Dagblaðið - 03.04.1981, Síða 15

Dagblaðið - 03.04.1981, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1981. 23 Tfí Bridge I Bræðurnir tvítugu, Lars og Knud Blakset, hafa komið eins og spútnikar inn í danskan bridge. Fyrr í vetur urðu þeir Danmerkurmeistarar í tvímenn- ingskeppni og í siðustu viku voru þeir ásamt H. C. Nielsen og Jörgen Röhl i sveit Óðinsvéa, sem sló dönsku lands- liðsmennina Werdelin-Norris, Möller- Schaltz út í bikarkeppninni. 71—61 fyrir bræðurna og félaga þeirra í vel spiluðum leik að viðstöddum fjölmörg- um áhorfendum í Óðinsvéum. í leikn- um kom þetta spil fyrir: Nordur AÁKG6 OÁ984 *G1072 Vestur * D973 CKDG72 0D5 *K6 Auetur * 10842 <?63 06 ♦ ÁD9853 SUÐUK * 5 V Á10984 0 KG10732 * 4 Þegar Georg Norris og Stig Werdelin voru með spil N/S voru þeir daufir í sögnum. Norður gaf. Enginn á hættu. Norður opnaði á einu laufi, suður sagði eitt hjarta, norður einn spaða, suður eitt grand og það varð loka- sögnin. Þegar Nielsen og Röhl voru með spilin gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 L pass 1 T 1 H 1 S pass 3 T pass 4 H pass 4 G pass 5 H pass 6 T p/h Fjögur hjörtu norðurs sögðu frá einspili í hjarta og góðum stuðningi í tígli. Steen-Möller i vestur spilaði út hjartadrottningu. Röhl vann spilið auðveldlega. Drap á ás. Tók tvo hæstu í spaða. Kastaði laufi sjálfur. Þá tígulás og tígull á kónginn. Siðan hjartatía og hámenn vestur trompaðir út. 12 slagir og 13 impar til Óðinsvéa-sveitarinnar. Ef lauf kemur út í byrjun verður að svína spaða til að vinna spilið. ■f Skák Skákmeistari Júgóslavíu 1980, P. Nikolic stórmeistari, hefur ekki náð sér. á strik á júgóslavneska meistaramótinu sem nú stendur yfir. Eftir 14 umferðir af 19 var hann með 6.5 v. og var í tiunda sæti. í einni af fyrstu umferðun- um tapaði hann fyrir nafna sínum, Z. Nikolic. Þeir eru ekki bræður. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Sá sem hefur setuna sem fyrsta staf í fornafni sínu hafði hvitt og átti leik. abcdefgh, 14. Rxh7! — Kxh7 15. h5! — Kg8 16. hxg6 — d5 17. Dh5 — fxg6 18. Dh7 + og hvítur vann auðveldlega í fáum leikjum, níu. Þú getur gleymt afmælisgjöfinni minni í ár, ég er búin að sjá um hana. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkra bifreiðsimi 11100. • Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópatogur: l.ogreglan sinu 41200. slokkvihö og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166. slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160, sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliöiöog sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 3.—9. apríl er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur. Oþiö virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOCiS: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími H 100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. © Bulls Duglegur drengur. mínútur. Þú hefur staðizt freistinguna i 24 Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga fóstudaga.efekki næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga, fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viötals á göngudeild l.and spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888 Hafnarfjöróur. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni isíma 51100 Akureyri. Dagvakt frá kl. 8— 17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl 17—8. Upplýsingar hjá lögrcglunni i sima 23222. slökkvilió inu i sinia 22222 og Akurcyrarapótcki i sima 22445 Keílavík. Dagvakt. Ef ckkf n;cst i hcimilislækni. Upp lýsingar hjá hcilsugæ/lustoöinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi nicð upplýsingum um vaktir cftir kl 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima l%6 Heimséicfiartimi Borgarspitalinn: Mánud fostud kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöóin: Kl 15— 16 og 18.30 19.30. Fæóingardeild: Kl 15—l6og 19.30 — 20. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.3Ö— 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandió: Mánud —föstud kl. 19- 19 30. Laug ard. ogsunnud. á sama tíma og kl. 15— 16 Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alladaga kl. 15—!6og 19—19.30. Bamaspitah Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnarívúóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vlfilsstaóaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. • ' Vistheimilió Vlfilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Sdfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. april. