Dagblaðið - 16.03.1981, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 16.03.1981, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. MARZ 1981. I Erlent Erlent Erlent Erlent D Allir „topparnir” í pólsku borginni Radom fara frá: Eining þvingaði fram af- sagnir3 embættismanna — leiðtogi Kommúnistaf lokksins, héraðs- og lögreglustjórinn segja allir af sér Radom-deild Einingar hafði kraf- izt afsagnir fyrrgreindra embættis- manna vegna þáttar þeirra i að bæla niður mótmæli verkamanna vegna hækkaðs matvöruverðs í borginni fyrir næstum fimm árum. Flokksleiðtoginn Janusz Proko- piak bauðst til að segja af sér fyrr í mánuðinum, fallizt var á afsögn héraðsstjórans Romans Mackowski á laugardag og heimildir í nótt greindu að lögreglustjórinn, Marian Mozgawa, væri i þann mund að láta af embætti. Honum var gefið aö sök Svo virðist sem félögum í Einingu i borginni Radom í Póilandi hafi tekizt að knýja fram uppsagnir þriggja af æðstu embættismönnum borgar- innar: leiðtoga Kommúnistaflokks- ins, héraðstjórans og lögreglustjór- ans. að hafa látið berja á verkfallsmönn- um árið 1976. Verkamenn i Radom, sem boðað hafa til verkfalls á miðvikudag, hafa einnig krafizt hegningar yfir dómur- um og lögmönnum sem tóku þátt í réttarhöldumeftiratburðina 1976. Óvenjuleg skurðaðgerð í Bandaríkjunum: Spennandi kosningar í Mið-A fríkuríkinu David Dacko forseti hafði nauma forystu í forsetakosningunum í Mið- Afríkuríkinu er um sextíu prósent at- kvæða höfðu verið talin. Hann hafði þá hlotið um 45 prósent atkvæða en helzti keppinautur hans, Ange Patasse, hafði hlotið 41 prósent atkvæða. Þetta eru fyrstu kosningarnar í Mið- Afríkuríkinu síðan 1964 og eru þær haldnar átján mánuðum eftir að hinum illræmda Jean-Bedel Bokassa var steypt af stóli. HJARTA OG NÝLUNGU Siðumula 22 - Tjarnargötu 17, Simi 31870 Keflavík Sími 2061 FÉKKNÝTT David Gilmour söngvari hljómsveitar- innar Pink Floyd. konunni og er það í fyrsta skipti í tíu ár og fjórða skiptið frá upphafi sem slík tilraun er gerð. Skurðaðgerðin var framkvæmd af læknunum Norman Shumway og Bruce Reitz. Sá fyrrnefndi hefur fram- kvæmt flestar hjartaígræðslur allra lækna. Við fyrri skurðaðgerðir þessarar teg- undar lifði sjúklingurinn lengst 23 daga að lokinni aðgerð en skemmst i fjórtán klukkustundir. Sjúklingurinn sem nú gekkst undir þessa aðgerð, hin 45 ára gamla Mary Gohlke, virtist vel á sig komin fyrst eftir aðgerðina þótt læknarnir treystu sér ekki til að spá um framhaldið. Margir. af sjúklingum Shumways læknis sem fengið hafa nýtt hjarta hafa lifað í meira en fimm ár að lokinni hjartaígræðslunni. Helmut Schmidt og Giscard d ’Estaing: Ánægðir með stefnu Banda- ríkjamanna Helmut Schmidt kanslari Vestur- þriggja klukkustunda langar viðræður Þýzkalands sagði í gærkvöldi að hann og Valery Giscard d’Estaing væru báðir ánægðir með þá stefnu sem hin nýja ríkisstjórn Bandaríkjanna fylgdi. Hann sagði þetta eftir að hafa átt við d’Estaing Frakklandsforseta. D’Estaing sagði að árangur heim- sókna utanríkisráðherra V-Þýzkalands og Frakklands til Bandaríkjanna að undanförnu hefði verið mjög góður. Mary Gohlke ásamt manni sinum áður en hún gekkst undir hina óvenjulegu skurðaðgerð. Hún var fársjúk og læknarnir sögðu að einu lifsmöguleikar hennar fælust i þvi að fá bæði nýtt hjarta og nú lungu. Rokkhljómsveitin heimsþekkta, Pink Floyd, hefur tapað um fjörutíu milljónum nýkróna á samstarFi sínu við fjárfestingafélag eitt í London að því er talsmaður hljómsveitarinnar segir. Bernard Sheridan, talsmaður Pink Floyd, segir að hér hafi verið um að ræða fjárfestingafélagið Norton War- burg og kveðst hann hafa stefnt félag- inu fyrir vanrækslu. Eigum fyrirliggjandi örfá stykki af hinum viðurkenndu Super Sun sólbekkjum á hag- stœðu verði. RAFKAUP Reykjavfkurvegi 66, HafnarfirAi - Sfmi 52979 Pink Floyd tapaði 40 milljónum 45 ára gömul bandarisk kona hefur 5engizt undir óvenjulega skurðaðgerð á Stanford sjúkrahúsinu í Kaliforniu. skipt var um bæði hjarta og lungu I Bretartil Iran Bretar, sem lokuðu sendiráði sínu í Teheran í septembermánuði síðastliðn- um, hafa í hyggju að senda þrjá opin- bera embættismenn til írans. Þeir munu starfa ásamt fjórum löndum sín- um sem fyrir eru I íran. Sem kunnugt er gætir sænska sendiráðið hagsmuna Breta í íran og munu Bretarnir starfa í sérstakri deild sænska sendiráðsins. REUTER

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.