Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.05.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 12.05.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981. 21 4 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i i Til sölu i Af sérstökum ástæðum vil ég selja svo til nýja parketslípivél. Uppl. ísíma 99-5255. Til sölu rafmagns miðstöðvarketill, 18 og 24 kílóvatta, ásamt vatnsdælu. Lítið sem íkkert notað. Uppl. í símum 43411 frá kl. 8 til 17 og í 41874 eftir kl. 18. Notaðar hurðir með körmum og gluggar með tvöföldu gleri, hentugt fyrir sumarbústaði, selst ódýrt. Uppl. hjá verzlunarstjóra. Sölu- félag garðyrkjumanna. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með stálvaski, baðkar, vaskur og wc, einnig nýleg Rafha elda- vél. Uppl. í síma 33549 eftir kl. 19. Svifdreki til sölu, Phönix, glænýr. Uppl. gefur Torfi í sima 94-2138 ádaginn. Til sölu 8 mm super sýningarvél, EUMIG S 905 GL m/tali. Sem ónotuð. Verð kr. 5.000. Uppl. i síma 71203 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Kerruvagn og svalavagn, rimlarúm, smábarnastóll, rugguhestur, sófasett án áklæðis. Uppl. í sima 51368. Frystiskápur — fiskabúr. Til sölu Husqvarna frystiskápur (dökk- fjólublár), hæð 190 cm, ca 360 1, nýupp- gerður fyrir 1700 kr. Verð 5000 (kostar nýr ca 10 þús.). Einnig 80 lítra fiskabúr með öllu, verð tilboð. Uppl. i síma 76181. Teppahreinsunarvél og djúphreinsir, nýjasta gerð, til sölu. Uppl. í síma 40150 næstu daga. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Snyrtistóll. Til sölu er mjög lítið notaður amerískur snyrtistóll með fótpumpu. Uppl. í síma 76129. Stálhúsgögn til sölu, kringlótt eldhúsborð og 4 stólar. Einnig barnavagga frá Blindravinafélaginu. Uppl. í síma 76267. Til sölu steypuhrærivél með bilaðan mótor, verð aðeins 500 kr. Uppl. ísíma71874. Vel með farin eldhúsinnrétting til sölu, með ísskáp og eldunartækjum. Uppl. í síma 92-2330. Camptourist tjaldvagn með dýnum til sölu, verð 16000 kr. Uppl. hjá auglþj. DB 1 síma 27022 eftir kl. 13. H—540 Gamall mjög góður Philco ísskápur, gamall stofuskápur, vel farinn, kerruvagn, mjög lítið notaður. Á sama stað fæst gefins gömul þvottavél (Bell), þvottapottur og gömul saumavél i borði. Uppl. í síma 15256. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, sófaborð, svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. I Óskast keypt 9 Kaupi og tek i umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka, gardínur, púða, ramma, myndir og göm- ul leikföng. Margt fleira kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, simi 14730 og 10825. Óska eftir vél, 25 ha — 45 ha, helzt loftkældri. Uppl. í síma 92-3619 eftirkl. 18.30. Kaupi bækur, íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustíg 20, sími 29720. 1 Verzlun 9 Hagstæð matarkaup: Tilboðsverð á söltuðum lambasíðum og bringum, kr. 19,00 kr. Kjötbúð Suður- vers Stigahlíð 45—47. Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. Sendum í póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, sími 72000. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, simi 23889.________________________________ Pelsar, minka- og muskrattreflar, húfur og slár, minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19, simi 15644. Hljómplötuútsala, nýjar og notaðar hljómplötur seldar þessa viku á 6 til 15 kr. platan. Kaupi nýlegar vel með farnar hljómplötur fyrir hæsta mögulegt verð, staðgreiðsla. Safn- arabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Útsaumur, mikið úrval af óuppfylltum útsaum t.d. rókókó stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi sími 72000. Pelsar — leðurkápur — tilboðsverð. Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs- verð 1500, leðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar í úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. 