Dagblaðið - 16.03.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 16.03.1981, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. MARZ 1981. iMeðdauðann ; á hœlunum Spcnnandi, ný bandarísk. kvikmynd, tekin í skíöapara- dís Colorado. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Eric Braeden Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnpð innan 14 ára Tölvu- trúlofun Ný bandarísk litmynd meö isl. texta. Hinn margumtalaði leikstjóri. R. Altman kemur öllum í gott skap meö þessari frábæru gamanmynd, er greinir frá tölvustýrðu ástar- sambandi milli miðaldra forn- sala og ungrar poppsöng-; konu. Sýnd kl. 5 og 9,15. Sýnum ennþá þessa frábæru mynd með Robert Redford kl.7. Hækkað verð. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný íslenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra, sem gerist í Reykjavík og víðar á árunum 1947 til 1963., Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Sigurður Sv. Pálsson 1 Leikmynd: Björn Björnsson Tónlist: Valgeir Guðjónsson og The Beatles. , Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg KJeld Erlingur Gislason Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfm! 50249 Manhattan Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton Sýnd kl. 9. Simi 50184 'I Sikileyjar- krossinn Hörkuspennandi og burðarik mynd. Aðalhlutverk: Roger Moore Stacey Keach Sýnd kl. 9. LAUOARAS m*K*m I _ Sím, 37075 I*' PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra/ sem gerist í Reykjavik ogí víðaráárunum 1947 til 1963. i i Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Sigurður Sv. Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Tónlist: Valgeir Guðjónsson og The Beatles. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld. Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5,7 og 9. Seðlaránið Ný, hörkuspennandi saka-, málamynd um rán sem framiö er af mönnum sem^ hafa seðlaflutning aö atvinnu.! Aðalhlutverk: Terry Donovan og Ed Devereaux Sýndkl.U. Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texli ' TÓNABÍÓ Siim J 1 1 82. _ • HAlR HAlR HAlR H) Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slær allar aðrar myndir út sem viö höfum séð . . .” Politiken „Áhorfendur koma út afj "myndinni I sjöundal himni . . . Langtum betri en; söngleikurinn.j ★ ★★★★★ B.T.i Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd með nýjum 4 rása Star-; scope stereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Cactus Jack j íslenzkur texti J Afar spennandi og spreng-* hlægileg ný amerisk kvik-' mynd i litum um hinn ill-' ræmda Cactus Jack. Leikstjóri: Hal Needham. Aðalhlutverk: Kirk Douglas,' Ann-Margret, Arnoldj Schwarznegger, Paul Lynde, Sýnd kl. 5 o*g 9. \ Sama verð á öílum sýningum.| Midnight Express j Sýnd kl. 7. ! Síðasta sinn. Ísíenzkur texti 1 EGNBOGII O 19 OOO '■—— MkirA—r- Fflamaðurinn Stórbrotin og hrífandi nýf ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Myndi sem ekki er auðvelt aðf gleyma. Anthony Hopldns John Hurt o.m.fl. íslenzkur textl. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkað verð. Drápssveitin j Hörkuspennandi Panavision' litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. íslenzkur texti. ' Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. ■aiu c f Hershöfðinginn The Gcneral, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Það leiðbt engum á Buster Keaton-mynd Sýndkl. 3,10,5.10,7,10. ÁtökíHarlem , Afar spennandi litmynd, fam- hald af myndinni Svarti guð- faðirinn og segir frá hinni. heiftarlegu hefnd hans, meðí Fred WUIiamsson. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10. og 11.10. Bönnuð lnnan 16 ára. tslenzkur texti. "Empire of the Anls'.',. -, JOAN COLLINS ■ ROBERT LANSING JOHN DAVID CARSON Maurarlkið Spennandi litmynd, full af óhugnaöi, eftir sögu H.G. Wells, með Joan Colllns. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. ■BORGARv ntoíð tmOJVVtQt 1. KOf SIMI UMK Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til að ná tak- marki sínu. Leikstjóri: Henry Neill Aðalþlutverk: Vic Morrow Charlotte Rampling Caesar Romero Victor Buono íslenzkur textí Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11. Viltu slást? . . . er kvikmyndin oft mjög; fyndin, . . . hvergi dauðam punkt að finna.. . . óborgan-j. leg afþreying og víst er, aðj enn á ný er hægt að heim-i sækja Austurbæjarbíó til að' þlæjaafsér höfuðið. < Ö.Þ. Dagbl. 