Dagblaðið - 16.03.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 16.03.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 16. MARZ 1981. 0 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Fermingarföt. Til sölu fermingarföt, tweed jakki,' vesti og buxur (1,10x74) gróft rifflað flauel. Notuð einu sinni. Verð kr. 500. Uppl. í síma 75893. 0 Fyrir ungbörn i Til sölu vel með farinn Marmet kerruvagn. Verð 1000 kr. Á sama stað óskast skermkerra. Uppl. í síma 52937. Óska eftir að kaupa nýlegan barnavagn. Uppl. í síma 77281. Óska eftir að kaupa notaða barnakerru. Uppl. í síma 21869. Góður barnavagn óskast, helzt Silver Cross. Uppl. í síma 40239. Heimilistæki i Til sölu vel með farin Electrolux frystikista, hentar vel meðalstórri fjölskyldu. Uppl. í síma 77882. Hvít Kenwood eldhúsvifta, breidd 60 cm, dýpt 45 cm, ónotuð í kassa til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 14179 frákl. 14—18. 1 Húsgögn Til sölu tveir sófar, tveggja og þriggja sæta, og þrír stólar, tvö borð og borðsamstæða með þrem skúffum á vægu verði. Uppl. í síma 45827 allan daginn. Tvö skrifborð og skatthol. Til sölu dömuskrifborð og skatthol, einnig stærra skrifborð. Allt úr tekki, vel með farið. Hagstætt verð. Uppl. í síma 53030 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Sófasett til sölu ásamt sófaborði og gardínum. Uppl. i síma 86029 eftir kl. 17. eru Ijósin í lagi? mÉUMFERÐAR Wráð FILMUR QG VELAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20236. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabf* 14 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan Við útvegum yöur afslátt á bílaleigubílum erlendis Tekk hjónarúm með áföstum náttborðum, sjúkradýn- um, og kommóða með sex skúffum og lítill dökkur eikarbókaskápur til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 12894. Til sölu Rossignol Team skíði, 1,75, með Look GT bindingum og Caaber skíðaskór. Vel með farið. Á sama stað er til sölu ónotaður Korg gítarsynthesizer með fótstigum og straumbreyti. Uppl. í síma 66676. Sófasett, litsjónvarp, tvö borðstofuborð, 8 borðstofustólar, stóll með skammeli, og barnarúm til sölu. Uppl. í síma 53107 eftir kl. 19. Kristján. Skemmtileg þýzk húsgögn í barnaherbergi til sölu. Hér er um að ræða rúm (195 x 95) og skápasamstæða sem m.a. í er skrifbörð og rúmfata- kassi. Húsgögnin eru bæsuð i grænum, og rauðum lit. Sími 32881. Nýiegt sófasett til sölu, stóll, tveggja og þriggja sæta sófar. Uppl. í síma 71988 eftir kl. 19 í kvöld. Til sölu stórt notað sófasett ásamt borði. Verð 2500 kr. Uppl. i síma 71055. Havana auglýsir: Eigum ennþá sófasett i rókókóstíl á kr. 6900, í barokkstíl sófasett á 4700 kr. og stólar á 2587 kr. Sófaborð og speglaborð með marmaraplötu, teborð, símaborð, taflmenn, blóma- súlur, lumpalælui og kerlasliukar úr onixsleini. Opið á laugardag. Vöru- kynning Irá kl. 1—siinnudag. Havana, Torfufelli 24, sinri 77223. Barna- og unglingahúsgögn til sölu, í unglingaher- bergi: Hvítar veggeiningar með skápum. hillum og skrifborði. Skemmtileg ferm- ingargjöf. 1 barnaherbergi: Fataskápur. rúm skrifborð, og bókahillur, allt sam- byggt, kr. 2100 og einnig stakir svefn- bekkir, hillurekkar, og skrifborð. Mjög gott verð. Sími 50421 AÐEINS frá 18—21. Skáli s/f, Norðurbraut 39, Hafnarfirði. 0 Teppaþjónusta I Teppalagnir-breytingar-strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 81513 (30290), alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. 0 Hljóðfæri D Rafmagnsorgel til sölu, 2ja borða, fótbassi og undirspil, 3 ára, Viscount. Á sama stað er til sölu ný píanóharmónika, Dilisia. Uppl. í sima 17774. 