Dagblaðið - 11.03.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 11.03.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1981. 23 (* DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 & Hafðu áhyggjur af mér Pabbi hefur alltaf verið svo varkár með sina Deninea! Ég ætla að vera sérlega varkár í' þetta sinn, bara svo Mína fái ekki neinar hugdettur! Kawasaki — reiðhjól. Til sölu Kawasaki Z 650, skemmt eftir bruna. Óska eftir að kaupa stórt 10 gíra reiðhjól. Uppl. í sima 42542 eftir kl. 5. \ Óska eftir nýlegu mótorhjóli, elzt 750 og þar yfir. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—423. Óska eftir nýlegu mótorhjóli. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H-344 Til sölu Shetland hraðbátur með vagni og spili, talstöð, útvarp og segulband, kompás og 45 hestafla Chrysler utanborðsmótor. Uppl. i síma 51538. Til sölu framLyggður trillubátur, 3,26 tonn með Voivo Penta vél, 3 rafmagnsfærarúllum, netaspili, 4 manna gúmmíbát og dýptarmæli. Uppl. hjá Bíla- og bátasölunni, Lækjargötu v/Reykjanesbraut, Hafnarfirði: Sími 53233. Til sölu trillubátur, ca I l/2 tonn með dýptarmæli og grá- sleppublökk og 10 hesta dísilvél. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 27120 á vinnutíma. Til sölu norsk grásleppublökk ásamtdælu. Uppl. í síma 95-4758. Til sölu er trillubáturinn Bára BA 272, 4,5 lestir, smíðaár 75. Uppi. í sínta 94-1257 eða 1359. Óskum eftir 5—10 tonna bát sem þarfnast viðgerðar á skrokk. Uppl. í síma 93-1689 eftirkl. 7. Til sölu 15 lesta bátur með 150 ha. Fordvél, byggður 1978, einnig mikið úrval af minni bátum. Skip og Fasteignir Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. I Fasteignir i Óska eftir litlu verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði eða iðnaðarhúsnæði á einni eða tveimur hæðum, helzt á rólegum stað. Þriggja fasa lögn æskileg. Tilboð með nafni og síma sendist DB fyrir 23. marz merkt „Eignaskipti”. Íbúðarhús og iðnaðarhúsnæði til sölu á Höfn. Uppl. í síma 97-8648 eftir kl. 19. Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubió, Laugavegi 96, 2. hæð, sími 29555 og 29558. 1 Bílaþjónusta 8 Bílamálun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Bílamálning og rétting PÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353. Óska eftir góðum 6 hjóla vörubíl, helzt Scania árg. 74-75. Æskilegt að hann sé með góðum krana. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—952. Bila- og Vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BÍLAR: Scania 110 S árg. 71 m/krana, Scania 66 árg. '68 m/krana, Scania 76 árg. '69 m/krana, M. Benz 1619 árg. ’74,framb., M. Benz 1618 árg. ”67, M. Benz 1513 árg. ’68og”72, Volvo 85 árg. ’67, framb. Man. 9186 árg. ’69, framb. 10HJÓLA BÍLAR: Scania 140 árg. 73 og 74. framb. Scania 141 árg. 77, Scania 111 árg. 76, Scania 110 S árg. 70—72, og 73, Scania 76 S árg. '64,65,66. '67. VolvoN 12 árg. 74, Volvo F 86 árg. 70,71,72.73, '74, Volvo N 88 árg. ’68 og '71. Man 30240 árg. 74, m/krana. Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 C' og jarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás.Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Bílaleiga 8 Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, sími 75400 auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Starlet, Toyota K-70. Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vik, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, station- bíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Á.G. Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbila, stationbíla. jeppasendi- ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. Ath. vetrarafsláttur. Símar 45477 og 43179. Heimasími 43179. Til sölu Zetor 4911 árg. 78 með hljóðeinangruðu húsi. Uppl. gefur Hörður Sigurjónsson, Vakursstöðum 1, Vopnafirði. Sími 97- 3111. Öska eftir traktorsgröfu til kaups, árg. ’69—72. Uppl. í sima 92- 7279. 1 Varahlutir 8 Til sölu stýrishús og pallur með sturtu fyrir Mercedes Benz 1513. Guðmundur Jónsson hf. Borgartúni 34, sími 83222. Til sölu 4ra cyl. 8 hestafla bensínvél sem passar í Rússa- jeppa og fleiri bíla. Ekin aðeins 70 þús. km. Uppl. i Bakkó vélaverzlun, í sima 53322. Vantar afturrúðu í Toýotu Corona MK II 1900, 4ra dyra. Uppl. í síma 99-3476 eftir kl. 19 á kvöldin. Speed Sport, sími 10372. Sérpantanir frá USA, varahlutir-auka- hlutir. Myndalistar yfir alla aukahluti. Islenzk afgreiðsla í USA tryggir hraða og örugga afgreiðslu. Hvað getum við gert fyrir þig????? Brynjar, sími 10372, kvöld-helgar. Til sölu ný frambretti á Vauxhall Vivu og einnig nýr mótor sem passar í Vauxhall Vivu og Vauxhall Chevette. Uppl. í síma 43346. Til sölu varahlutir í margar gerðir bifreiða. t.d. mótor í Saab 99, 1.71. girkassi í Saab 99, bretti. hurðir skottlok í Saab 99 og fleira og fleira i Saab 96 og 99. Uppl. i sima 75400. Til sölu: Notaðar vélar. Datsun 120 Y. Datsun 100 A og gírkassi. Lada 1500 og girkassi. hásing, Honda Civic gírkassi. Mazda 616 gírkassi. hásing. Fiat 125 Bgírkassi. Fiat 127 og Fiat 128 og fleira. Sinii 83744 ádaginn. