Dagblaðið - 13.05.1981, Síða 13
12
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ1981.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. MAf 1981.
25
Iþróitir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Engiendingar leika
ekki íBelfast
Brezka melstarakeppnin i knattspyrnu hefst 6
laugardag með leik Skotlands og Wales en ekkert
verður af lelk Norður-lrlands og Englands. Stjórn
enska knattspyrnusambandsins tók þá ákvörðun I
gær að taka ekkl þá áhættu að leika I Belfast en þar
átti leikurlnn að fara fram. Ástand þar er mjög
varhugavert, svo ekkl sé meira sagt, einkum fyrir
Englendinga.
Norður-írar tóku þessari ákvörðun enskra illa. í
HM-lelk Norður-írlands og Portúgal i Belfast á dög-
unuin varð norski dómarinn Thieme að stöðva leik-
Inn um tíma vegna þess að flöskum var kastað niður
á völlinn. Rétt eftir að lelkurinn hófst skoruðu trar
svo sigurmark leiksins. Ekki voru þau ólæti þó af
pólitiskum ástæðum en Írar óttast nú mjög, einkum
vegna ákvörðunar enska knattspyrnusambandsins,
að þeir fál ekki að lelka heimaleiki sina I HM I Bel-
fast. FÍFA taki heimavöllinn af þeim. Írar hafa
allgóða möguleika að komast I úrslitakeppnina á
Spáni 1982.
„Hefðum átt jafn
tefli skilið”
— sagði enski landsliðseinvald-
urinn Ron Greenwood
„Leikmenn Braslliu réðu alveg gangi leiksins
fyrstu tuttugu minúturnar en sfðan náðu lelkmenn
enska landsliðsins sér vel á strlk. Ég var I lokln ákaf-
lega vonsvikinn. Vlð hefðum vissulega átt skilið
jafntefli að minnsta kostl. Lelkmenn minir nýttu sér
vel eyðurnar og sýndu á stundum leik i fremsta
flokki,” sagði Ron Greenwood, ensld landsliðsein-
valdurinn i knattspyrnu, við fréttamann Reuters
eftir að Brasllia hafði sigrað England 1—0 á Wem-
bley i Lundúnum i gærkvöld.
Zico skoraði mark „Brassanna”.
Hörkukeppni í
frönsku l.deildinni
St. Etienne hefur nú mlkla möguleika á að verða
franskur meistari f knattspyrnu. t gærkvöldi gerðl
liðið jafntefli 1—1 við helzta keppinaut sinn,
Nantes, á útivelli. Úrslit urðu þessl.
Lyons — Strasbourg 0—0
Nantes — St. Etlenne 1—1
Sochaux — Lllle 3—0
Nimes — Metz 3—3
Tours — Monaco 0—1
Bordeaux — Valenciennes 4—0
Nice — Auxerre 0—0
Nancy — Parls St. Germain 2—2
Bastia — Angers 3—0
Lens — Laval 3—0
Staða efstu liða
St. Etienne
Nantes
Bordeaux
Monaco
Parls St. G.
34 20 10 4 61- -23 50
35 20 10 5 67- -33 50
35 18 11 6 55- -31 47
35 18 10 7 56—39 46
35 16 10 9 56- -47 42
Þessir frisku strákar úr Hagaskól-
aniim báru slgur úr býtum i 14—15
ára flokki i skólamóti KKÍ. Á mynd-
inni eru i aftari röð frá vinstri:
Haraldur Flnnsson kennari, Sig-
urður Jóhannsson, Freyr Njálsson,
Birgir Mikaelsson fyrirliði, Hösk-
uldur Höskuldsson og Andy Flem-
ing liðsstjóri. Fremri röð f.v.: Ómar
Guðmundsson, Ómar Þ. Scheving,
Tómas Guðbjartsson, Gísli Páll Páls-
son og Tryggvi Hafstein.
-DB-mynd: S.
