Dagblaðið - 11.03.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1981.
19
Á úrtökumóti
sambandsins fyrir
Birmingham kom
fyrir.
sænska bridge-
Evrópumótið í
eftirfarandi spil
Norbur
A 765
ÁD5
OD5
+ KDG76
Vesuir
+ K
<?K974
OÁK1064
+ 1093
Auítur
+ 98
<?G864
0 G8732
+ Á2
SUÐUK
+ ÁDG10432
^103
09
+854
Vestur gaf. N/S á hættu. borðinu gengu sagnir þannig: Á einu
Vestur Norður Austur Suður
1 T dobl 3 T 4 T
5 T dobl 5 S p/h
Hans Göthe, margfaldur sænskur
meistari og Evrópumeistari 1977, var
með spil suöurs. Áleit að mótherjanir
mundu sleppa of vel í fimm tíglum utan
hættu. Sagði því fimm spaða.
Vetur spilaði út ás og kóng í tígli.
Göthe trompaði og spilaði laufi á gosa
blinds. Austur drap á ás. Spilaði
spaðaáttu. Ásinn og kóngur vesturs
kom siglandi. Búið spil og Göthe gat
skrífað 650 í sinn dálk.
Heppni? Ekki beint. Eftir opnun
vesturs voru ákaflega litlar likur á því
aö austur ætti spaðakóng auk laufáss.
Það var því ekki um annað að ræða en
taka á spaðaásinn og vona að
kóngurinn félli. En varnarmennirnir
gátu auðvitað staðið sig betur. Austur
átti ekki að drepa strax á laufás. Þá
verður erfiðara að vinna spilið nema að
suður haldi áfram í laufi. Spurning
hvort suður hefði tekið þá áhættu.
lf Skák
Nýlokið er sterku móti í Leipzig í
Austur-Þýzkalandi með sigri Espig, A-
Þýzkalandi, sem hlaut 9 vinninga.
Gufeld, Sovétríkjunum, varð annar
með' 8.5 v., en síðan Austur-
Þjóðverjarnir Uhlmann, Vogt, Knaak
og Bönsch, allir með 8. v. Neðar komu
svo sovézku skákmennirnir Suetin,
Kirov og Petrusjin. Þátttakendur
fjórtán. Litið hefur heyrzt frá stór-
meistaranum sterka, Uhlmann, síðustu
árin. Hann vann Petrusjin fallega í
Leipzig. Þessi staða kom upp í skák
þeirra. Uhlmann hafði hvítt og átti
leik.
PETRUSJIN
abcdefgh
UHLMANN
20. e5M —dxe5 21. Bg5! — Re2 +
22. Bxe2 — Bxg5 23. Hh8 + — Kg7 24.
Hlh7 + — Kf6 25. Re4+ — Kf5 26.
g4+ og svartur gafst upp. (26.-
Kxe4 27. f3 + mát!)
1 © Bvlls "
©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Hefurðu verið að tala Ijótt við
það?
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra
bifreiö simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
ijúkrabifrciö sími 51100.
Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliöiö
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
6.—12. marz er í Holts Apóteki og Laugavegs Apó-
teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum ogalmennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i simsvara 18888.
HafnarQörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I slm
svara 51600..
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15— 16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apðtek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00—19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00.
Heiisugæzia
m.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, slmi
22222.
Tannlcknavakt er I Heilsuvemdarstööinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
2-23
Ég átti ekkert súkkulaðikrem á kökuna, svo ég setti
túnfisksalat á hana í staðinn.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.cfekki næst
i heimilislækni. sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum 'og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i slmsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki nast i heimilislækni
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni
isíma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögrcglunni i sima 23222. slökkvilið
inu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. F-f ckki na»t i hcimilislækni: Uþp
lýsingar hjá heilsugæ/.lustööinni i síma 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eítir kl. 17
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16og 18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—l6og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensisdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvltabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16
Kópavogshxlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—l6og 19—19.30.
BamaspltaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30
Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VifllsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudaga frákl. 14—23.
Söffiln
Borgarbökasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN - (JTLÁNSDEILD, ÞinRholHslr*ti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LFSTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — AfgreiðsU i Þingholts
strætí 29a, slmi aðatsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814.
Opiðmánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuöum bókum við 'atlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag" V|. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922
Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19.
BClSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37 er opið mánu
daga-föstudagafrákl. 13— 19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS ( Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-fö6tudaga frákl. 14—21.
AMFRlSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrír fimmtudaginn 12. marz.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Fólk virðist leitast við að
treysta þér fyrir leyndarmálum sínum. Þú ert mjög skilningsríkur
og hjálpsamur. Allt bendir til bætts ástands í peningamálunum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú einbeitir þér að störfum
þínum muntu koma miklu í verk. Þér hættir til dagdrauma og
það tefur þig. Gættu þess að ánetjast ekki slæmum ávana.
llrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú getur losnað við allan mis-
skilning ef þú bara gengur hreint til verks og dregur ekkert und-
an. Vinur þinn kemur óvænt í heimsókn til þín. Veriu ekki of
kumpánlegur viö þá sem þú ekki þekkir.
Nautiö (21. april—21. mal): Þér líkar það vel að geta þjónað
öðrum. Gættu þess að aðstoða ekki of marga í einu. Sumum
hættir til aö taka góömennsku þinni sem sjálfsögðum hlut. Þig
langar til að slappa af í kvöld.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Vöntun á samvinnu kcmur til
með að draga úr framkvæmdahraða ákveðins verks. Þér gengur
bezt ef þú vinnur einn að verki þínu. Vertu viöbúinn að þurfa að
gera játningu.
Krabbinn (22. Júní—23. júlí): Vinur þinn kemur með furðulega
uppástungu og gerir þér mjög bilt við meö henni. Þér hættir til að
takast meir á hendur en þú getur framkvæmt.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú gleður eldri manneskju með því
aö bjóða henni hjúlp þína. Hafðu hugann við það sem þú ert aö
gera og kauptu ekkert nema hafa athugað þaö vel áður. Allt ró-
legt í ástamálunum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Lækkaðu röddina þegar þú ræðir
viö vin þinn af gagnstæða kyninu leyndarmál ykkar. Oft er i
holti heyrandi nær. Þú færð eitthvert tilboð sem freistar þín
mjög.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert afskaplega upptekinn af sjálf-
um þér og vandamálum þínum þessa stundina. Þú skalt gera ná-
kvæma áætlun áöur en þú framkvæmir.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er rétti dagurinn til að
sinna innkaupum. Þú nálgast málin á viturlegán hátt og kemst
því aö raun um margt sem öðrum er hulið.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Félagslíflö lofar góðu og þú
munt eiga skemmtilegt kvöld með góöum vinum. Fréttir innan
fjölskyldunnar vekja mikla furðu og ekki eru allir ánægðir með
þær.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Tilfinningin að tilheyra er yfir-
gnæfandi i samskiptum þinum við aðila af gagnstæða kyninu.
Gættu þín að skilja einkabréf þín ekki eftir á glámbekk.
Afmælísbarn dagsins: Árið verður viöburðasnautt fyrstu mánúð-
ina og þér mun hálfpartinn leiðast. Þegar þeir eru liðnir muntu
þurfa að takast á viö nýjar skyldur, sem taka eiginlega allan tíma
þinn. Þú verður aö öllum líkindum heppinn í peningamálunum
eftir fjóra mánuði og getur þess vegna farið i smáfri.
ÁSCíRlMSSAFN, Bergstaóastrati 74: Ir upió
sunhudaga. þriójudaga og fimnmulaga Irá kl. 13.30
16. Aðgangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið Irá I sepieínber sám
,kvæmt umtali. Upplýsingar i sima K44I2 milli kl 9og
10 fyrir hádegi
LISTASAFN tSLANDS viö Hringbraut: Opið dag
lega frá kl. 13.30-16.
NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut. Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Sllanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi'
11414. Keflavlk, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður. sími 25520. Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, cftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarínnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minntngarspjöld
Fólags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturverí. ( skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 BókabúöOlivers i Hafn
arfiröi og hjá stjórnarmeölimum FEF á lsafiröi og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna SigríAar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö I
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá.
Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i
Byggöasafninu i Skógum.