Dagblaðið - 11.03.1981, Side 22

Dagblaðið - 11.03.1981, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1981. <í DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Tekk borðstofusett, skápur, kringlótt borð og 6 stólar til sölu. Einnig nælonpels, nr. 44, ónotaður. Sími 15126 eftirkl.6. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. I Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa pylsupott, má vera notaður. Uppl. í síma 23380 á verzlunartíma. Óskum eftir að kaupa farsvél og kæliborð. Uppl. í síma 71355 milli kl. 9 og 17 virka daga. Litill vel með farinn ísskápur óskast. Uppl. í síma I2552 eftir kl.6. Óska eftir að kaupa ísvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eflir kl. 13. Kaupi hækur, gamlar og nýjar. stór og smá bókasöfn. gömul upplög og einstakar bækur. hcilleg límarit og smáprent. göniul íslenzk póstkort. Ijósmyndir, gömul verkfæri. islcnzkan tréskurð og silfur. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig '20. Reykjavík, sínii 29720. í Fyrir ungbörn i Tilsölu grænn Silver Cross barnavagn, vel meðfarinn. Uppl. í síma 92-l6Ó6eftir kl. I9. Tveir nýir barnastólar til sölu. Uppl. i sima 40801 eftir kl. 20. 1 Vetrarvörur i Til sölu Yamaha 440, keyrður 2600 kilómetrar. Gotl útlit. Uppl. í síma 97-7513. Danskt gamalt sófasett með útskornum örmum til sölu. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 40132 eftir kl. 5. Til sölu borðstofuborð og sex stólar. Stólarnir eru klæddir gulu taui. Verð 300. Uppl. í sima 34514 eftir kl.5. Happýsett til sölu, vel með farið, stólar og tvö borð. Uppl. í síma 54418 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu sófasett, tveggja sæta og þriggja sæta sófar og stóll, vel með farið, og gott sófaborð. Einnig Westinghouse þvottavél. Uppl. I síma 91-7673. interRent car rental Bííaleiga Akureyrar Akureyrí: TrýggvabF 14 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 ^esta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis FILMUR QG VELAR S.F. SKÓLAVÚRDUSTÍG 41 - SÍMI20235. Hann skiptist á lesendabréfum við einhvern Sigga flug og nú er hann önnum kafinn við að finna upp .. ný fúkyrði.______________ J Til sölu brúnn hornsófi, 1 árs (Pétur Snæland), eldhúsborð og 4 stólar, hillusamstæða, kommóður, skatthol og stóll og rúm, barnarimlarúm, barnavagn, ryksuga og fleira. Selst á góðu verði. Uppl. í sima 30457. 8 Verzlun 8 Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. i sima 53628. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litarkort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bíla- stæði. Sendum I póstkröfu út á lard.t Reynið viðskiptin. Verzlið þar stm varan er góð og vcrðið hagstætt. Stjörnu-litir sf Höfðalúni 4, sími 23480, Reykjavík. Snap on bila- og vélaverkfæri. Topplyklasett og átaksmælir, rafmagns- handverkfæri, borvélar og fylgihlutir. Master hitablásarar, rafsuðutransarar o. fl. o. fl. „JUKO", Július Kolbeins. verk færaverzlun, Borgartúni 19. Opið kl. 4—6. Sími 23211 eftir kl. 6. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, steroheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum.F. Björnsson. Bergþórugötu 2. simi 23889. Damur—herrar. Dömunærföt, Femilet úr ull og bómull. hvítu hnésokkarnir komnir, þykkar sokkabuxur. ullarblanda, á dömur og börn, síðar nærbuxur herra og drengia. flauelsbuxur á herra á 187 kr„ stærð 29—42. náttföt, nærföt JBS og Sehisser. flauelsbuxur á börn frá 55 kr„ sokkar á alla i úrvali, ullarsokkar og hosur. sængurgjafir. smávara til sauma og margt fleira. Póstsendum. S.Ó. Búðin Laugalæk, sínú 32388. Heimilisiæki 8 Vel meðfarin eldavél til sölu. Uppl. í síma 83214. Til sölu helluborð með fjórum hellum og Siemens bökunar- ofn. Uppl. í síma 75728 eftir kl. 7. 1 Hljómtæki Til sölueru JVC hljómtæki; 2 plötuspilarar, magnari og segulband, selst sitt í hverju lagi eða saman. Uppl. í síma 41363 eftir kl. 19. Til sölu er Quat 303 magnari ásamt ATH 7 headphone frá Auto Teknica. Allt saman í topp formi. Uppl. í síma 97-7238 frá kl. 12.10 til 12.50 alla daga. Til sölu 3ja mánaða gamalt Pioneer segulband, CT—F 850. Nánari uppl. í síma 24256 eftir kl. 5. Hvers vegna kaupa ncituð hljómtæki þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Líttu inn eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2, sími 27192. i Hljómplötur 8 Hreinar plötur—hreinni tónn. Með nýju plötuhreinsunarvélinni okkar hreinsum við og afrafmögnum hijómplötur þínar þannig að þær gjör- breyta um tón. Gefðu plötunni þinni nýlt líf. Sendum og sækjum yfir 30 stykki. