Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.05.1981, Qupperneq 4

Dagblaðið - 07.05.1981, Qupperneq 4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ1981 Sv DB á ne ytendamarkaði SOLBRUNN UTUR í TÖFLUFORMI — litarefni gulrótarinnar á markaðinn rétt eins og það væri skjannahvitt. En þegar menn eru orðnir brúnir finnst þeim minni ástæða til varúðar í sól- baðinu og geta skaðbrunnið. Annað hefur líka verið gagnrýnt, það að ekki geti talizt eðlilegt að éta sólbrúnan lit í töfluformi. Hann eigi að koma eðlilega á utanfrá en ekki innan frá. Hræðsla við aukaverkanir er einnig nokkur, sérlega óttast fólk krabbameinshættuna. Framleið- endur taflnanna segja þó að engar Viltu verða brún(n) á hörund? Þessari spurningu svara liklega flestir hér á landi játandi. Nú er það fallegt að vera brúnn á hörund þó áður fyrr þætti það í menningarlöndum hroðalega ljótt. Þá bar brúni liturinn vitni um að viökomandi væri verka- maður eða bóndi, sem stritaði allan daginn útí í sólarljósinu á meðan þeir sem efni höföu á höfðust við innan dyra Nú hefur þetta sjónarmið sni. zi upp í andhverfu sína. Þeir ríku eru þeir sem efni hafa á að elta sólar- ljósið uppi, þeir fátæku ekki. Úti- vinna hefur minnkaö að mun og því er ekkert fátæklegt við brúnan hörundslit, þvert á móti. Ég sagði að rika fólkiö væri það sem efni hefði á aö elta uppi sólar- ljósið. Reyndar virðast eftir þessu að dæma, flestír Íslendingar vera vel stæðir því obbinn af þeim siglir í sól- ina á að minnsta kostí nokkurra ára fresti. En nú þarf þess ekki með lengur. Nú er hægt að taka brúna lit- inn inn í töfluformi. f Frakklandi voru fyrir þrem árum síðan settar á markaö töflur sem inni- héldu litarefnið canthaxanthin sem er ein gerð af karótinefninu sem gerir gulrætur gular og gefur öðrum mat lit. Frakkar höfðu tekið eftír því að Heióar Jónsson snyrtir hefur notað Orobronze-töflurnar núna í nokkrar vikur með þeim árangri að hann cr orðinn fallega brúnn. Ráðleggur hann fólki að nota þær, þó án ofnotkunar. Í töflunum er ekkert vítamin eða nxringarinnihald og eiga þxr þvi ekki að geta valdið ofnxmi. DB-mynd Sigurður Þorri. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stxrð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- (xki. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í aprílmánuði 1981 Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. WB YIKIX t 31/»* •'"‘Z .»•••■ •“•„»„ «•> •* , ,•••-“•;;, •* • ....... -‘“‘t:- >•< *•» 09 . . .tnl .. .V.V.V Þ6* ">•■>•“,...... "“„•., eða brúnu bendir það til of stórs skammts sem þá á að minnka. Ráð- lagt er að gefa börnum 1—2 töflur á dag eftír stærö. Hversu langur tími líður? Það sem á að gerast viö inntöku á töflunum er að í fitulag húðarinnar sezt litarefni. Menn verða þannig ekki brúnir á hörund í þess orðs fyllstu merkingu heldur undir hör- undinu. Venjulegur sólbrúnn litur SU"T" "•’“'•"« «... -•... «ln, t*r ..ira fyrl nJ' «ð o*{. . *‘tu fyvir b.„ 1 ®ulrð; *ðl4l-lJó,,ins ið velti/4nn“ *fn1A v«'>ju1.g4_ °í hlnn •ðijj, . 'njd vorn 9e, >y**tu O.J v#; 4 4fhendinj M h.„u l 1 íðn -ð?;r °rt •ftU frwl. iður , *rðl “otía t| • “tfndin Tr "•‘Ihrigaj,, 0 Heilbrigðisráðuneyti, yfirlxknir Vífilsstaðaspítala og Eiturcfnanefnd hafa þvertekið fyrir að vita um nokkurn skaða af Oro- bronze. smábörn sem mikils neyttu af gulrót- um urðu gulleit á litinn. Þetta vildu þeir nýta sér. Þeir einangruðu litar- efnið og settu í töflur. Og viti menn, með því að neyta þeirra urðu menn gulir eða brúnir á litinn. Þegar töflurnar voru settar á markaö í Frakklandi seldust hundrað þúsund skammtar á þrem vikum. Síðan hefur ekki hafzt undan að framleiða þessar eftírsóttu töflur fyrir heiminn. Núna fyrst hefur verið hægt fyrir fslendinga að kaupa slíkar töflur frá Frakklandi og eru þær að koma hingað. Ætlunin er að þær fáist í flestum snyrtívöruverzlunum og apótekum. Tryggir ekki gegn sólbruna Það sem einkum hefur verið gagn- rýnt við þessar töflur er það að þegar fólk er orðið fallega brúnt á litinn af inntöku