0 Hljómtæki 8 Til sölu sambyggt útvarp og plötuspilari, Dual, í tekkskáp. Selst ódýrt. Uppl. í sima 43946 eftir hádegi. Þessi auglýsing er fyrir þá sem vilja eignast falleg og vönduð hljómtæki sem skara fram úr. Þau eru Tandberg TR2080 útvarpsmagnari, Tandberg TCD 330 kassettutæki, Tandberg TCD 310 kassettutæki, Tandberg TD 20A ,,Baron” spólutæki, Tandberg TL 5020 hátalarar ásamt Teac E-2A Bulk f Reaser. öll þessi tæki hafa fengið sérlega góða dóma og frammi liggja vottorð því til vitnis. Uppl. í síma 33721. Gitarleikarar, athugið! Til sölu ónotaður Korg gitarsynthesizer með fótstigum og straumbreyti. Á sama stað eru til sölu Rossignol Team skíði, 1,75 cm, með Look GT binding- um og Caaber skíðaskór. Vel með farið. Uppl. í síma 66676. Nordmende sjónvarp, 26 tommu í ágætu ásigkomulagi, á stál- fæti, til sölu, þriggja ára. Uppl. í síma 53107 eftir kl. 7 á kvöldin. Kristján. 0 Ljósmyndun D Til sölu Olympus system Óm 1 black body, Óm 2 crome body 300 mm linsa (Olympus) 100 mm linsa (Olympus) Teleconverter (Cameron) Winder 1. Áltaska. Einstakt tækifæri. Uppl. í síma 44426. Glöggmynd kynnir: Ricoh nýkjörin myndavél ársins, linsur á Chinon, Cosina. Ricoh, Pentax og Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós- myndapappír og vökvar. Glöggmynd Hafnarstræti 17, sími 22580. Ég vil kaupu 2ja—3ja ára myndsegulband á ágætu verði. Ef þú vilt selja mér tækið þitt, þá grípurðu tækifærið og hringir til min . VHS kerfi. Hringdu milli kl. 19 og 22 föstudag og laugardag siminn er 94- 3664. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mrn og 16 mrn kvikmyndafilmur lil leigu í mjög miklu úrvali í stuttunt og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman. Deep. Grcasc. Godfath- er. Chinalown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggiandi. Mvndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sínti 15480. Véla- og kvikm.vndaleigan — Videohankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—18 e.h.. laugardaga kl. 10— 12. Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- ntýndir og þöglar,. einnig kvikntynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali. þöglar, tónn, svart/hvítt. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubusku. Júmbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmæliðogfyrirsamkonur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 0 Dýrahald 8 Hey til sölu. Vélbundið hey til sölu. Simi 51284 eftir kl. 18. Tek að mér að gæta fugla og gæludýra meðan farið er í fríið. Einnig óskast keypt páfagauka- par. Á sama stað er til sölu tæplega eins árs Philco þurrkari. Uppl. í sima 17622 á kvöldin. Hestar til sölu. Höfurit til sölu nokkra tamda góða hesta. Til sýnis hjá Bjarna Sigurðssyni, Smáraholti 9, á félagssvæði Gusts, Kópavogi, næstu daga milli kl. 17 og 19. Reiðhestar til sölu. Nokkrir 5 og 6 vetra þægir töltarar til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 40738 eftir kl. 20. 0 Safnarinn 8 Fermingargjöf frimerkjasafnarans er Linder Album fyrir íslenzk frimerki. Nýkominn Lille Facit í litum. Kaupum íslenzk frímerki, seðla, póstkort og fleira. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, Ifrímerkt og ófrímerkt, frímerki og frimerkjasöfn, umslög, íslenzka og -erlenda mynt og seðla, prjónmerki :(barmmerki) og margs konar söfnunar- jmuai aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- | vörðustíg 21 a, simi 21170. 0 Til bygginga 8 Húsbyggjendur. Af sérstökum ástæðum eru til sölu 7 stk. nýjar gullálms innihurðir ásamt körmum. Seljast á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 15993 eftir kl. 16. ’Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn. byggjum varanlegri steinsteypt hús. Fyrirbyggjum togspennusprungur, alkalískemmdir og rakaskemmdir í veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um alit að 30%. Styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breyttar byggingar- aðferðir. Eignist varanlegri híbýli. Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda. ' Simi 82923. 0 Hjól 8 Yamaha MR. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’79, ekið |4500 km. Uppl. i síma 30736. 'Til sölu 2 nýleg 10 gira DBS reiðhjól. Uppl. í síma 40032 og 40739 eftirkl. 19. Óska eftir nýlegu mótorhjóli. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—344. Til sölu Honda 350 XL árg. ’75. Lítið keyrð. Óska eftir tilboði. