Dagblaðið - 07.05.1981, Síða 22

Dagblaðið - 07.05.1981, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1981. I I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu 7 ára gamaít Yamaha B 5'5 orgel. Uppl. í síma 50132. Hagström gítar til sölu. Sem nýr Hagström J-45 gítar ásamt tösku til sölu. Uppl. í síma 66589. Starfandi hljómsveit í Reykjavik með góða æfingaaðstöðu óskar eftir hljómborðsleikara eða gítar- leikara sem getur sungið vel. Öllum þeim sem einhvern áhuga hafa er eindregið bent á að hafa samband í sima 26967 eða 20916 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 1 Hljómtæki 8 Zenith Allegro stereosamstæöa, plötuspilari, útvarp, segulband, magnari og tveir hátalarar, 2ja ára, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 40236 fyrir hádegi og frá 18—21. Til sölu nýtt og fullkomið diskóborð, ulvali^ : íe:ða- diskótek. Up^i. i sn'iu ioo’' f. Revox A 77 spólutæki ásamt AKG hljóðnema og 4 metalspólum til sölu. Verð kr. 10.900. Uppl. isíma 75649 eftir kl. 19. Amerískt og evrópskt. Til sölu Sharp 3 system myndsegul bandstæki fyrir bæði amerískar og evrópskar spólur. Alveg einstætt tæki færi, aðeins staðgreiðsluverð. Ca 2ja mánaða gamalt. Verzlunin Videoking. sími 92-1113. I Ljósmyndun 8 Tilsölu Minolta SRT, 100 B, 1/2, 50 mm linsa. I árs, notuð 5 sinnum. Scm ný. Verð 2.300—3.000 kr. Uppl. i sima 84048 eftir kl. 21 i dag og næsiu daga. Hef opnað vidcobanka með VHS kerfinu. Uppl. i síma 92-7716. i ■ nda.inrkaöuriin £ ii ■ ' ’ ■ ’ " myndafilmur til leigu i mijög miklu únali í stuttum og . lóiigum ui6----- þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport '80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn. Leigjum 8 til 16 mm vélar og kvik myndir, einnig slidesvélar og Polaroid- vélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegul- bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga 10—12 og 13—18 laugard. 10—12. Sími 23479. Video og kvikmyndaleigan Hjaltabakka 6, simi 77520 Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tónamyndir og þöglar. Einnig kvik myndavélar og video. Ýmsar sakamála myndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Ösku buska, Júmbó í lit og tón, einnig gaman- myndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Dýrahald 8 Til sölu 5 vetra gamall hestur. Uppl. í síma 83757. Svört Labradortik til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H-899. Gott súgþurrkað hey til sölu. 80 aura kílóið. Heimkeyrt cf óskað er. Uppl. í síma 93-2131. Til sölu tvö gullfalleg hross, rauðblesótt og rauðskjótt á sjötta vetri. Uppl. i síma 74145, eftir kl. 19. Gullfallegir kettlingar fást gefins á góð heimili, vel vandir. Uppl. í síma 16445. 7 til 8 vikna kettlingur (læða) fæst gefins. Hringið í síma 15437. Eignarland ca 2800 fermetrar á Vatnleysuströnd til sölu. Uppl. í síma 92-6580. Pakistan hnakkur til sölu. Litið notaður. Uppl. i síma 78037 eftirkl. 18. Fuglabúr með tveimur fuglum til sölu. Hringið i síma 54262 eftir kl. 4. Hesthús. Vil kaupa 6—8 hesta hús. Uppl. í síma 38859 eftirkl. 7. Til sölu 5 vetra gamall hestur. Uppl. i síma 83747 milli kl. 15 og 19. Nýkomið í Amazon. Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein, peysur, ólar, vítamín, sjampó, sælgæti, fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti. Bætiefnarikar fræblöndur fyrir fugla. Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu samband, komdu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum i póstkröfu. Amazon sf„ Laugavegi 30, Rvk. Sími 91-16611. Til sölu nýtt Raymond 4ra gira hjól fyrir 8—13 ára. Drengja- hjól. Verð kr. 1200. Uppl. í sínia 83716 eftir kl. 16. Óska eftir að kaupa hjól meðhjálpardekkjum. Uppl. í sima 39817 eftirkl. 14. Til sölu Honda 350 XL árg. '74. Uppl. ísíma 51247 (96). Lítið tvíhjól til sölu fyrir 5—9 ára, lítið notað. Uppl. i síma 27281 eftirkl. 18. Ný og notuð rciðhjól. Reiðhjólaverkstæðið Nóatúni 17. sinti 14105. Hjól — leikgrind. Kvenreiðhjól til sölu, einnig ungbarna- leikgrind frá Vörðunni. Uppl. í sima 73471. 