Dagblaðið - 16.03.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 16.03.1981, Blaðsíða 28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. MARZ 1981. 28 Rætt við f oreldra sjö ára drengs sem er hey marlaus, mállaus og einhverf ur: „Það þarf ekki nema örlitlar framfarir til að maður gleðjist’” V Inga Huld Hákonardóttir —í samvinnu f élagsmálaráðuneytisins og Umsjónarf élags einhverf ra bama ,,Ég vona afl bægt verði að opna heimlll fyrir einbverf börn næsta sumar,” sagði Margrét Margeirs- dóttlr sem stýrir deild þeirri i félags- málaráðuneytinu sem fer mefl mái- efni þroskaheftra. Á síðasta ári voru sett ný lög um aðstoð við þroskahefta og til að framfylgja þeim stofnuð sérstök deild i félagsmálaráðuneytinu. Deildarstjóri hennar er Margrét Margeifsdóttir. í stuttu viðtali við DB sagði Margrét að á siðasta ári hefði ríkið keypt tveggja hæða óinnréttað hús i Breiðholti með það fyrir augum að koma þar upp langdvalarheimili fyrir einhverf börn. Ríkið keypti húsið í samráði við Umsjónarfélag ein- hverfra barna sem jafnframt skuld- batt sig til að leggja fram hluta af kostnaðinum við að fullgera það. „Teikningar að innréttingunum eru Iangt komnar,” sagði Margrét. „Þær eru gerðar af arkitektunum sem upphaflega teiknuðu húsið, í samvinnu við umsjónarfélagið, starfsfólk á Geðdeiid barna, fram- Tveir litlir bræður kútveltast, fullir af orku og fjöri. Þeir koma auga á tösku ljósmyndarans og sá yngri spyr: „Ætlarðu að taka mynd af mér?” En sá eldri segir ekkert. Hann hleypur að ljósmyndaranum og fer að reyna að opna töskuna hans. Móðirin kemur að, tekur utan um barnið, ber það burt og segir blið-. lega: „Þú mátt ekki fikta.” Svo lítur hún upp og segir: „Við tölum alltaf við hann þótt hann heyri ekkert. „Maður veit heldur aldrei hvað hann skynjar.” Víðir Már er heyrnarlaus og auk þess haldinn geðsjúkdómi, sem kall- ast einhverfa, og er mjög erfiður viðureignar. Talið er að um tvö börn fæðist árlega hér á landi með þennan sjúkdóm. Enginn getur sagt fyrir um hvaða foreldrar muni eignast slikt barn, þau geta fæðst hvar sem er á landinu og í hvaða þjóðfélagsstétt hið sanna kom ekki í ljós fyrr en nokkru eftir að barnið var fætt. Eiga tvö stálheilbrigð börn líka Nú fá allar skólastúlkur mótefna- mælingu 12 ára og í framhaldi af því bólusetningu gegn rauðum hundum. Heilsuverndarstöðin í Reykjavík fór mikia herferð síðasta ár til að fá allar konur á barneignaaldri í slíka mæl- ingu og var þar sérstaklega bent á að kona skyldi aldrei telja öruggt að hún hefði fengið rauða hunda, fyrr en það hefði verið sannað með mælingu. Þetta er ókeypis þjónusta og stendur efiaust einnig til boða utan Reykjavíkur. „Ég vil eindregið hvetja konur til að notfæra sér þetta,” sagði Kolbrún Hafliðadóttir, móðir Víðis. sem eiga við áþekkan vanda að stríða og vakið skilning á þeim erfiðleik- um, sem einhverf börn og fjölskyldur þeirra eiga við að glíma. „Ó, bara þaö komi ekki meira" Víðir litli var þriggja mánaða, þegar i ljós kom að hann hafði ský á öðru auga. Foreldrar hans urðu strax áhyggjufull, en hugguðu sig þó við að verra gæti það verið. Einn úr kunn- ingjahópnum var blindur á öðru auga, en sagðist lifa ágætu lífi þrátt fyrir það. Þegar hann var níu mánaða kom í' ljós að hann var heyrnarlaus. „Ég man ég hugsaði: „Ó, guð minn góður, bara að það komi ekki eitthvað meira,” segir Kolbrún. „Kannske var þetta þyngsta áfall- ið, því hitt kom smátt og smátt. Hann var orðinn þriggja ára þegar okkur var sagt að hann hefði einhverf Við sitjum i borðkróknum og töl- um saman. Á meðan hendist Víðir litli um stofuna. Hann er næstum aldrei kyrr, er alltaf að þrifa eitthvað og henda því til. En yngri bróðir hans skríður upp á borð til okkar til að geta verið nógu mikið með í sam- talinu og fær að skrifa á alvöru blaðamannspappír. Hann fer þó ekki dult með að hann vildi gjarna losna við blaðamannninn og fá kvöldmat í staðinn, en kemur þvi mjög kurteis- lega til skila. Leitar inn í eigin veröld En Víðir skiptir sér ekkert af okkur. Einhverf börn mynda mjög lítil tengsl við umhverfið. Jafnvel for- eldra sína virðast þau