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Dagurinn mun byrja rólega, cn leikar æsast þegar líður á hann. Heillalitir eru rautt og blátt. Láttu ekki blekkjast af fagurgala. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Gættu þín á ókunnum manni scm tekur þig tali og forvitnast um hagi þína. Hann vill ekki vel. Þér hættir alltaf til að eyða um of og ert þess vegna stundum blankur. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver sem þú tekur mikið til- lit til hefur eitthvað á móti ráðagerð þinni. Þú forðar þér frá mik- illi klípu i kvöld mcð snarræði þínu og hugviti. Nautið (21. apríl—21. maí): Af þér verður létt einhverjum skyld- um. Þú verður mjög feginn þar sem þær hafa verið þér mikil byrði. Gættu þess að æsa ekki gamla manneskju meira upp cn orðiðer. Tvlburarnir (22. maí—21. júní): Þú lætur ljós þitt skina í kvöld og fólk er ákaft í að vera samvistum við þig. Forðastu samt að lenda í deilum. Þetta er rétti timinn til að fara i heimsókn til gam alla vina. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef eitthvað hvilir á samvizku þinni ættir þú að létta á hcnni með því að segja frá og biðjast afsök- unar. Metnaðargjarnt fólk þarf að taka að sér aukaerfiði. Ljónið (24. júlí—23. ágúsl): Notaðu þér til hins ýtrasla mögu leika sem þér berst upp i hendur í dag. Þú færð ekki annað slíki tækifæri í bráð. Heppnin fylgir þér i peningamálunum en gættu þess að hafa ekki of mörg spjót úti. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð fréttir af kunningja þínum sem staddur er í öðrum landshluta. Ekki munu þær koma þér neitt á óvart. Það er mikið um að vera í kringum þig og þú hefur til margs að hlakka. Vogln (24. sept.—23. okt.): Þú þarft að fresta ákvcðnu verki þar til betur stendur á fyrir þér. Dugnaður þinn er mikill en gættu þess að þreyta ekki þá sem í kringum þig eru. Þú skemmtir þér konunglcga í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að koma málum þínum í viðunandi horf i dag. Þér gcfst annars ekki færi á þvi fyrr en cftir langan tíma. Einhver spenna er milli þin og ástvinar þins. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þeir sem eru i prófum ættu að njóta dagsins vel, því allt mun ganga frábærlega. Sýndu sjálfstraust og þá mun allt fara vel. Ef þú ert á fcrðalagi máttu búast viðeinhverjum töfum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Taktu ekkert mark á athuga- semdum kunningja þins. Aðrir þekkja þig of vel til að hlusta á einhverja vitleysu um þig. Reyndu að hvíla þig vel i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Fyrsti hluti ársins mun ganga ákaflega vel ’ — en hann mun svo scm ekki verða neitt spcnnandi. Þú ferð í ævintýralegt ferðalag um mitt tímabil. Allt bendir til að nýr fjöl- skyldumeðlimur fæðist á árinu. Ástamál þín verða meira til ánægju en alvöru. Borgarbókasafn Reykjavlkur AÐALSAFN - tlTLÁNSDEIl.l). l>in|>hollsslr»ti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞingholLvstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18. sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiósla I Þingholts strætí 29», slmi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudag-' M. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud. föstud. kl. 16—19. BOSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opiðmánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — BækLstöó I Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlösvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virk:i duga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin viösérstök tækifæri. ASCiRlMSSAFN, Hergstaóaslrati 74: I i opiö sunnudaga. þriðjudaga og limnmulaga Irá kl I V30 16. Aðgangur ókeypis ÁRBÆJARSAFN er opið Irá I seþltMiiber sam .kvæmt unuali. Upplysingat i sima K4412 milli kl 9t»g 10 fyrir háilegi LISTASAFN ISI.ANDS við Hringbraut: Opiö dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÍJSID við Hringbraut. Opiö daglcga frá 9— 18 og sunnudaga frá kl 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414. Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur. simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyrí, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdcgis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Minnirjgarsisjöld Fólags einstœöra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónvsonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá% Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geilastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi ogsvo i Byggðasafninu i Skógumr- W7

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.