„ÞEIR HAFA BARA
GLEYMT AD RUKKA
r
11 — Islandsmeistarinn ískotfimi frá í
fyrra vissi ekki af mótinu í ár
Þessir KR-strákar uröu Islands- og Reykjavíkurmeistarar í 4. aldursflokki í körfuknattleik leiktímabilið 1980—81. Efn röö
frá vinstri: Guðmundur Ólafsson, Sigurður Jóhannsson, Ómar Guðmundsson, Freyr Njálsson, Birgir Mikaelsson, Ólafur
Guðmundsson, Höskuldur Höskuldsson og Gunnar Gunnarsson þjálfari. Fremri röð: Ómar Scheving, Guðni Guðnason,
Jóhannes Kristbjörnsson, Gisli Pálsson, Jón Otti Jónsson og Matthias Einarsson.
Fyrsti sigurleikur
Brasilíu á Wembley
— Brasilía sigraði England 1-0 í Lundúnum f gærkvöld
Brasilfa sigraði England f fyrsta
skipti f landsleik i knattspyrnu á
Wembley-leikvanglnum f Lundúnum i
gær, 1—0. í fjórða sinn sem England
og Brasilia leika þar. Brasilfska liðið
náði strax undirtökunum f leiknum og
eftir 11 min. skoraði Zico. Fékk knött-
inn frá Edevaldo frá hægra kanti og
skoraðl með föstu skoti alveg undir
þverslána. Óverjandi fyrir Ray
Clemence, markvörð Englands, sem
var fyrirliðl enska landsliðsins i fyrsta
skipti. Kevin Keegan gat ekki leildð
vegna meiðsla.
Fyrri helming fyrri hálfleiksins voru
brasilísku leikmennirnir nær stöðugt
með knöttinn, léku sín á miili,
stundum 20 sendingar milli þeirra, áður
en skotið var á markið. Fleiri urðu þó
ekki mörkin en enskir voru heppnir.
Bronco ’74. Sérstaklega fallegur bíll. 8
cyl., 289, beinsk. f gólfi. Breiðar
felgur, Vagabond dekk. Verð 75 þús.
Mercedes Benz 240 D dfsil, ’77. Ekinn
230 þús. Einstaklega vel með farinn.
Verðca 130 þús.
Mercedes Benz 307, sendibill, '19.
Með gluggum. Ekinn 112 þús. Verð
140 þús. Bein sala.
Audi 100 LS '11. Ekinn aðeins 38 þús.
Ljósblár. Verð ca 75 þús.
Chrysler Le Baron, station, ’78.
Leðurklæddur, með „tréverki”. 8 cyl.
sjálfsk. Ekinn 35 þús. Verð ca 108 þús.
Daihatsu Chárade Runabout ’80.
Ókeyrður, nýr. Blásanseraður, verð
72 þús. Ekinn 7 þús., vfnrauður, verð
óóþús.
GMC 1500 pickup, yfirbyggður.
Framdrif. Bíll f sérflokki. Ekinn 35
þús. mil. Verð 130 þús.
Höfum kaupendur að stórum sendibfl
með kassa, M. Benz 200—230
sjálfsk., Buick '11 til '19, Volvo 164 E
’71—’73, Mazda 929 station ’80,
Toyota Cressida eða Corolla station
’80, Lada station ’80. Ennfremur
vantar okkur allar gerðir nýrri bíla á
staðinn og á skrá.
Chevy Van ’78. Styttri. Ekinn 60 þús.
Verð 120 þús. 6 cyl., sjálfsk. með
giuggum og sætum fyrir 8 manns.
BÍLAT0RG
Horni Borgartúns
og Nóatúns
Símar:
13630 og 19514
MEIRIHÁTTAR BÍLASALA
Miðherji Brasilíu, Reinaldo, komst
auðveldlega fram hjá nýliðanum Alvin
Martin, West Ham, með hraða sínum.
