Dagblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 « DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Ódýrar flauelsbuxur á börn og fullorðna. Náttföt herra, náttföt og náttkjólar barna. Drengja- skyrtur, köflóttar, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, bolir á börn og full- orðna. Dömu sjúkrasokkabuxur, 3 litir, 5 stærðir. Sængurgjafir. Ullar- nærföt barna, 100% frönsk ull, smá- vara til sauma o.m.fl. Póstsendum. S.Ó. búðin, Laugalæk, sími 32388 (hjá Verðlistanum). 1 Húsgögn 8 Til sölu sem nýtt sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta sófi og einn stóll. Uppl. í síma 77573. Sófasett til sölu, vel með farið, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Verð ca 2500. Uppl. í síma 73163._______________________________ Til sölu gott sófasett (4ra sæta sófi og tveir stólar) með ullar- áklæði, kr. 1000, og gott sófaborð, kr. 600. Uppl. í síma 54293 eftir kl. 18. Til sölu nýtt einstaklingsrúm og tveir stólar. Simi 37983. Til sölu stofuskápur úr tekki. Uppl. i síma 30964 eftir kl. 15.30.________________________________ Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höl'um cinnig ’til sölu rókókóslóla mcð áklæði og' tilbúna fyrir úlsaum. Bólstrun Jens Jónssonar Vcsturvangi 30 Hafnarfirði, sínti 51239. Heimilistæki 8 Til sölu Candy þvottavél, nýyfirfarin. Verð kr. 1800. Á sama stað eru til sölu 4 ný dekk á felgum, passa undir Mazda 929 árg. ’77. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 37494. Notuð þvottavcl til sölu. Uppl. í síma 45219 eftir kl. 20. Teppi Fallegt teppi frá Afriku til sölu, handhnýtt gólfteppi, mjög fallegt að setja á teppi, sérstaklega falleg á parketgólfi. Uppl. í síma 81698. 1 Hljóðfæri 8 Til sölu nýtt Yamaha píanó af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 99-4315 og 99-4352. Bráðvantar Bongotrommur. Uppl. í síma 72886 eða 41413. ^pfcSWWMlll Ullf/////^, S VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI ^ 4* £ Magnús E. Baldvinsson Laugavcgi 8 — Raykjavik — Simi 22804 ^^//////llllVWÝvSKSS# interRent car rental Cv , Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabf^ 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeitan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis áj0M JMhJ-lJSuiMAUI SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI2023S. Harmóníka til sölu, nýleg og vel með farin. Uppl. i síma 66970. I Video 8 Myndsegulband, VHS, lítið notað til sölu. Uppl. í síma 74743. Ljósmyndun 8 Til sölu Canon F-1 hús ásamt motordrive og fleiri fylgi- hlutum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—182 Kvikmyndir 8 Ný og mjög vönduð kvikmyndasýningavél til sölu, míkra- fónn fylgir, 3ja mán. ábyrgð. Uppl. í sima 15779 eftir kl. 18. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamála- myndir í miklu úrvali, þöglar, tónn, svarthvítt, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tón- myndir. Uppl. í síma 77520. Kvimyndamarkaöurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 10— 12, sími 23479. I Byssur 8 Browning automatic haglabyssa og riffill með sjónauka 243 kaliber til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—340. I Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki og fri-, merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- mnni aðra. Frímerkjamiðstöðin Sþóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Dýrahald Tamningastöðin Hafurbjarnarstöðum. Til sölu er 7 vetra grár, viljugur og reistur gæðingur, brún 7 vetra hryssa, þæg og viljug, grár 5 vetra tölthestur, brúnn 8 vetra hestur, hentugur fyrir byrjendur. Uppl. í síma 92-7670. Á Suöurlandi er til leigu mjög gott beitiland ca 100 hektarar. Tilvalið fyrir hross. Uppl. í síma 12488 kl. 13—16daglega. Nýkomið í Amazon. Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein, peysur, ólar, vítamín, sjampó, sælgæti, fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti. Bætiefnaríkar fræblöndur fyrir fugla. Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu samband, komdu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf., Laugavegi 30, Rvk. Sími 91-16611. Í Til bygginga Húseinangrun, Auðbrekku 44—46. Certainteed glerullareinangrunin komin aftur, fáanleg í 6 tommu rúllum með áli, breidd 57 cm, og 3 1/2 tommu rúllum með áli, breidd 57 cm. Pantanir i síma 45810. Nýkominn Trysil panill, spónlagður með eik, tekki, aski, gull- álmi, hnotu, mahoní og fleiru. Verð mjög hagstætt. Viðarsaian Vorsabæ 8, sími 84401. i Hjólhýsi 9 Hjólhýsi. Til sölu hjólhýsi í toppstandi, með öllu, ásamt fortjaldi. 14 1/2 fet. Skipti koma til greina á bifreið, helzt jeppa. Uppi. hjáauglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 13. H—292. i Hjól 8 Sem nýtt og ónotað Supería dömureiðhjól, 10 gtra, til sölu. Uppl. í síma 31508 eftir kl. 19. Fimm mánaða gamalt DBS reiðhjól af venjuiegri stærð til sölu. Selst með 25% afslætti af því verði sem hjólið var keypt á. Það var 1980 þús. gamlar kr. Einnig til sölu ódýrt, lítið hjól sem passar fyrir 7 tii 10 ára krakka. Uppl. í síma 41277. Óska að kaupa 10 gíra ca 26 tommu karlmannsreiðhjól á ca 1000. Uppl. í síma 11113, einkum á kvöldin. Bifhjólaþjónustan. Önnumst allar almennar viðgerðir og sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða varahlufi til sölu, allt að helm- ingi ódýrari. Ath.: Við póstsendum. Bifhjólaþjónnstan Höfðatúni 2, sínii 21078. Ársgamall Færeyingur til sölu, með þremur rafmagnsrúllum og dýptarmæli með fisksjá. Uppl. í síma 92-2388. Til sölu fjölbreytt úrval af 2ja—6 tonna bátum úr furu og plasti. Skip og fasteignir, Skúiagöíu 63. Símar 21735 og 21955. Sjómenn — sportbátaeigendur — sigl- ingaáhugamenn. Námskeið i siglingafræði og siglinga- reglum (30 tonn) er að hefjast. Þor- leifur Kr. Valdimarsson. Sími 14621 og 26972 og vinnusími 10500. Til sölu er Shetland 570, 19 feta sportbátur, með 85 hestafla Chrysler utanborðsmótor. Ýmsir fyigi- hlutir. Nánari uppl. í síma 34153 og 40293 eftirki. 17. Bátur, 10—17 tonn, óskast. Wagoneer árg. ’74, á góðum dekkjum, nýsprautaður, sem út- borgun. Einnig er til sölu Sunbeam ’71 Alpina til niðurrifs, góð vél og sjálf- skipting. Uppl. í síma 92-1265 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa eða leigja bát, 10—14 fet, í 3—4 mánuði i sumar. Uppl. í síma 18587 og 27393. Í Fasteignir Til sölu hús á stórri lóð, milliliðalaust. Tvær íbúðir með bllskúrum. Tilboð merkt „Væg útborgun” sendist DB fyrir 15. apríl '81. Til sölu er viðlagasjóðshús i Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3916. Bústaðahverfi: Mjög góð 4ra herb. íbúð til sölu á efri hæð í parhúsi, stórt geymsluloft, sér- inngangur, sérlóð og -hiti. Uppl. í síma 75886. íbúð til sölu í Hlíðahverfi, 2 herb.; eldhús, bað og geymsla, allt sér. Uppl. í síma 37290 kl. 1—3 virka daga. Í Bíiaþjónusta 8 Bileigendur. Látið okkur stilla bílinn. Eruni búnir fullkomnustu stillitækjum landsins. Við viljunt sérstáklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það full- komnasta á heimsmarkaði i dag. Einnig önnumst við almennar bíla- viðgerðir. T.H.-verkstæðið, Smiðju- vegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Kvöld- og helgarpantanir, simi 66946. Bílaleiga 8 Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80 og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab- bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftii lokun 43631. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn. Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. Ath.: Vetrarafslátt- ur. Simar 45477 og 43179. Heimasimi 43179. Á.G. Bílalcigan, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum til ieigu fólksbíla, stationbila, jeppa, sendiferðabila og 12 manna bíla. Heimasími 76523. i Vörubílar 8 Nýir vörubifreiðakranar, seljum Palfinger vörubifreiðakrana, 3,5 til 10 tonna. Verð frá 79 þús. kr. Góðir greiðsluskilmálar. Tækjasalan hf. Sími 78210. Til sölu sumardekk, 4 stk. af stærðinni 14’ 35732 eftir kl. 20 í kvöld. Uppl. í síma

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.