Dagblaðið - 03.04.1981, Síða 17

Dagblaðið - 03.04.1981, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1981. <É 25 I DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Eins manns rúm og saumaborð, hvildarstóll, ný kápa, frekar stórt númer. Einnig til sölu á sama stað 3 páfagaukar í nýju búri. Uppl. í síma 34898. Til sölu svalavagn og Mili suðupottur, einnig Trabant árg. '76 i mjög góðu lagi. Öll skipti koma til greina. Uppl- í sima 92-1957. Antik sauma- og spilaborð með tveimur stólum, sófa- borð með marmaraplötu, tveir samkvæmiskjólar, mjög fallegir (annar er módelkjóll), ein drakt og nokkrar styttur og vasar. Uppl. i síma 26435 eftir kl. 15 i dag. Til sölu nýr norskur arinn fyrir sumarbústað. Einnig General Electric ísskápur, 167x67. Uppl. í síma 45571. Barnabaðborð, ungbarnabali, ungbarnastóll, þríhjól, tveir borðlampar, hárþurrka á fæti, tvær ömmustangir og skíðaskór nr. 39 til sölu. Uppl. í síma 82354. Ný bjóðakerra til sölu. Uppl. í síma 92-7589. Ein fasa Erpi trésmíðavél, sambyggð, (hefill, þykktarhefill, fræsari, hjólsög og hliðarbor). Óska eftir á sama stað 3ja fasa sambyggðri trésmíðavél. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-4527. Tilboð óskast í eldri eldhúsinnréttingu með eldavél, bökunarofni og vaski. Uppl. í síma 51366 eftirkl. 19. Viljum selja nýjan sumarbústað í landi Húsafells í Borgar- firði. Uppl. í síma 72900. Til sölu strauvél, með 140 cm valsi, hentar vel fyrir stór þvottahús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 34201 og 82134. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með bökunarofni og fjórum hellum, gufugleypir og tvö- faldur stálvaskur. Verð 3500 kr. Uppl. í síma41613. Herra terylenebuxur á 150,00 kr., dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlið 34, Sínii 14616. Til sölu Happy svefnsófi, borð og skápur og nýlegur kerruvagn. Á sama stað er til sölu málverk eftir Sigurð Kristjánsson. Uppl. í síma 38057 eftir ki. 19. Til sölu 5 þakgluggar með opnanlegum fögum, ásoðnir á bárujárn, þakpapparúlla einnig til sölu á sama stað. Tilboð óskast. Uppl. í síma 12228. Til sölu notað hjónarúm án dýna og Rafha eldavél. F.innig til sölu á sama stað borvél og topplyklasett. Uppl. í síma 54548 eftir kl. 4. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. 1 Óskast keypt S) Öska eftir að kaupa vel með farna þvottavél. Uppl. í síma 24208. Vanlar ódýra þvottavél og ísskáp. Uppl. eftir kl. 6 í síma 82799. I Verzlun i Bækur (Fagrahlíð Akureyri). Eyfirðingarit, Sýslu- og sóknalýsingar Eyjafjarðarsýslu, Örnefni Eyjafirði 1. h., Sleipnir, Egilssaga 1856, Homopatisk lækningabók 1882, Bræðramál, Hallgrímur Pétursson I— II, Svipir og sagnir, Hafísinn, Ljóð og línur, Skáldaþing, Illgresi, Þyrnar, Um láð og lög, Skrár Forngripasafns 1873, Graftr og grónar rústir, Fornar grafir og fræðimenn, Fjallið og draumurinn, Islandsk Kjærlighet. Sími 96-23331. Blómabarinn Hlemmtorgi auglýsir. Við höfum opið alla sunnudaga í apríl milli kl. 9 og 4. Mikið af fallegum fermingargjöfum, ferming- arkortum og pappír, afskornum blómum, pottablómum, kaktusum, súrefnisblómum. Sendum í póstkröfu. Sími 12330. Ódýr ferðaútvörp bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og crlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. I Fatnaður B Fermingarkápa og fermingarkjóll til sölu, lítið notað. Gott verð. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 31621. Fyrir ungbörn í) Óska eftir að kaupa ódýran og góðan tvíburavagn. Uppl. í síma 15890. Silver Cross barnavagn, árs gamall, mjög vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 32726 eftir kl. 19. Til sölu ársgamall Silver Cross barnavagn. Vel með farinn. Verð kr. 2000 (nýir um kr. 3400). Uppl. í síma 24183. Óska eftir að kaupa skermkerru. Uppl. I sima 18756. Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 52853. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) Pípulagnir -hreinsanir 3 Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Fjarlægi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. 1 m BIA ^ Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,Jbárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. ORCA mynd 1 l 2ja ára áb. Vorahlutír Viðgerðaþjónusta ORRI HJALTASON Hagamel 8. Sími 16139 FERGUSON C fo ron VHF. L W. MW Kr. 3.790, c Jarðvinna-vélaleiga ) MORBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njáll Harðarson, Vélakiga SIMI77770 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjurtj fyrir hurðir. glugga, loftræslingu og ýmiss konar lagnir. 2", 3", 4",'5", 6”. 7” borar. Hljóðlált og ryklausl. Fjarlægjum múrbrolið, önnumsl ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hverl á land sem er. Skjól og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. H? TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsaglr Steinskurðarvél ‘Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin. til leig.ii. einnig traktor með lol'iprexxu og framdrifstraktorar meðsturtuyögnum Uppl. í símum 85272 og 30126. c Viðtækjaþjónusta V :l; V Cierum i'innig vió sjónvörp í hcimahúsum. Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og Dag- og kvöldsímar 83781 og Elektrónan sf. vinnu. 11308. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, OTVARPSviAKjA MCis'Am íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF. Siðumúla 2,105 Reykjavík. Slmar: 91-30090 verzlun — 91-39091 verkstæói. Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Btrnxlaðaxlrali 38. Dag'. k»«ld- og helgarsimi 21940. C Verzlun Verzlun Verzlun j Útihurðir oggluggar Gluggar Lausafög Bílskúrshurðir Svalahurðir TRESMIÐJAN MOSFELL S.F- HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 Smfðum bilskúrshurðir, glugga, úfihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðtilboð LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerFi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni og' vinnu. Greiðslu- kjör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Ljés & Hiti I augiivegi 32 Simi 20670 Rískúiur, hvrtar, í 5 stærðum Lampa viðgerðir og breytingar

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.