Martin reyndi að halda honum en
Reinaldo komst frá honum og sendi
knöttinn í markið. Dómarinn, Erich
Linemeyer, Austurríki, hafði hins
vegar flautað og dæmt aukaspyrnu á
England. Ekki tókst Brössunum að
nýta aukaspyrnuna.
Síðari hluta hálfleiksins fór enska
liðið aðeins að sækja. Graham Rix og
Peter Barnes léku skemmtilega saman
upp vinstra kantinn. Síðan var gefið á
annan nýliða enska liðsins, Peter
Withe, Aston Villa, en markvörður
Brasiliu, Waldir Peres, varði skalla
Withe með hnjánum.
í síðari hálfleiknum sótti enska liðið
mun meira en lítill broddur var í sókn
þess að venju. Það fékk hornspyrnu
eftir hornspyrnu en loks á lokamínút-
unni virtist Withe hafa jafnað. Sendi
knöttinn í markið en línuvörður hafði
veifað og það var dæmt af. Leikmenn
Brasilíu höfðu yfir miklu meiri leikni að
ráða en leikmenn enska liðsins. Sóknir
þeirra hættulegri, líka í síðari hálfleikn-
um. Þannig lék Eder á Phil Neal, hægri
bakvörð Englands, og komst í gegn.
Hörkuskot hans sleikti þverslána að
ofanverðu. Hins vegar tókst Paulo Isi-
doro ekki eins vel upp gegn Kenny San-
som, Arsenal, á vinstri kantinum. Eder
og þrír félagar hans frá Atletico
Mineiro, þeir Luisinho í vörninni,
Cerezo á miðjunni og Reinaldo í sókn-
inni, áttu stórleik f liði Brasilíu. Þá lék
Zico stundum á alla ensku varnar-
mennina á eigin spýtur með leikni sinni
og hraða.
Leikmenn enska liðsins börðust oft
h'etjulega og talsvert um forföll þekktra
leikmanna. Aðrir — Bryan Robson,
WBA, og Rbt — í stöðum, sem þeir
leika ekki með félagsliðum sínum.
Áhorfendur á Wembley voru 75
þúsund og létu í ljós óánægju með að
varamenn enska liðsins voru ekki
notaðir. Þannig kom Trevor Francis
aldrei inn á.
Liðin voru þannig skipuð. England:
Clemence, Neal, Sansom, Robson,
Martin, McDermott, Wilkins, Rbt,
Coppell, Withe og Barnes. Brasilía:
Peres, Edevaldo, Oscar, Luisinho,
Cerezo, Junior, Isidoro, Socrates,
Reinaldo, Zico og Eder. -hsim.
„Mér þótti ákaflega leitt að missa af
íslandsmótinu að þessu sinni en þetta
er ekki f fyrsta skipti sem það gerist,”
sagði Karl Eiríksson, ein mesta skytta
landsins.
íslandsmótið í skotfimi fór fram um
sl. helgi og var Karl, fslandsmeistarinn
frá í fyrra, ekki á meðal keppenda.
„Það virðist hreinlega hafa gleymzt að
boða mig í mótið og ég vissi ekki af þvi
fyrr en kl. 19 á laugardagskvöld. Það
var of skammur tími fyrir mig,” bætti
hann við.
„Því er borið við að ég hafi ekki
greitt ársgjald til Skotfélagsins og sé
það rétt er það þeirra eigin trassa-
skapur. Þeb hafa bara gleymt því. Það
hefur ekki staðið á mér að greiða það
og æfingagjöld hef ég greitt í vetur.
Þetta fmnst mér hins vegar engan
veginn nógu gott því 1979 missti ég
einnig af mótinu — hafði bara ekki
hugmynd um það.”