þeirra getur það sólbrunnið aukaverkanir hafi sézt í ítrekuðum tilraunum og engar kvartanir borizt. Til þess að geta drepið sig með ofáti þarf að borða 20 þúsund töfiur í einu eða að borða 50 töflur á dag í langan tíma. Gild röksemd fyrir þessu er að töflurnar eru leyfðar í Svíþjóð og banna þó Svíar flest það sem hættu- legtgetur kallazt. Gefin er út tafla um það hversu mikils fólk skuli neyta af þessum töflum. Þannig eiga þeir sem vega 4: tíl 55 kíló að taka 3 töflur á dag fyrstu 10 dagana, 2 töflur í 10 daga þar á eftir og síðan eina töflu á dag. Þeir sem vega 55 til 65 kíló taka fyrst 4 á dag, síðan 3 og loks eina til tvær. Þeir sem eru yfir 65 kíló taka fyrst 4, síðan fjórar áfram og loks tvær á dag. Þeir sem gráðugir eru í súlbrúna litinn freistast kannski til að taka meira en það þýðir ekkert, viðbótin skilar sér þá bara út með saurnum. Ef lófar manna fara að gulna ískyggi- lega og þeir skila frá sér dökkgulu kemur hins vegar á hörundið. Því er talið ráðlegt að vera útí í sólinni jafn- framt því sem töflurnar eru teknar, ella þá að fara í sólaríum lampa. Á fyrstu 10 dögunum sem menn borða töflurnar eiga að sjást merki þess. Breytingin getur komið skyndilega. Þannig vitum við um mann sem búinn var að borða töflurnar í 8 daga án sýnilegrar breytingar. Hafði hann ekki mikla trú á töflunum. En þegar hann kom fram 9. daginn var hann orðinn dökkgulur á litinn. Á 10 til 20 dögum hverfa líka um- merki taflnanna hættí fólk að taka þær inn. Seldir eru kassar með 80 tðflum í og ætti sá skammtur að nægja fólki til þess að komast að raun um það hvort það kærir sig um að taka meira. Töflumar heita Orobronze (Oro þýðir gull) og fást eins og fyrr segir í Iyfjabúðum og snyrtívöru- verzlunum og kosta um 200 krónur kassinn. Skemmdur Gouda-ostur í nokkrum verzlunum: „Á AÐ VERA BÚIÐ AÐ K0MAST FYRIR” —segir f ramkvæmdastjóri Osta- og sm jörsölunnar i Margrét Snorradóttir hringdi: Ég keypti fyrir mánuði síðan stykki af Gouda-ostí 26% í búð í Ár- bænum. Þegar ég tók ostinn úr um- búðunum varð ég ekki vör við annað en hann væri i lagi. En nokkru seinna fór að koma ógeðsleg lykt af honum jafnvel þó hann væri í plasti inni í ís- skáp. Ég bý rétt hjá Osta og smjör- sölunni svo ég fór með oststykkið þangað. Eftir að hafa verið vísað ffá manni til manns fann ég loks einn sem þegar í stað bauðst tíl þess að láta mig hafa annað oststykki. Fékkst hann þó ekki fyrr en eftir langa stund til að lykta af stykkinu sem ég var með likt og hann vissi á hverju væri von. Þrem vikum seinna keyptí ég aftur Gouda-ost af sömu gerð í annarri verzlun í Árbænum. Reyndist þar vera um sama gallaða ostinn að ræða og gaus lyktin strax upp og pakkinn var opnaður. Maðurinn minn reyndi að bragða á ostinum og sagði að hann væri hroðalegur eftir að hafa skyrpt honum út úr sér. Kaupmaðurinn í verzluninni sem ég keypti fyrra stykkið í sagðist hafa endursent Osta og smjörsölunni heila sendingu af þessum osti. Samt sem áður fæst samskonar ostur þrem vikum seinna í annarri búð. Er bara beðið þar tíl fólk kvartar og því einu bættur skaðinn? Óskar Gunnarsson framkvæmda- stjóri Osta og smjörsölunnar sagði um þetta mál: Það hefur komið upp visst vanda- mál hjá einu mjólkurbúanna sem á að vera búið að komast fyrir núna. Ostur sem kom frá þessu búi varð óætur eftir ákveðinn tíma eftir að honum hafði verið pakkaö. Þegar honum er pakkað loftþétt hleypir pakkningin engu út þannig að neyt- andinn fær þetta framan í sig. En eins og ég sagði á að vera búið að koma í veg fyrir þetta. Það hefur komið fyrir að eitthvað af svona ostí hefur farið út í búðirn- ar. En við reynum að afturkalla þegar svo hefur farið. Við pökkum ekki frá mörgum búum sama daginn þannig að ljóst á að vera hverjar búð- anna hafa fengið ost frá hvaða búi. En það er svolítið misjafnt hvað búð- irnar kaupa ört frá okkur þannig að í sumum tílfellum er osturinn þrjár vikur eða mánuð í búðum áður en hann selst og skemmdin uppgötvast. -DS.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.