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. 1 Bílar til sölu Escort Sport ’73 Til sölu gullfallegur Escort 73. nýsprautaður, ný dekk, skoðaður ’81. Uppl. ísíma 16463 eftirkl. 18. Til sölu er Land Rover árgerð 1970. Uppl. í síma 93-8828 eftir kkT__________________________________ Til söluVolgu vél. Uppl. ísima 92-8466. Tilsölu Austin Mini 1972 verð tilboð. Uppl. i síma 13956 eftir há- degi.________________________________ Til sölu Mini Clubman, station árg. 76, litill og sparneytinn bíll, þarfnast lagfæringar á lakki. Uppl. i síma 66991 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu fsraelskur Willys árgerð ’55 og Ford Fairlane árg. ’67, fallegur bíll, mjög góður, einn sá bezti. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 6. Volkswagen 1300 árg. ’71. Góður bíll með lélegt lakk, vél keyrð 40 þúsund, góð dekk og góð sumardekk fylgja. Verð 4500 gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 66396 eftir kl. 6. Toyota Crown árg. ’70 til sölu. Þokkalegur bíll. Einnig tré- rennibekkur. Uppl. i síma 54195 eftir kl. 19.__________________________________ Tilsölu sérútgáfa af Ford Mustang ’67, V8 289. Verð tilboð. Á sama stað 4 gíra kassi í Ford á- samt varahlutum í Pontiac ’64-’68. Uppl. í síma 71337 og 75091. Cortina ’76 til sölu, fallegur, 2ja dyra. Ekinn 55 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Uppl. i síma 78081. Til sölu Ford Taunus 17 M station árg. 71 og Toyota Celecia árg. 74. Uppl. í síma 29268 eftir kl. 5. Til sölu Mercedes Benz 250 S árgerð ’69. Uppl. í síma 66038. Til sölu Plymouth Duster árgerð 70, 8 cyl., 318, beinskiptur, 4ra gira, aflstýri. Bein sala eða skipti. Uppl. í síma 71766 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet Cevelle árg. ’65, 66 týpa, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 15793. Skoda 120LSárg. ’80, keyrður 15.000 km, til sölu, ný vetrar- dekk og sumardekk á felgum. Verð 35.000 kr. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-3948 eftir kl. 5. Til sölu 4ra cyl. 8 hestafla ibensínvél, sem passar i Rússajeppa og fleiri bíla. Ekin aðeins 70 þús. km. Uppl. í Bakkó vélaverzlun, í síma 53322. Lada Sport ’78 til sýnis og sölu á bílasölunni Braut. Sími 81510, heimasími 78081. Til sölu Mazda 616 árg. ’72, ekinn 105.000 km. Litur mjög vel út. Verðhugmynd ca. 19.000 gamlar. Uppl. isíma 27631. Til sölu Datsun 1600 ’71, góð vél, þarfnast smáviðgerðar fyrir skoðun. Uppl. í síma 20937 til kl. 6 í dag og 31491 annaðkvöld. Austin Mini árg. ’75 til sölu. Vel útlítandi og góður bíll. Verð kr. 14000. Uppl. í síma 20389 eftirkl. 5. Datsun 120 Y árg. 77 i góðu standi til sölu. Uppl. i síma 54559 eftirkl. 7. Til sölu Wagoneer árg. ’65 með bilaða dísilvél. Uppl. í síma 92- 8061. Til sölu Ford Torino ’71, 8 cyl., beinskiptur 302. Nýsprautaður. Verðca 24 þús. Uppl. í síma 17741. Til sölu úrvals góðir varahlutir í Morris-Marina 18 árg. 74, svo sem góð jvél, allir boddíhlutir, aukahlutir utan á vél og margt fleira. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022 eftirkl. 13. H—362 Saab til sölu. Saab 99 árg. 70, þarfnast viðgerðar, á boddíi. Uppl. í síma 45656 og 42573. Volvo 71. Tilboðóskastí Volvoárg. ’71,ekinn 110 þús. km. Yfirbygging skemmd eftir fok. Uppl. í sima 66166 eftir kl. 6 næstu daga. Sala— skipti. Mercury Montego árg. 70, 6 cyl. bein- skiptur, 250 cub. til sölu eða í skiptum fyrir lítinn bíl eða mótorhjól, þarfnast útlitslagfæringar. Verð 10—14 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 45374. Bronco árg. ’66 til sölu, mjög fallegur bíll á krómfelgum. Tilboð óskast. Uppl. ísíma 51489. 67cp STÆKKARI FRAMKALLIÐ OGSTÆKKIÐÍ LIT MEÐ BESELER 67CP. ijll Höfum fengið mikið úrval af stækkunar- og framköllunar- vörum frá Beseler: □ Bcsclcr 67 CP stækkari Dicro 67 lithaus. 1 PMIL Analyscr. Framköllunartankar 1:1 Rafdrif fvrir framköllunartanka. ’ Litfiltcrar fyrir stækkara. H Bcsdcr color calculator. □ Bcsdcr framköllunarcfni: Bæói fyrir ncjjatívar ok pósitivar filmur. Göðir greiðsluskilmálar. FILMUR OC VELAR S.Fi SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.