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75214 í kvöld og næstu kvöld. Bifhjólamenn athugið. Vorum að fá dekkjasendingu. Ódýr og góð dekk. Gerið verðsamanburð. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvk. Simi 21078. Bifhjólaþjónustan. Önnumst allar almennar viðgerðir og sprautuvinnu, jafnt á vélhjólunt sem bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða varahluti til sölu. Allt að helmingi ódýrari. Ath. Við póstsendum. Bifhjóla- þjónustan, Höfðatúni 2. Simi 21078. 0 Bátar 8 Rúmlega 2ja tonna grásleppubátur til sölu, 12 hestafla dísilvél. Dýptar- mælir og blökk getur fylgt. Uppl. i sima 38987 eða 36957 eftir kl. 18. Til söiu Miracle seglbátur með vagni. Verð ca 10 þús. Uppl. í síma 44675. Til sölu lítill trillubátur með Götavél. Uppl. í síma 93-1715 eftir kl. 18. Til sölu plastbátur frá Mótun, góður handfærabátur fyrir 4—5 rúllur. Dýptarmælir með fiskilínu fylgir, vökvastýri, 30 hestafla dísilvél og CB talstöð. Uppl. í sima 74794 milli kl. 19og21. Óska eftir góðum og nýlegum vatnabáti eða hraðbáti frá 15 fetum og upp úr, helzt með dísilvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—680. Triila til sölu, 2,2 tonn, frá Mótun með 20 hestafla Bukh vél, dýptarmæli, talstöð, eldavél, miðstöð og fleiru. Uppl. í síma 94- 3710. 0 Fasteignir 8 Til sölu grunnur undir raðhús í Hveragerði. Gott verð. Uppl. í síma 35649. Ibúð og bátur. 6 herb. ibúð til sölu, skipti möguieg á (tveggja herb. íbúð. 2 tonna bátur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 28124. 0 Verðbréf 8 Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. hæð. sími 29555 og 29558. 0 Bílaþjónusta 8 Bilamálun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Bílamálning og rétting PÓ. Vagnhöfða 6, sími 85353. 0 Bílaleiga 8 Sendum bilinn heim. Bilaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant. Polonez. Mazda 818, station- bi'la. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólárhringinn. Sinii 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Á.G. Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum til leigu fólksbila.stationbíla.jeppasendi- ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibila og 12 manna bíla. Ath. vetrarafsláttur. Símar 45477 og 43079. Heimasimi 43179. Varahlutir 8 Til sölu allir hugsanlegir varahlutir í Taunus 17M og 20M árg. ’68-’71. Uppl. í síma 34364. Til sölu 9 tommu Ford hásing, hliðarkútar, tvær nýjar neðri spyrnur í Ford árg. ’67—’71, húdd með skópi á Cougar árg. ’67—’68 og ýmislegt fleira í Ford Mercury Cougar. Uppl. í síma 36084. Volvo Amason vél. Allir hlutir í Volvo Amason árg. ’65 og tvígengisvél í Saab, felgur, girkassi og mótor í Toyota Corolla ’68. Rambler American vél. Uppl. í síma 25125. Varahlutir í Benz. Afturfjaðrir i 2224, 2226 og 2232. Afturfjaðrir í 1513 og 1418, gírkassi i 1113, 2224 og 2226. Mótor i 1113 og 1513 ásamt fleiri varahlutum. Pallur og sturtur á tiu hjóla bil, 17 feta. Dekk 1000x20, 1100x20 á felgum. Tvær afturhásingar i Benz 2224, 2226 og 2232. Einnig varahlutir i Scania 36. Mótor, girkassi og fleira. Getum einnig útvegað allflesta varahluti í Benz og Scania. Uppl. i simum 54033 og 42490 Garðafell hf. Speed Sport, sími 10372. Sérpantanir frá USA. varahlutir-auka- hlutir. Myndalistar yfir alla aukahluti. Íslenzk afgreiðsla i USA tryggir hraða og örugga afgreiðslu. Hvað getum við gert fyrir þig????? Brynjar, simi 10372, kvöld-helgar. Til sölu varahlutir í margar gerðir bifreiða. t.d. mótor i Saab 99. 1.71. gírkassi í Saab 99. bretti. hurðir skottlok i Saab 99 og fleira og fleira í Saab 96 og 99. Uppl. i sima 75400. Vörubílar 8 Óska eftir vörubílskrabba. Uppl. í síma 27096. Volvo 495 varahlutir: Til sölu flestir varahlutir í Volvo 495 árg. ’63. Mjög góð túrbínuvél, gott stýrishús og grind með 10 tonna aftur- hásingu og loftbremsum og fleira. Uppl. í síma 78540 á daginn og 17216 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.