Skv. reglugerð frá ÍSÍ ber að auglýsa
íslandsmót með a.m.k. tveggja
mánaða fyrirvara. ,,Ég hef ekki séð
þetta mót nokkurs staðar auglýst,”
sagði Karl en bætti svo við: ,,Ég er ekki
að halda því fram að ég hefði unnið
mótið núna en hins vegar finnst mér
aumt að íslandsmeistarinn viti ekki af
sjálfu íslandsmótinu fyrr en nokkrum
tímum áður en það hefst.”
-SSv.
Blikarnir
fengu skell
Þau 1. deildarlið sem áttu fri um sl.
helgi vegna frestaðra leikja notuðu tim-
ann til æfingalelkja og vitum við um
úrslit a.m.k. tveggja.
í Keflavík gerðu heimamenn sér lítið
fyrir og sigruðu Breiðablik 3—1 en
Blikarnir eru taldir með betri liðum 1.
deildar í dag. Þóttu Keflvíkingar leika
nokkuð fast í þessum leik — jafnvel
fastar en góðu hófi gegndi. Þá sigruðu
Akurnesingar Skallagrímsmenn 2—0 á
sunnudag í æfingaleik. Borgarnes-liðið
stóð lengi vel í „stóra bróður” og m.a.
átti Gunnar Orrason skot sem varið var
með hendi á línu er staðan var 0—0.
Ekkert var hins vegar dæmt. Skaga-
menn skoruðu síðan tvö mörk og
tryggðu sér sigurinn.
-SSv.
Lögreglan varð að
skerast í leikinn
— leik KA og ÍA frestað til laugardags
Eftir þvi sem við komumst næst er
búið að fresta leik KA og ÍA, sem átti
að vera á föstudag, fram á laugardag
og hefst hann klukkan 14. Ekki lá Ijóst
fyrir I gær hvort ieikið verður á Sana-
vellinum eða Þórsvellinum.
Skagamenn eru mjög óánægðir með
að þurfa að leika á Sana-vellinum —
verði það úr. Telja þeir hann ólöglegan
og beina þeim tilmælum til KSl að ekki
sé hægt að leika þar úr því ekki er hægt
að leika á Vallargerðisvelli í Kópavogi
sem einnig ku ólöglegur. Það hefur
hins vegar komið í ljós nú að lögreglan
í Kópavogi varð að hafa afskipti af leik
Breiðabliks og ÍBK um daginn þar sem
umferðin var svo mikil að fólk í ná-
grenni vallarins komst ekki til sins
heima fyrr en seint og síðar meir. Fóru
íbúar þess á leit að stórleikb færu ekki
fram í Vallargerðinu.
- SSv.
Vertíðin hafin hjá GR
— tvö mót
Starfsemi golfklúbbanna er nú að
fara af stað af fullum krafti eftir vetrar
dvalann og hjá GR voru tvö mót háð
um sl. helgi. I flaggakeppninnl sigraði
Ásbjörn Björnsson og náði hann að
komast inn á flöt á 19. braut áður en
höggaskammtinn þraut.
Menn fá ákveðinn höggafjölda til að
nota í samræmi við forgjöf hvers og
eins og Ásbjörn lék það vel að hann átti
högg afgangs eftir 18 holumar. Hannes
Ingibergsson varð í 2. sæti og í 3. sæti
varð ögmundur Gunnarsson.
Vorkeppni drengja (17 ára og yngri)
fór einnig fram um sl. helgi og þar
um sl. helgi
sigraði Karl Ö. Karlsson eftir harða
keppni við ívar Hauksson. Voru þeir
með sama höggafjölda en Karl með
betra skor á síðustú þremur holunum.
Karl Ó. Jónsson varð þriðji.
Á mrogun kl. 17 hefst keppni í fjór-
menningi og leika þá tveir og tveir
saman með einn bolta og slá á víxl. Á
laugardag hefst svo undirbúningur
fyrir hvítasunnubikarinn. Leiknar
verða 18 holur m. forgjöf og síðan
komast 32 beztu áfram og verður þá
leikin holukeppni. Hvitasunnubikarinn
er eitt elzta mótið hjá GR.
- SSv.