9/3- íslenzkur texti. , Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. VIDEO Video — Tœki — Filmur Leiga — Sala Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavörðustíg 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR TIL HAMINGJU... . . . með afmællð marz. Þínar vinkonur Allaog Halla. . . . með 13 ára afmælið 15. marz, Diddl minn. Anna og Jói. með erfingjann 27. febr. 1981. Mamma og pabbl. . . . með 1 árs afmællð 13. marz, elsku Aðal- heiður Dröfn. Mamma og pabbi. ... með 19 ára afmællð 21. febrúar, Hilmar Þ. Anna Rósa M. . . . með 20 ára afmælið 12. marz, Jói minn. Þin Anna. . . . með afmællð 6. marz, elskn Diana. Kveðja. Ammaogafl i sveitlnni. . . . með 17 ára afmælið' 12. marz, tilvonandi öku- leyfi og nýja megrunar- kúrinn, Ágústa min. Aðdáendur. . . . með 20 árin þann 18. marz, Eggert. Jói og Anna. . .. með afmælið 16. marz, ebkn Kristinn Óskar. Kær kveðja frá ömmu og afa i Reykjavik. . . . með nýju gráu bux- urnar og bláu skyrtuna. Ritgerðar- sérfræðingurinn. jssssssm222a25SSS|bK. Mánudagur 16. mars 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. IS.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miðdegissagan: ,,Litla væna Lilll”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur (8). 15.50 Tilkytiningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Nicanor Zabaleta og Karlheinz Zöller leika með Fílharmoníusveit Berlínar Konsert fyrir flautu og hörpu í C- dúr (K299) eftir W.A. Mozart; Ernst MSrzendorfer stj. / Filhar- moniusveitin í New York leikur sjötta þáttinn úr þriðju sinfóníu Gustavs Mahlers, „Það sem ástin segir mér”; Leonard Bernstein stj. 17.20 Segðu mér söguna aftur. Guð- björg Þórisdóttir tekur saman þátt um þörf barna fyrir að heyra ævintýri, sögur og ljóð. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Garðar Viborg fulljrúi talar. 20.00 Súpa. Elin Vilhelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. Lesari: Ingibjörg Stephen- sen (25). 22.40 Eimskipafélag Vestfjarða. lón Þ. Þór sagnfræðingur flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóntuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 12. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Gil- bert Levine. Sinfónía nr. 7 eftir Antonín Dvorák. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. mars 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí”. Guðrún Guðlagusdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel-ísleifsdóttur (9). 15.50 Tilkynninear. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Haraldur Ólafsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýðingu Steingrims Thorsteinssonar (7). 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. Rætt er um nýtingu þorsk- lifrar. 10.40 Kammertónlist. Manuela Wiesler, Sigurður 1. Snorrason og Nina Flyer leika „Klif” eftir Atla Heimi Sveinsson. / Einar Jóhann- esson, Hafsteinn Guðmundsson og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leika „Verses and kadenzas” eftir John Speight. 11.00 „Man ég það scm löngu leið”. Umsjón: Ragnheiður Viggós- dóttir. „Nú er ég búinn að brjóta ðg týna”, samantekt um skcljar og hrútshorn. Meðal annars les Gunnar Valdimarsson frásögu eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur skáldkonu. 11.30 Morguntónleikar. Útvarps- hljómsveitin 1 Hamborg leikur Strengjaserenöðu í Es-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorak; Hans Schmidt-lsserstedt stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. nva Mánudagur 16. mars 19.45 Fréltaágrip á táknraáli. 20.00 Frétlir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sponni og Sparði. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögu- maður Guðni Kolbeinsson. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 2l.l5 Einn af hverjum fjúrum. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Paul Angelis. Leikstjóri Peter Ellis. Aðalhlutverk Diane Mercer og David Rintoul. Trulla og Dimitri eru ung hjón af griskum ættum, fædd og uppalin á Englandi. Trulla er með barni og þau komast að þv', að það hefur sennilega tekið ættgengan sjúkdóm. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.05 Satúrnus sóttur heim. Ný, bandarisk heimildamynd. Þegar Voyager fyrsti hafði kannað Júpi- ter, sigldi hann áleiðis til Satúrn- usar. Þaðan sendi hann ríkuiegar uppiýsingar til jarðar, og komu þær vísindamönnum að mörgu leyti í opna skjöldu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.