Dagblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. APRlL 1981 21 Vestur spilar út spaðakóng í fjórum hjðrtum suðurs. Það virðast fjórir tap- slagir í spilinu en . . . von er vakandi manns draumur: Norður 4.9852 C964 OKGIO *ÁK6 VlsTUH AUÍTUR * KDG73 4U064 'í’ekkert <í>DG108 0 982 OÁ643 + G10532 +D9 SUÐUK 4>Á <?ÁK7532 OD75 +874 Drepið á spaðaás, hjartaás spilað og legan kemur í ljós. Hvað nú? — Tígull á tíu blinds. Austur drepur á ás og spil- ar hjarta, tekið á kóng, blindum spilað inn á lauf og spaði trompaður. Tígull á gosann og spaði aftur trompaður. Þá lauf á ásinn, tígulkóngur tekinn og staðan er þannig. Suður hefur fengið níu slagi: Norðuk + 9 5?9 0 — + 6 VtPTl II Austuh + DG + — — t?G10 0— 0 6 + G + SUÐUR + — V 75 0 — + 8 Spaðaníu spilað frá blindum og austur er varnarlaus. Ef austur kastar tígli trompar suður og hefur þar með fengið tíunda slaginn. Ef austur trompar kastar suður laufi og fær tíunda slaginn á hjartasjöið. Óvæntar fréttir frá Svíþjóð: Sveit Anders Morath, Svíþjóðarmeistari siðustu þrjú árin og Evrópumeistari 1979, komst ekki í úrslit sænska meist- aramótsins í ár. í úrslitaskák BBC-skákmótsins kom þessi staða upp í skák hins 15 ára Nigel Short, sem hafði hvítt og átti leik, og Tony Miles: abcdefgh 46. Rd8 + - Kg8 47. Hf7 - Rf8? 48. h6! — Búið tafl en Miles, sem á afar erfitt með að gefast upp, hætti ekki fyrr en eftir 62 leiki. 48.-gxh6 49. Bxh6 — Hg2 50. Hxf8+ og Short vann auðvitað létt, varð þar með sigur- vegari mótsins. Til gamans má geta ’ þess, að Robert Byrne, USA, hefur tvi- vegis teflt á BBC-mótum án þess að vinna skák. Ertu ekki ánægður að við eigum ekki gullbrúðkaup? Miðað við verð á gulli hefðum við alls ekki efni á því! Reykjavlk: Lögreglan sinii 11166, slökkviliöog sjúkra bifreiösími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarljörður: Lögreglan simi 51166. slökkviliö og ijúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið ! 160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 3.-9. apríl er í Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarflörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö I þessum apótekum á opnunartima búða Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl.- 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrá kl, 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOCiS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Allt í lagi, farðu heim til mömmu þinnar. Ég ætla á barinn. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki na»t i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl. 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar isimsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sarna húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966 Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: kl 15 — 16og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimiti Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30 KleppsspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaK: Alla daga frá kl. 15.30— 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18 30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud —föstud kl 19- 19.30. l.aug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16 Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspltati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspftati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír föstudaginn 10. apríl. Vatnsberinn 121. jan.-19. feb.): Vertu nú viss um að þú sért ekki að svíkjast um. í kvöld ættir þú aö mæta einhverjum mjög óvænt og verða það góðir fundir. Láttu eiga sig að rifast um fjöl- skylduútgjöldin. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Fréttir um trúlofun eru líklegar og þú munt óska aðilunum til hamingju af mikilli gleði. Þetta er rétti dagurinn til að hespa af erfiðu viðfangsefni. Hrúturinn (21. marz-20. april): Taktu ekki minnsta mark á kjánalegri sögu sem gengur. Þú munt þarfnast þess í kvöld að breyta svolítið um svið. E.t.v. finnurðu peninga aftur sem þú hafðir haldið að væru glataðir. Nautið (21. apríl-21. mai): Ef vinur treystir þér fyrir alvarlegum tiðindum varðandi heilsu hans, þá ráöleggðu honum að leita sér- fræðings. Týnt bréf kemur fram og léttir af þér áhyggjum. Tvíburarnir (22. mai-22. júni): Ef sambúðarerfiðleikar eru fyrir hendi, skaltu reyna að vera háttvis. Þú munt öðlast fullan skilning á vandamálum þinum. Einhver virðist þó ekki allskostar hreinskilinn við þig. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Gott færi til að láta óskadraum rætast. Áríðandi verkefni heima fyrir virðist bíða úrlausnar. Nýtt . ástarsamband er að styrkjast og verður mun skemmtilegra en fyrr. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þetta gæti verið nokkuð óræður dagur hjá þér í sálarlífinu. Kjánaleg hegðun ástvinar þíns mun setja sitt mark á áugakerfið. Eftirmiðdagurinn nýtist þér bezt í dag. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Nóg virðist úrvalið á félagsmála- sviðinu og þú munt vaða i heimboðum. Reyndu að gera einmana persónu hamingjusamari með því aö veita henni dálitla athygli. Vogin (24. sept.-23. okt.): Takstu á við mikilvægt verk meðan þú hefur öll málsatvik fersk í minni þér. Þú munt þurfa mikla orku heima fyrir í dag — störfin virðast hafa hrannazt upp. Sporðdrckinn (24. okt.-22. nóv.): Þetta virðist vera dagur til rápa i búöir. Þú hefur auga fyrir góðum kaupum og eins að koma auga á óvenjulega hluti og skemmtilega gjafavöru. Deilur virðast í uppsiglingu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver virðist vera að reyna að skemmta þér á alla lund. Þú hefur nóg af frumkvæði og ættir að vekja aðdáum fyrir eitthvert visst verk. Einhver kemur óvænt í heimsókn og segir þér merkar fréttir. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Gerðu ekki úlfalda úr mýflugu, ella kann einhver að verða særður. Farðu vel ofan í saumana á öllu sem þú gerir í dag. í meöhöndlun á kyndugu máli tekst þér mæta vel upp. Afmælisbarn dagsins: Þú breytir um unhverfi aö þvi cr virðist og einhver furðuleg þróun verður á Hfi þínu. Stormasamt samband rofnar, þér til mikils Téttis. Undir lok ársins munu margir ykkar hitta sína ævifélaga. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinghollsslrali 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞingholUstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiósla í Þingholts strætí 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við ‘atlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudap'' V|. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvcgar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Birustaðastrati 74: I r opið sunnudaga. þriðjudaga og limnmidaga Irá kl 13.30 16. Aógangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I september sam .kvæmt umtali. lipplysingar isima X44I2 milli kl. 9og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraul: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg. Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HUSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavík.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. . Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum cr svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Félags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i BókabúðOlivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viö Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá^ Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. TjT” w ^\\ ^5// ... =ak— V<?66

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.