Haukur Clausen, lengst til hægri, sigrar í 200 m hlaupi á Norðurlandamótinu i Stokkhólmi 1947 aðeins 18 ára gamall. Yngsti keppandinn á mótinu og varsigri
hans fagnað mjög. Hlaupararnir kunnu, Tranberg, Noregi, lengst til vinstri, og Lundquist, Sviþjóð, i miðið, urðu i öðru og þriðja sæti. Áttu ekkert svar við
geysisterkum endaspretti Hauks, sem sigraði mjög óvænt. Hann var þá óþekktur sem hlaupari utan íslands og fyrir keppnina spáðu sænsku blöðin þvi
að hann yrði í síöasta sæti f 200 m hlaupinu!!
Islandsmet karla í f rjálsum íþróttum 1. aprfl 1981
Haukur Clausen á enn
bá elzta íslandsmetiö
Haukur Clausen tannlæknir, ÍR, einn bezti spretthlaupari sem ísland hefur átt,
á elzta tslandsmetið f frjálsum íþróttum karla og það eru að verða 32 ár síðan
hann setti það. Metið er f 100 jarda hlaupi en Haukur hljóp þá vegalengd á 9,8
sek. á móti f Edinborg á Skotlandi 2. júlí 1949. Bróðir hans, Örn Clausen lög-
fræðingur, sem var i hópi beztu tugþrautarmanna heims fyrir þremur áratugum,
er einnig enn íslandsmethafi, svo og Gunnar Huseby, KR, sem tvivegis varð
Evrópúmeistari í kúluvarpi. Handbók Frjálsfþróttasambands íslands er nýkomin |
út og þar er að finna íslandsmetin miðað við 1. apríl 1981. Hér á eftir fer skráin |
yfir íslandsmet karla.
:29.58,2 Halldór Guðbjörnsson KR Reykjavik 17.05.71
Imetrar Halldór Guðbjörnsson KR Reykjavík 17.05.71
2:38,29 Sigfús Jónsson ÍR Windsor 10.06.78
4:07,1 Svavar Markússon KR Gautaborg 22.09.57
9:05,0 Ágúst Ásgeirsson ÍR Gateshead 29.05.76
8:54,0 Ágúst Ásgeirsson ÍR Montreal 26.07.76
14,6 Pétur Rögnvaldsson KR Reykjavík 18.08.57
24,4 Örn Clausen ÍR Reykjavik 02.06.51
51,8 Stefán Hallgrímsson KR Reykjavík 03.09.75
2,10 Jón Ólafsson ÍR Reykjavik 15.05.65
7,46 Vilhjálmur Einarsson ÍR Rcykjavík 01.07.57
16,70 Vilhjálmur Einarsson lR Reykjavik 07.08.60
4,81 Sigurður T. Sigurðss. KR Rcykjavík 16.09.80
21,09 Hreinn Halldórsson KR Stokkhólmi 04.07.77
a 29,13 Gunnar Huseby KR Reykjavík 28.07.51
64,32 Erlendur Valdimarss. ÍR Breiðabl. 25.08.74
a 82,75 Gunnar Husby KR Reykjavik 06.07.50
76,76 Einar Vilhjálmsson UMSB Malmö 24.08.80
101.74 Valbjörn Þorláksson ÍR Reykjavik 20.10.61
60,74 Erlendur Valdimarss. ÍR Reykjavfk 10.09.74
20,64 Erlendur Valdimarss. ÍR Reykjavík 14.06.73
3533 st. Elías Sveinsson KR Reykjavík 09.10.76
6.53—46.06—23.1—60.84—4:42.3
7589 st. Stefán Hallgrímsson KR Rcykjavik 20/21.08.76
4—13.88—1.89—50.4—15.3—41.60—4.30—59.24—4:30.8
7317 st. Elias Sveinsson KR Prag 30/31.08.78
7_14.17_1.95—51.50—15.48—43.64—4.20—57.14—4:44.8