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hljómplöluhreinsunin Suðurhólum 8. sími 71817. i Hljóðfæri 8 Rafmagnsorgel, 4ra áttunda, með trommuheila, til sölu. Verð 1250 kr. Hringiðísíma 86264. I Ljósmyndun 8 Nikon F2 með mótor og Nikon EL boddi ásamt nokkrum linsum til sölu. Allt notað. Uppl. í síma 14772 á vinnutíma. Til sölu Canon AE—1 með 50 mm linsu, Canon Speedlite 155 A og Sigma 70— 230 mm zoomlinsa. Uppl. í síma 78447 i kvöld og næstu kvöld milli kl. 17 og 20. Glöggmynd kynnir: Ricoh nýkjörin myndavél ársins, linsur á Chinon, Cosina. Ricoh, Pentax og Canon. Canon AEI 20% ódýrari. Ljós- myndapappir og vökvar. Glöggmynd Hafnarstræti 17,sími 22580. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina I tón og ljt. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar. tónn, svart/hvítt, einnig i lit. Pétur Pan, Öskubusku. Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkonur. Uppl. I sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10—18e.h„ laugardagakl. 10— 12. Sími 23479. Kvikmyndaniarkaðurinn. 8 mm og 16 mrn kvikmyndafilmur lil leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og nteð hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman, Deep. Grease, Godfath- er, Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. I Sjónvörp 8 Lítið notað 18 tommu litsjónvarpstæki á stálfæti til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-6603 eftirkl. 17._____________________________ Takið eftir. Panasonic 20 tommu. sjónvarpstæki, '81 módel. aðeins kr. 8320 og japönsk gæðavara. Takmarkaðar byrgðir. Japis hf. Brautarholti 2, símar 27192-27133. Tækifæri. Sony SL 8080 segulbandstæki, afsláttar- verð sem stendur í viku. Staðgreiðslu- verðkr. 12.410. Myndþjónusta fyrir við- skiptavini okkar. Japis hf„ Brautarholti 2. sími 27192-27133. 1 Byssur 8 Óska eftir haglabyssu (margskota), 3ja tommu númer 12. Uppl. á kvöldin í síma 37682. i Dýrahald 8 Brúnn 7 vetra hestur með allan gang til sölu. Uppl. í sima 11769 eftir kl. 18. Ótamdir folar til sölu, frá veturgömlum til 5 vetra. Fjölbreytt úrval, allir litir. Verð 2000—4000 kr. Uppl. i síma 28249 eftir kl. 5 alla virka daga.________________________________ Til sölu 5 vetra foli undan Blossa. Uppl. ísíma 91-7173. Unghestar. Nokkrir ungir, efnilegir hestar til sölu. Skipti möguleg á bíl. Uppl. í sima 50000 eftirkl. 19. Fallegir hvolpar fást gefins, heízt í sveit. Góðir hundar. Uppl. í síma 42553. Er á förum til náms erlendis. Vantar gott heimili fyrir skozk-íslenzka hvolpinn minn, 6 mánaða gamlan. Uppl. i síma 32225. <i Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki og frimerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a,sími 21170. 1 Til bygginga 8 Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn. byggjum varanlegri steinsteypt hús. Fyrirbyggjum togspennusprungur, alkalískemmdir og rakaskemmdir í veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um allt að 30%. Styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breyttar byggingar- aðferðir. Eignist varanlegri híbýli. Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda. Sími 82923. Útidyrahurðir og timbur. Til sölu eru útidyrahurð úr tckk-kross- viði og samskonar tvöföld hurð. báðar i karmi og með öllum járnum. Einnig bráðabirgðaútihurð i karmi. Ennfremur sökklatimbur og nokkurt magn af uppistöðum. Sími 74280. Óska eftir að kaupa notuð olíukynditæki. Á sama stað er til sölu notað mótatimbur, 1x6. Uppl. i síma 52465. I Hjól Bifhjólamenn athugið. Vorum að fá dekkjasendingu. Ódýr og góð dekk. Gerið verðsamanburð. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvk. Sími 21078. Bifhjólaþjónustan. Önnumst allar almennar viðgerðir og sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða varahluti til sölu. Allt að helmingi ódýrari. Ath. Við póstsendum. Bifhjóla- þjónustan, Höfðatúni 2. Simi 21078. Til sölu Suzuki TS 400 árg. 1975, skoðað 1981. Uppl. í síma 24573. BSA 650 Lightning. Halló. Er ekki einhver sem vill selja BSA mótorhjól til niðurrifs eða varahluti í sams konar hjól. Uppl. í síma 45520.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.