Dagblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ.TIMMTUDAGUR9. APRIL 1981 23 I 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu 8 Til sölu er cins manns svefnsófi á góðu verði. Einnig er til sölu 2ja ára kerruvagn. Uppl. i sima 45282. Fólksbilakerra. Til sölu nýleg fólksbílakerra: Uppl. gefnar í síma 53787 eftir kl. 17. Vegna flutnings er til sölu sófasett, borðstofusett, stólar, borð, hillur, speglar, hljóm- flutningstæki og fleira. Missið ekki af þessu góða tækifæri og hringið í síma 21151 eftirkl. 14. Til sölu lítið sófasett, símaborð og tvö lítil borð. Einnig Hoover ryksuga. Uppl. í síma 35654 á kvöldin. Til sölu vélar til framleiðslu á kökuboxum úr blikki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—275. Til sölu Crosley ísskápur og ný stýrisvél í Willys jeppa og bensín- tankur í Benz ’60. Uppl. í síma 92-2736 eftir kl. 4. Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg- una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Biljarðborð til sölu. Notuð 9 og 10 feta biljarðborð til sölu. Borðin seljast í góðu lagi með nýjum dúk. Borðin eru til sýnis í Jóker Lauga- vegi 118. Uppl. eru gefnar í síma 73378. Bókasafn nýkomið, Hestar og reiðmenn á íslandi, Akureyri 1913, Ferðabók Sveins Pálssonar, íslenzk nútímalyrikk, Hesturinn okkar 1—5, Göngur og réttir, 1—5, Saga Reykjavíkur 1—2, Laxá 1 Aðaldal. Lögfræðilegur leiðarvísir ísafoldar og fjöldi annarra fáséðra bóka nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20. Sími 29720. Merkir íslendingar 1—6. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Herra terylenebuxur ;á 150,00 kr., dömubuxur úr flanneli og iterylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, Simi 14616. Borðstofuborð og stólar, sófaborð, sjónvarpsborð og smáborð, eldhúsborð, hjónarúm, svefnsófar, svefnbekkir, stakir stólar, kommóða, bókahilla, eins manns rúm, skenkur og margt fl. Fornsalan Njálsgötu 27. Sími 24663. Til sölu sófasett með útskornum mahóníörmum, bóka- skápur úr eik, kringlótt mahóníborð með útskornum kúlufótum, mahóní- standlampi með borði og lítill mahóni- dekkatauskápur, einnig Yamaha MR 50 árg. ’77, nýupptekið. Uppl. í síma 26306. I Óskast keypt 8 Frystiklefi óskast. Okkur bráðvantar frystiklefa, ca 8 til 15 ferm, einnig kemur til greina sam- byggður frysti- og kæliklefi, allt að 17 ferm. Verzlun Gunnars Ólafssonar og co, Vestmannaeyjum, sími 98-1050. Óskum eftir að kaupa eina eða tvær matkaups hillueiningar, 90 cm breiðar. Simi 14161, á morgn- ana. Óska eftir að kaupa krómfelgur, 10 tommu. Uppl. í síma 52210 eftir kl. 19. Vil kaupa hitabiásara og lítið rafsuðutæki, þarf að geta soðið 3,25 mm og hafa 70voltakveikispennu. Uppl. í síma 34351 milli kl. 15 og 18. Óskum eftir fólksbílakerru. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—309. Óska eftir að kaupa notaða eða nýja málningarsprautu og pressu. Uppl. í sima 32298 og 82369 eftir kl. 19. 1 Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn kerruvagn óskast. Uppl. i síma 45767. Barnavagn til sölu og reiðhjól fyrir 7—10 ára. Uppl. í síma 76365. Óska eftir vel'með förnum barnavagni. Sími 77983. 1 Fatnaður 8 Til sölu sem nýr pels (gerviminkur), hálfvirði. Uppl. í síma 17016. Fermingarföt frá Kamabæ til sölu, stærð 161, skyrta og bindi getur fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB og í síma 36119 eftir kl. 18.30. H—280. Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Bækur (Fagrahlíð, Akureyri) II. íslendingasagnaútgáfan 42 bindi, Sam- vinnan og Tímarit kaupfélaganna frá upphafi (ib.), Hrynjandi íslenzkrar tungu, Upphaf leikritunar á ísl., Vaka I-II, Iceland Review 1-VllI (ib. i 4 bd.), Stefnir M.J. I-V, Súlur I-X, Lífið (J. Birkiland) I-V, Bæjalýsingar og teikn- ingar Jónasar Rafnars, Rit Rimna- félagsins I-X, Selveiðaævintýri Jóh. D. Baldv. (Jói norski), Vetraríþróttablað- ið Akureyri 1979 (kompl.), Varabálkur 1. útg., Skírnir 10 árg. (1906—1915) skb., Frú Curie, Nansen, Roosewelt. Sími96-23331. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta C Pípulagnir -hreinsanir Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Fjarlœgi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. & % BIA ^ Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur, Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. RCA mynd 1 20" 22" 26" 2ja ára áb. ■ Varahlutír Viðgerðaþjónusta ORRI HJALTASON Hagamel 8. Sími 16139 FERGUSON Stereo VHF, LW, MW Kr. 3.790, Jarðvínna-vélaleiga MORBROT-FLEYQCIh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njðll Harðarson, Vtlaklga SIMI 77770 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefðn Þorbergsson Sími 35948 Kjarhabomn! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, ioftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4",'5”, 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. iFjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUNSF. ' Símar: 28204—33882. R C TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Símor 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hrtablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með lol'tpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. c Gerum einnig viðsjónvörp i heimahúsum. Viðtækjaþjónusta Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308- Elektrónan sf. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgeróir. Skipaloftnet, íslenzk framleiösla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð ó efni og vinnu. SJÓNVARPSMiÐSTÖÐIN HF.f 'Siöumúla 2,105 Reykjavfk. álmar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Berustaóastræti 38. I)ag-, ksold- og helgarsimi 21940. c Verzlun Verzlun Verzlun D Útihurðir og g/uggar Gluggar Lausafög Bílskúrshurðir Svalahurðir !í. 1 TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 - Smlðum bílskúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir o. II. Gerum verðlilboð. LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FIVI stereo og AIVI. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum éldri lagnir, ársábvrgð á efni ojf vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÖNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Ljós & Hiti Laugavegi 32 — Sími 20670 Rískúlur, hvrtar, í 5 stærðum Lampaviðgeröir og breytingar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.