1 Safnarinn * 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerkil og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a. sími 21170. 1 Til bygginga 8 Timbur til sölu. Uppistöður 2x4 1 ýmsum lengdum á góðu verði. Uppl. gefur Gunnar í sínta 14791 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir notuðu mótatimbri. Uppl. í síma 31630 og 72715 eftir kl. 7 á kvöldin. Vinnuskúr og mótatimbur óskast. Óska eftir vinnuskúr með rafmagnstöflu einnig mótatimbri 1 x 6 og 2 x 4. Uppl. i síma 28767 eftirkl. 18. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn, byggjum varanlegri steinsteypt hús. Fyrirbyggjum togspennusprungur, alkalískemmdir og rakaskemmdir i veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um allt að 30%. Styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breyttar byggingar. aðferðir. Eign zi varanlegri híbýli. Byggjum hús G'tir óskurn húsbyggjenda. Simi 82923. Vinnuskúr óskast, einnig stuttar uppistöður fyrir sökkul 1 1/2x4. Uppl. í síma 43934. I [ Bátar 8 Til sölu 6 tonna trilla, þarfnast lagfæringar. Verð 50 þús. Greiðist eftir samkomulagi. Uppl. 1 síma 92-2011. 6 hestafla utanborðsmótor, sem nýr, til sölu. Uppl. 1 síma 43760. 4stk. handdrifnar handfærarúllur óskast. Uppl. í sima 92- 2538. ” ' Óska eftir gír við 115 hestafla Volvo Penta, niðurgír- un 1 1/2. Uppl. í sima 97-5209 milli kl. 19.30 og 20. Til sölu. 63ja tonna bátur með nýjum vélum, 65 tonna stálbátur, 53 og 56 tonna bátar. Fasteignamiðstöðin. Sími 14120. 3ja tonna handfærabátur til sölu í fullri notkun. Uppl. i síma 92- 2558 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 4ra-5 tonna trillu 1 4 mánuði. Þarf að hafa allan útbúnað til handfæra- veiða. Uppl. I síma 20482. I Sumarbústaðir 8 Til sölu sumarbústaöur i Grímsnesi i landi Klausturhóla, stærð ca 35 ferm. íbúðarhæfur en þarfnast lag- færingar. Tilvalið fyrir laghentan mann. Uppl. í síma 37680 eftir kl. 19. Óska cftir að kaupa sumarbústað, má þarfnast lagfæringar. helzt við Þingvallavatn, en aðrir staðir koma einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sifna 27022 eftir kl. 13. H—1798. 1 Fasteignir 8 Lítil eins, tveggja eða þriggja herb. íbúð óskast til kaups fljótlega. Má þarfnast viðgerðar. Þarf helzt að vera á miðbæjarsvæðinu — þó ekki skilyrði. Uppl. 1 síma 26050. Ólafur Pálsson. Ónnuinst kaup og sölu vcðskuldabréfa. Vextir 12— 38fK.. Einnig ýntis verðbréf. Utbúum skulda bréf. Leitið upplýsinga. Verðbrélá markaðurinn v/Stjörnubió Laugavegi 92, 2. hæð. sínti 29555 og 29558. Varahlutir 8 Til sölu 4 stk. Good-year sumardekk á felgum, stærð A7813. Passa undir Cortinu, Pinto o.fl. Verð ca 1700. Uppl. í síma 75187 eftir kl. 18.30. Vantar svinghjól og 11 tommu pressu á 289 Fordvél. Uppl. í síma 94-3508 eftir kl. 7. AMC-dekk. Til sölu nýlegt pústkerfi úr 6 cyl. Cremlin, hásing, kúplingshúsi og gir kassatúpa með gólfskipti úr sama bil. Einnig 2 stk. Protrack 50, 15 t^mmu. Uppl. í síma 51505. Bronco ’66—76. Til sölu á mjög hagstæðu verði tvö ný frambretti og ein ný hurð á Bronco. Uppl. í síma 74065. Til sölu eru 4 lítið notuð sumardekk á felgum af VW 1200. Verð kr. 475 stykkið. Til sýnis að Klapparstíg 1 (Magnús Ólafsson). Buick V6 Á hvað viltu kaupa sundurtekna Buick V6 vél með öllum fylgihlutum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-684 Speed Sport, sími 10372. Pöntunarþjónusta á aukahlutum - vara- hlutum frá USA, myndalistar yfir alla aukahluti. íslenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Speed Sport, Sími 10372 kvöld og helg- ar. Brynjar. Til sölu girkassi i Benz 2224 og 2226 afturhásingar með fjöðrum, i 1513 og 1317 drif, hásing í Benz 22 24 og 22 26. Mótor og gírkassi í Scania 110 ásamt fleiri varahlutum. Uppl. i símum 42490 og 54033. Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti 1 allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnuvéla, meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasam- bönd. Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 1—5 og 8—10 á kvöldin. Klukkufell, umboðs- og heild- verzlun, Kambsvegi 18, sími 85583. Vörubílar 8 Scania Vabis LB 111 árg. '16. Scania Vabis LbT 140, árg. '16, Scania Vabis LB 81, árg. 76,. Aftaní- vagnar með beizli, 7 metra flutninga- vagn með tjaldi, 5 metra malarvagn með skjólborðum og sturtum. Bílkrani Atlas 3 1/2 til 4 tonn með krabba. Vörubíls- pallar og sturtur á 6 og 10 hjóla.! Uppl. í símum 42490 og 54033. Til söluScania 140 árg. '74, frambyggð 2ja drifa dráttarbif- reið, selst með eða án dráttarbúnaðar. Uppl. 1 síma 43444 eftir kl. 20. Volvo495 varahlutir. Til sölu flestir varahlutir úr Volvo 495, góð túrbinuvél, 230 hestöfl, gírkassi, drif, grind með 10 tonna afturöxli og loftbremsum, vökvastýri, gott stýrishús og fl. Uppl. 1 síma 78540 á vinnutíma og 17216 ákvöldin. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6HJÓLA BÍLAR: Commer árg. 73, Scania 85s árg. 72, framb., Scania 66 árg. '68 m/krana, Scania 76 árg. '69 m/krana, VolvoF 717 '80, VolvoF85s árg. 78, M. Benz 1413 árg. '61, m/krana, M. Benz 1418 árg. '66, '61 og '68, M. Benz 1513 árg. '68, 70, og 72, MAN 9186 árg. '69 og 15200árg. 74. 10HJÓLA BlLAR: Scania 111 árg. 75 og 76, Scania 1 lOs árg. 72 og 73, Scania 85s árg. 71 og 73, Volvo F86 árg. 70, 71,72, 73 og 74, Volvo 88 árg. '61, '68 og '69. Volvo FlOárg. 78 og NlOárg. 77, VolvoF12árg. 79, MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford LT 8000 árg. 74, M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, simi 2-48-60. I Bílaleiga 8 Bilaleigan Áfangi, Skeifunni 5, sími 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bilu. frábærir og sparneytnir ferðabílar. stórt farangursrými. Á. G. BHaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station . Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80 og '81. Ásama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bílinn heim. Bilaleigan Vík. Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbila. GMC sendibila með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. 1 Bílaþjónusta 8 Garðar Sigmundsson, Skipholti 25: Bílasprautun og réttingar, simi 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. Skoda eigendur. Tökum að okkur allar viðgerðir á Skoda bifreiðum. Bílaverkstæði Hálfdáns Þor geirssonar, Dalshrauni 1 Hafnarfirði. sími 51154. I Vinnuvélar Til sölu traktorsgrafa, JCB 3D, 11 árg. 70 í þokkalegu standi. Uppl. í síma 94-3129. Vörulyftarar. Viljum selja lyftara, 2,5—3,5 tonn, raf- magn ogdísil. Úppl. i síma 50145. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Bílar til sölu Lada Sport 78. Til sölu beint úr sprautun með alvöru lakki, sílsalistar, útvarp, ný dekk, burðarbogar, grjóthlif, nýtt ryðfrítt púst- kerfi, nýtt áklæði á öllum sætum. Ekinn 21 þús. km. Uppl. 1 síma 44365 eftir kl. 18. Volvo 144 árg. 72 og Skodi 110 L 75 til sölu. Báðir þarfn- ast viðgerðar. Uppl. i síma 28939. Til sölu Saab 96, árg. 70. Góð vél, þarfnast viðgerðar á hurðum. Verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 43379 eftirkl. 17. 60 módel. Ford Falcon 6 cyl. sjálfskiptur, óskráð- ur. Ótrúlega mikið eftir. Tilvalinn bíll fyrir Fordbilaunnendur. Uppl. í síma 99- 4678. Til sölu Toyota Cressida árg. 78 ekinn 42 þús. km. Bíll í toppstandi. Verð kr. 75.000. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 13394 eftir kl. 18. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 70. Þarfnast viðgerðar. Verð tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—820. Sunbeam Hunter 72, til sölu í toppstandi. Fæst á góðum kjör- um. Uppl. í síma 14387 eftir kl. 8 á kvöldin. Tilsölu VW 1300 árg. 71 skoðaður ’81. Ekinn 60 þús. km á vél. Ný kúpling og pressa. Mjög góður bill. Uppl. í síma 40801 eftir kl. 7. Til sölu 2 stk. krómfelgur 15x7 tommu breiðar + dekk. Passa t.d. á Volvo og Dodge. Vil skipta á 14 tommu 2 stk. + dekk. Uppl. i síma 71586 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í Saab 96 árg. 72. Uppl. gefur Hjördís i vinnusíma 83044 og heimasíma 78594. Saab 99 árg. 74. Allur ný yfirfarinn, góður bíll. Uppl. i síma 15437. Duster 74 blár, tveggja dyra, 6 cyl. gólfskiptur. Verð ca 40 þús. kr. Uppl. í síma 45607 og 41376 (38).

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.