnudaginn fann ég strauma frá þessum manni. Rétt eins og hann héldi að ég ynni leynt og Ijóst að því að vinna mig upp mannvirðingarstiga bæjarins og taka frá sér starfið. Frá upphafi reyndi hann með öllu móti að gera mér lífið leitt og bola mér i burtu.” Páll sagði að Sigurður hefði fyrir- skipað öðrum starfsmönnum á verk- slæðinu að láta sig ekki hafa beiðnir úr sinum bókum. Það hafi verið erfiðleikum bundið fyrir sig að vinna við slíkar aðstæður. Páll kvaðst líka Itafa fundið að öðrum hiutum, þar á meðal sjálfri verkstjórinni, enda hafi hann oft átt í erfiðleikum með að finna sér verkefni. „Sigurður var sífellt að finna að því, sem ég gerði. Stundum þótti honum ekki nógu vel unnið, stundum of vel unnið. Ég leitaði til félags- málasljóra bæjarins og Björns Þor- steinssonar bæjarritara um hvað gera skyldi, enda var ástandið á vinnustaðnum óþolandi,” sagði Páll Björgvinsson. „Björn sagði mér að svara Sigurði bara í sömu mynt! Ég hafði orð á því að það myndi aðeins þýða eitt: brott- rekstur niinn, en Björn taldi óþarft að óttast slíkt. Þann 30. janúar kentur Sigurður til min og spyr „hvern djöfullinn ég sé að rotta mig saman með Birni bæjarritara.” Eftir frekari orðahnippingar kemur að því að hann rekur mig úr vinnu á staðnum. Ég sagði Birni frá hvernig komið væri en hann sagði mér að taka öllu með ró, þetta væri ólögleg uppsögn. Björn ráðlagði mér að taka frí og ég yrði áfram á launaskrá bæjarins. Þessu yrði „kippt í liðinn”. Svo liðu tvær vikur og ekkert fréttist um framvindu mála. Ég spurði þá Björn hvort málið væri sofnað á bæjar- skrifstofúnum, en hann sagði að ég þyrfti ekki að óttast það. Enn leið langur tími og leiddist mér biðin. Skrifaði ég bréf til bæjarráðs, sem fyrir var tekið á fundi 3ja marz. Daginn eftir var mér fengið í hendur uppsagnarbréf. Þannig gekk þetta fyrir sig í stuttu máli. Allan tímann fylgdust yfirmenn bæjarins með þessu og ég fylgdi þeim ráðleggingum. I millitiðinni hafði bæjarstjórinn kallað fyrir sig Sigurð Gíslason og verkstæðisformanninn. Þeim var sagt að ráða bót á samstarfserfiðleikum okkar Sigurðar fyrir 15. febrúar — og þá þannig að ég starfaði áfram á verkstæðinu. Björn Þorsteinsson sagðist áður vilja fela bæjarstjóranum sjálfum að taka ákvörðun. Hann sagðist ekki vilja það sjálfur vegna fyrri árekstra við Sigurð á þeim tíma þegar Björn var skólafulltrúi Kópavogs. Mest furðar mig á að eftir allt þetta skuli yfirmennirnir horfa þegjandi á Sigurð hafa frumkvæði að uppsögn minni, án þess að hreyfa legg né lið. Á því átti ég aldrei von,” sagði Páli Björgvinsson. SKRA UM VINNINGAI HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 3. .OKKUR .1.98.1. KR ♦ 10.000 4723 2 54233 KR. 5.000 11604 28756 -45902 49945 53760 24841 44720 4671.0 5141.5 57160 KR ♦ 1.000 926 5930 12255 17993 25778 36701.' 49353 5 7128 993 6590 12460 18107 27386 37 598 49795 5 7347 1286 7084 12904 18 293 27589 37756 50721 5 7580 1830 7818 12950 20771 27896 381.45 52017 5 7 722 2038 8373 14101 21161 28385 39161. 52573 5; 0015 2729 8641 14131 21 352 28624 39393 53617 5 9060 3857 9769 .1.4325 22 079 29710 39725 54041 4270 10350 14574 22 351 32337 41786 54720 4329 10481 15712 23 227 32993 42932 55268 4601 10787 16594 23 281 33175 44072 55358 5057 11313 17032 24632 34350 44364 55646 5340 11376 17495 2478-4 35459 48337 55772 5798 1 2101 17633 25339 36685 49 239 55914 KR♦ 500 6? 4946 10593 14628 18952 24750 29673 34184 39638 45591 50701 55346 79 4971 10602 14632 '1.9035 24802 29673 34206 39939 45658 50768 55480 143 5066 10645 14680 19041 24855 29731 34249 39941 45784 50869 55556 157 5161 10755 14713 191.31 24869 29753 34358 40003 45804 50874 55559 248 5219 10848 14797 19351 24913 29792 34468 40105 45888 50994 55894 388 5363 10907 14822 1.9474 24915 3001.7 - 34493 40203 45916 51057 55900 389 5388 10.912 14867 19840 24987 30089 34548 40239 45970 51267 55912 425 5477 10944 14983 19883 25013 30140 34594 40675 46218 51363 56034 452 5533 10987 15043 20012 25027 30159 34648 40688 46243 51460 56060 545 5636 10996 15054 20069 25094' 30192 34745 40715 46418 51486 56251 587 5671 11000 15114 20162 25135 30247 34808 40725 46.510 51504 . 56258 708 5730 11013 15144 20217 25175 30314 35115 40773 46553 51641. 