Reykjavfk 03.09.56
Edinborg 02.07.49
Reykjavík 18.08.57
Troisdorf 05.07.77
Sofia 19.08.77
Reykjavik 14.08.78
Sofia 21.08.77
Reykjavfk 20.07.57
Vásteras 20.06.80
Pietá 01.08.78
Minden 15.06.80
Stokkhólmi 08.07.80
Minden 19.10.76
Troisdorf 29.04.79
Edinborg 28.06.75
Sjotsi 12.05,76
Reykjavik 17.05.71
Hilmar Þorbjörnsson A
Haukur Clausen ÍR
Hilmar Þorbjörnsson Á
Vilmundur Vilhjálmss. KR
Vilmundur Vilhjálmss. KR
Vilmundur Vilhjálmss. KR
Vilmundur Vilhjálmss. KR
Hilmar Þorbjörnsson Á
Oddur Sigurðsson KA
Jón Diðriksson UMSB
Jón Diðriksson UMSB
Jón Diðriksson UMSB
Jón Diðriksson UMSB
JónDiðriksson UMSB
Sigfús Jónsson ÍR
Sigfús Jónsson ÍR
Halldór Guðbjörnsson KR
60 m hl.
100 Y
100 m
100 m
100 m
200 m
200 m
300 m
400 m
800 m
1000 m
1500 m
2000 m
3000 m
5000 m
10000 m
20000 m
Rangers skozkur bikarmeistari
— sigraði Dundee Utd. 4-1 á Hampden Park f gærkvöld
Glasgow Rangers varð i gær skozkur
bikarmeistari i 24. sinn þegar liðið
sigraði Dundee Utd. 4—1 á Hampden
Park-leikvanginum i Glasgow f gær-
kvöld. Það var annar leikur liðanna.
Siðastliðinn laugardag gerðu þau jafn-
tefli, 0—0, ú Hampden og só leikur var
framlengdur.
í gærkvöld var allt annar gæða-
stimpill á leik Rangers en í fyrri leikn-
um. Eftir aðeins 20 mínútur haföi
Rangers skorað tvívegis. David Cooper
skoraði fyrra markið á tiundu minútu
og á 20. mín. tók hann aukaspyrnu.
Gaf knöttinn inn í vítateiginn á Bobby
Russelsemskoraði.
Aðeins tveimur mínútum síðar tókst
Davie Dodds að minnka muninn í 2—1
en sú dýrð stóð ekki lengi fyrir Dundee-
liðið. John McDonald skoraði þriðja
mark Rangers og staðan í hálfleik var
3—1. f síðari hálfleiknum skoraði
McDonald fjórða mark Rangers á 77.
mín. Sanngjarn sigur var í höfn. Lið
Rangers var mun sterkara en í fyrri
leiknum á laugardag hafði Dundee
Utd. lengstum ráðið ferðinni án þess þó
að tryggja sér sigur. Alveg i lokin fékk
Rangers svo vítaspyrnu en McAlpine,
markvörður Dundee Utd., varði frá
lan Redford.
Rangers leikur því i Evrópukeppni
bikarhafa næsta keppnistíma og þetta
var sjötta árið í röð sem þetta fræga
Glasgow-lið leikur til úrslita í skozku
bikarkeppninni.
Utvarpslýsing á bikarúrslitunum
Man. City og Tottenham lelka ú ný i úrslitum
ensku blkarkeppninnar annað kvöld, flmmtudags-
kvöld, ú Wembley-leikvanglnum f Lundúnum. Það
er i fyrsta slnn sem leiklö er aftur ú Wemblíy eftlr
jafntefli.
Lelkurínn hefst kl. 19.30 að enskum tima eða kl.
18.30 að fslenzkum tfma. öllum leiknum verður út-
varpað belnt 1 BBC. Lýslngin hefst kl. 18.30, ú stutt-
bylgjum. Bezt ú 19,25 eða 31 metra.