1 til 6 e.h. sími 20160. I Fyrir ungbörn 9 Regnhlifartviburakerra með svuntu og skermi til sölu. Einnig óskast Silver Cross kerra til kaups. Uppl. ísíma 45834. Sem nýr kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 92-3019. Til sölu er eins árs gamall kerruvagn, lítið notaður, mjög vel með farinn. Innkaupagrind fylgir. Verð 1400 kr. Uppl. i síma 22632. Óska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. í síma 52156. Til sölu blár Royal kerruvagn, eins árs. Verð 1700 kr. Uppl. ísima 45627. Vetrarvörur 9 Til sölu þrenn Atomic skíði, 110, 175 og 180 cm, með Salomon bind- ingum og Caber skíðaskór nr. 42-43. Uppl. í síma 75591 eftir kl. 16. ð Heimilistæki 9 Til sölu vel með farin Ignis K 12 Delux þvottavél. (toppvél). Uppl. í síma 53110. Ódýrt, ódýrt. Til sölu Philco Bendix þvottavél með bil- uðum mótor, verð 750 kr., ásamt Rafha þvottapotti. Uppl. á Hagamel 40, 3ju hæð. Til sölu vegna flutnings nýlegur, 140 lítra Ignis ísskápur, einnig Sunbeam hrærivél, tvíbreitt rúm og stóll. Gott verð. Uppl. í síma 22189 eftir kl. 19 í dag og á morgun. ísskápur. Óskum eftir góðum ísskáp. Uppl. í síma 23627. Húsgögn Til sölu glæsilegt sófasett á 6000 kr. Uppl. eftir kl. 5 í síma 11841. Til sölu hjónarúm með plasti í báðum göflum. Uppl. í síma 23981. 4ra sæta sófi, stóll og húsbóndastóll til sölu ásamt palesander sófaborði. Lítur vel út. Uppl. ísíma 73409. Vel með farið sófasett, 2ja sæta sófi og 2 stólar, ásamt sófaborði og hornborði, með léttu yfirbragði, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74281 og 40851. Til sölu fallegt sófasett, 3ja, 2ja sæta og stóll, sófaborð og horn- borð úr eik. Verð 6.500. Einnig inn skotsborð, verð 1500, o.fl. Alltsem nýtt. Uppl. í síma 34270. Til sölu hjónarúm, mjög vel með farið, og stereoskápur. Uppl. í síma 23 92. Til sölu furuveggsamstæða, húsbóndastóll með skemli, rimlarúm, fururúm með náttborði, barnakojur, skrifpúlt með kommóðuskúffum. Uppl. i síma 41561. Sófasettin á Miklubraut 54 kjallara eru að seljast upp. Þó eru nokkur eftir ef þú verður fljótur. 20% staðgreiðsluafsl. Líttu inn, það borgar sig, opið til kl. 18. Sími 71647 á kvöldin. Þjónusta Þjónusta Þjónusta Jarðvínna-vélaleiga TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvagi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivólar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar MURBROT-FLEYQUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! MJóll Hor4arson,V*lal«iga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, S", 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar_hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími_ Snorra Magnússonar 44757 Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Erstrflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aöalsteinsson. Alternatorar, startarar, dínamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platfnulausar transistor- kveikjur í flestar gerðir bif- reiða. Amertsk gæöavara. ÞYRILL S/F Hverfisgötu 84 Viðgerðaþjónusta á stört- urum, dinamóum og al- ternatorum. ATH.: Vegna hagstæðra | innkaupa eigum viö alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All- egro, Cortinu og fleiri gerðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur aö- eins meðan birgðir endast. BIAÐIÐ frfálst, úháð dagblað t þjönusta 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæön- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóöir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Húsaviógerðir 66764 72204 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta á Steypum heim- húseign yðar. keyrslur og girð- um lóðir og Vanir menn við fleira fyrir yður. smærri sem stærri verk. Hafið samband Viðgerðir - 37131 - í® - Nýsmíði Önnumst allar viðgeiðn á húseign yðar, svo sc..i þakviðgerðir, upp- setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler í, skiptum um cliicgn Klæðum með áli, stáli, jámi og plasti. Gerum við innréttingar. Önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flisalagmr, dúklagnir. Gerum heimkeyrslur og girðum. Einnig önnumst við allar nýsmíðar. Uppl. í síma 37131 — 35929 Húsavifigerðaþjónustan iBlABIÐ Sjón varpsviðgerðir Heima eða á vérkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38. I)ag-, kröld' og hclgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.