56263 76 9 5743 11080 15146 20241 25191 30318 35121 41004 46618 51645 56437 773 5750 11141 15210 20246 25241 30329 35131 41066 46661 51704 56489 818 5780 11148 15255 20325 25278 30562 35203 41193 46667 51740 56562 934 5842 11173 15317 20334 25532 30699 35267 41253 46708 51762 56572 937 5973 11272 15322 20348 25554 30837 35338 41339 46781 51793 56590 1033 5976 *11636 15343 20366 25579 30852 35397 41377 46788 51808 56600 1062 6016 11686 15411 20498 25639 30904 35433 41445 46935 51867 56756 1069 6202 11688 15453 20586 ,25695 30998 35594 41591 46994 51921 56784 1323 6341 11795 15471 20745 25734 31012 35595 41615 47094 52047 57088 1367 6413 11811 15510 20831 25916 31109 35628 41646 47197 52122 57182 1482 6444 11818 15573 20900 25971. 31129 35798 41880 47265 52177 57261 1484 6534 11841 15628 20928 1 ‘ 26010 31131 35843 41921 47294 52194 57265 1495 6638 11905 15629 20966 26076 31202 35903 41944 47333 52206 57313 1535 6697 11908 15639 21015 26170 31204 35918 41948 47568 52296 57318 15$2 6778 11990 15767 21145 26182 31748 35928 41959 47577 52324 57339 1634 6923 12088 15823 21281 26223 31760 36004 42028 47584 52338 57344 1688 7079 12124 15824 21330 26248 31803 36082 42064 47747 52487 57554 1779 7089 12244 15895 21424 26280 31809 36160 42204 47909 52536 57593 1983 7144 12277 16111 21434 26403 31896 36228 42278 47941 52538 57608 2141 7197 12295 16222 21454 26408 31957 36473 42499 47959 52568 57696 2145 7242 12318 16367 21464 26438 32093 36504 42535 47977 52585 57880 2322 7505 12327 16461 21549 26482 32118 36564 42557 47996 52663 57900 2336 7518 12376 16544 21763 26504 32135 36632 42659 48037 52709 57947 2352 7692 12409 16571 21782 26529 32145 36756 42686 48045 52719 57959 2369 7825 12428 16589 21990 26617 32199 37001 42687 48078 52916 58076 2393 8136 12439 16687 22290 26640 32213 37219 42731 48316 52954 58094 2430 8204 12452 16842 22297 26763 32325 37314 42859 48320 52976 58140 2480 8217 12536 16847 22329 26789 32350 37328 43025 48362 52992 58321 2501 1 8287 12546 16887 22345 26821 32358 37344 43052 48404 53020 58520 2566 8368 12616 16890 22425 26992- 32374 37409 43.180 48476 53076 58531 2657 8399 12622 16951 22437 27006 32382 37521 43251 48498 53128 58691 2658 8436 12631 17004 22629 27077 32407 37543 43294 48515 53138 58848 2712 8515 12726 17171 22650 27117 32523 37599 433 Í 3 48527 53174 58867 2741 8581 12897 17295 22679 27162 32533 37651 43348 48561 53218 58886 2782 8594 12926 17369 22741 27311 32561 37848 43411 48610 53251 59061 2802 • 8758 12949 17467 22784 27368 32691 37870 43414 48724 53343 59085 2810 8975 13038 17628 22813 27423 32837 37922 43425 48767 53507 59110 2852 9090 13047 17631 22945 27445 32884 37942 43456 48934 53527 59111 2898 9271 13087 17632 22979 27912 32958 38030 43541 49229 53730 59124 2940 9296 13111 17730 22987 27981 33067 38049 43583 49247 53829 59245 3058 9364 13180 17828 23015 28064 33087 381.31 43655 49307 54129 59359 3188 9386 13185 17860 23019 28141 33110 38218 44131 49317 54189 59411 3261 9395 13190 17897 23055 28167 33156 38298 44232 49491 54324 59591 3495 9537 13277 17916 23056 28237 33247 38338 44300 49521 54447 59606 3530 9616 13314 18073 23093 28240 33276 38372 44484 49522 54461 59712 3670 9632 13484 18094 23107 28370 33352 38381 44524 49570 54486 59757 3737 9686 13692 18158 23153 28397 33434 38445 44559 49583 54487 59845 3776 9819 13761 18262 23493 28595 33444 38547 44600 49723 54529 59910 4080 9823 13794 18291 23690 28689 33450 38574 44853 49760 54573 59972 4162 9863 13962 18322 23973 28697 33595 38676 44915 49832 54581 59981 4443 10006 13992 18373 24026 28996 33634 38799 44918 49901 54590 4469 10159 14062 18384 24034 29060 33752 38821 44939 49959 54593 4517 10216 14088 18404 24068 29080 33867 38835 4503.0 49961 54608 4590 10235 14129 18406 24102 29084 33887 38997 45054 49985 54630 4605 10241 14192 18410 24208 29090 33917 39001 45063 50228 54679 4621 10392 14269 18492 24219 29133 33972 39066 45094 50405 54700 4848 10440 14322 18591 24358 29148 34019 39145 45264 50496 54741 4851 10478 14392 18600 24440 29279 34028 39280 45366 50502 54912 4875 10544 14485 18669 24515 29369 34045 39409 45367 50552 55073 4886 10565 14572 18792 24543 29404 34145 39533 45377 50589 55145 4894 10566 14620 18870 24663 29439 34179 39630 45425 50597 55312 AUKAVINNINGAR KR ♦ 2.500 47231. 47233 54232 54234 Gegn samábyrgð flokkanna -ARH.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.