Dagblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981. ....... Snjórinn er enn á sínum stoð i Bláfjöllum þótt sólin reyni hveð hún getur eð vinne bug á honiwn. Þessh kátu krakkar úr Hafnarfírði voru í Bláfjöllum um helgina með fóstrum sínum. Þeir eru ekki gamlir, fíestir á fjórða árinu, en skemmtu sér engu að síður konunglega. DB-mynd Sigurður Þorri. VOR í LOFTI Það er vor í lofti hjú mönnum og málleysingjum. Hver dagurfœrir okkur nœr sumrinu, sem þó er byrjað samkvœmt almanaki. Ljósmyndarar Dagblaðsins hafa verið áferð og flugi að vanda og þá gjarnan fest á filmu eitthvða smálegt sem minnir á vor og sumar. Myndirnar tala sínu máli. Heiti lækurinn í hlauthólsvík freistar margra á sólardögum. Það er ójtarfí að vera ofmikið klœddur í volgum læknum og æ algengara að konur losi sig við óþarfa, svo sem brjóstahaldara. DB-mynd Einar Ólason. Mjólkurhristingurinn kemur að góðum notum i sólskininu. Bileigandi þessi var á hnjánum aftur i farartæki sínu að koma fyrir hátölurum. Það á akki að missa af rokkinu í sumarferðalögunum. DB-mynd Sigurður Þorri. Menn eru að vonum farnir að huga að fíeytum sínum enda tilvalið að skreppa út í bugtina eftir soðningunni. Þessiheiðursmaður var á ÆgisgarðiíReykjavík að gera klárt DB-mynd Sigurður Þorri. Krummi hreyk- ir sór hátt og lítur yfir borg- ina. Hann er hór á timbur- verki ó kirkju Hallgrims á Skólavörðuholti en aðdráttar- linsa Ijósmynd- arans færir hann nær aug- anu en hann er i raun. DB-mynd Sig- urður Þorri. / V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.