löngum stundum ekki þekkja. „Ég man hvað ég varð glöð eitt sinn, þegar við komum að sækja <• hann eftir að hafa farið í sumarfrí,” Erf itt að geta ekki talað við hann böm i undirbúningi kvæmdadeild Innkaupastofnunar rikisins, og ég hef svo verið með í ráðum sem samræmingaraðili af hálfu ráðuneytisins. Það er mjög nauðsynlegt að koma slíku heimili á laggirnar,” sagði hún ennfremur,” til þess að taka við börnum sem útskrifast af geðdeild- inni. Að öðrum kosti er hætta á að þau dveljist þar að nauðsynjalausu þannig að böm sem þurfa á ýtarlegri meðferð að halda komist þar ekki að. Sá árangur sem hefur náðst í með- ferðinni á geðdeildinni styrkist og heldur áfram ef heimili af þessu tagi ertil staðar.” Að lokum sagði Margrét að sam- starf ráðuneytisins og umsjónar- félagsins hefði verið mjög ánægjulegt og hún vonaðist til að það héldi áfram eftir að húsið væri fullgert og starfsemi þess hafin. -IHH. Viðir Már, litill drengur sem lifir afl mestu i sinni eigin veröld. Það þarf sifellda þolinmæði til að fá einhverf börn til athafna.En þegar það tekst geta þau komið manni á óvart, þannig hefur Viðir formskyn sem margir gætu öfundað hann af. DB-myndir: Sig. Þorri. Víðir er aftur farinn að stökkva um. Eins og flest börn sem eiga við einhverfu að stríða á hann erfitt með að einbeita sér og eirir stutt við sama verkefnið. En hann hefur á fáurn mínútum byggt glæsilega kubbalest, og kennarar hans segja að hann hafi þroskað formskyn. Hann getur verið mjög fljótur að læra, ef það er eitt- hvað sem hann hefur áhuga fyrir. Og þarna á heimili sínu virðist honum liða vel, vera í öruggri borg. f einveru sinni virðist hann kátur. En hann er ennþá með bleiu, og sjúkdómur hans gerir það að verkum að hann talar ekkert. Stundum grípur hann ofsahræðsla, það gerðist nýlega úti i búð þar sem hann hafði þó oft komið áður, og um daginn þegar hann missti tönn varð hann skeifingu lostinn. „Þá er svo erfitt að hann skuli ekki geta talað,” segir Kolbrún, „ekki sagt hvers vegna hann er hræddur.” En hann þolir allar breytingar illa. höfðinu með taktfastri hrynjandi. Eins og hann sé að róa sér inn í eigin heim, eitthvað langt burt frá veru- leika okkar hinna. Móðir hans hrífur hann upp úr þessari sjálfssefjun og leiðir hann að borðinu, þar sem hún vekur athygli hans á marglitum kubbum. „Sérfræðingarnir segja, að það sé mjög þýðingarmikið að reyna sífellt að fá hann til að hafast eitthvað að. í raun og veru þyrfti ég alltaf að vera að sinna honum,” segir Kolbrún, og stóru brúnu augun hennar verða eitt- hvað svo angurvær. „Stundum fæ ég samvizkubit yfir að sinna honum ekki nóg, og stundum samvizkubit yfir að sinna ekki hinum börnun- um.” Heimili fyrir einhverf gleðjist.” Kolbrún er þotin á fætur. Víðir hefur lagst á sófabakið og ruggar Viðir til vinstri og Steinn til hægri. Möguleikar þeirra eru gjörólikir en báðir eiga jafnan rétt til afl njóta bestu umönnunar sem kostur er á. • sem er. Þau þurfa mjög mikla umönnun og aðeins örfá þeirra ná að verða sjálfbjarga. Hvað Víði Má snertir má þó full- víst telja að móðir hans hafi fengið rauða hunda á meðgöngutimanum. Læknir sem til var kvaddur hélt að um annan sjúkdóm væri að ræða og Hún og maður hennar, Sveinn Sigurðsson, eru rúmlega þrítug, búa í Breiðholtinu og eiga auk Víðis, sem er sjö ára, tvo syni, fjögurra og fjórtán ára, sem eru stálheilbrigðir. Þau hafa faiiist á að segja DB sjúk- dómssögu einhverfa barnsins síns, ef það gæti hjálpað öðrum foreldrum einkenni. Við vissum ekki almenni- lega hvað það var og gerðum okkur í fyrstu vonir um að það gæti læknast. „Nú höfum við kynnst þessu svo mikið, að við erum ekki bjartsýn á það,” segir faðirinn. Þetta eru fjarska stillileg og ljúf hjón. segir móðir hans. „Fyrst heilsaði hann mér ekki, en svo kom hann og klappaði mér allri. Stundum kemur hann líka og lemur mig alla — og þá held ég að hann sé að sýna mér væntumþykju.” „Hann leitar líka meira til okkar núna en hann gerði til að láta hugga sig,” segir Sveinn. „Það þarf ekki nema örlitlar framfarir til að maður j

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.