Dagblaðið - 04.06.1981, Qupperneq 14
14
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. JCNÍ 1981.
15
D
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Tíðindalítill leikur Vals og KA
og markalaust jafntefli
„Þetta var mikill baráttuleikur,
mikið sparkað en knattspyrnan var
ekld góð. Ég er ekki nógu hress með að
vlð skyldum aðeins fá annað stigið,”
sagði Dýri Guðmundsson, sem lék sinn
200. leik með Val eftir að Valur og KA
höfðu gert jafntefli i 1. deild i gær-
kvöldi á Fögruvöllum i Laugardalnum.
Það var tiðindalftil! leikur og jafntefli
að mörgu leytl sanngjörn úrslit. Einn af
þessum dæmigerðu markalausu jafn-
teflisieikjum.
Það var barizt um hvern bolta og
harka oft anzi mikil. Dómarinn, Guð-
mundur Sigurbjörnsson, hefði átt að
vera miklu strangari við leikmenn.
Mildi að enginn slasaðist aivarlega en
Þorvaldur Þorvaldsson, Val, varð að
yfirgefa völlinn vegna meiðsla.
KA var meira með knöttinn í fyrri
hálfleik en það voru Valsmenn sem
fengu betri marktækifæri. Þorvaldur
fékk knöttinn frír á markteig eftir
góðan undirbúning Þorsteins Sigurðs-
sonar. Spyrnti knettinum beint i mark-
vörð KA, Aðalstein Jóhannsson, sem
var einn bezti maður liðs síns. Þá fékk
Þorsteinn og gott færi en spymti yfir.
Hinum megin var hætta eftir mistök
Sigurðar Haraldssonar, markvarðar
Vals, en Gunnar Gislason lyfti knettin-
um yfir markiö.Enverra var þó hjá KA
i siðari hálfleiknum eftir afar siæm
mistök Sigurðar marí. varðar.sem hljóp
úr marki sinu í vonlausri stöðu.
Gunnar Biöndai fékk' knöttinn en
spymti framhjá mannlausu Valsmark-
inu. önnur færi i hálfleiknum vart
merkjanleg og Ieikurinn litið augna-
yndi allmargra áhorfenda.
Hjá Val var Dýri áberandi bezti-
maðurinn en annars réð meðalmennsk-
an að mestu rikjum. Elmar Geirsson
átti góða spretti hjá KA en varð mjög
þreyttur þegar á leikinn leið enda átti
hann oft i erfiðri baráttu við fyrirliða
Vals, Grím Sæmundsen. Gunnar Gisla-
son og Ásbjörn Björnsson léku allvel i
liði KA og miðverðirnir Haraldur Har-
aldsson og Eriingur Kristjánsson
standa vel fyrir sinu.
-hsim.
Dýri Guömundsson lék sinn 200. leik með meistaraflokki Vals
í gærkvöldi. DB-mynd S.
JAFNTA SKAGANUM
— Fram og ÍA skildu án marka á grasvellinum
Frá Sigþóri Eirikssyni, Akranesi i
gærkvöid:
Frömurum tókst það sem þeir greini-
lega ætluðu sér er þeir mættu Skaga-
mönnum hér á grasveliinum 1 gær-
kvöld. Að bafa með sér á brott annað
stlgið. Það tókst þeim með þvi að leika
stifan varnarleik meginhluta leiksins,
svo stífan að sóknarleikurinn hreinlega
gleymdist. Til marks um það má nefna
að þeir fengu aðeins eltt færi 1 leiknum
og það gat varla heitið þvi nafni.
Markalaust jafntefli varð þvi niður-
staðan þvl heimamönnum tókst aldrei
að koma tuðrunni i netið þrátt fyrir
góð tilþrif.
Guðmundur Baldursson þurfti tvi-
vegis að grípa inn 1 leikinn áður en
Akurnesingar fengu sitt fyrsta færi.
Ámi Sveinsson þmmaði þá framhjá í
ágætu færi eftir sendingu Kristjáns
Olgeirssonar. Á 21. min. fengu Skaga-
menn gott færi er Árni stakk glæsilega
inn á Sigþór. Hann lyfti hins vegar yfir
þverslána. Þremur minútum siðar
komst Guðbjörn Tryggvason einn i
gegn en Guðmundur varði vel með út-
hlaupi.
Það sem eftir lifði fyrri hálfleiksins
og framan af þeim síðari var ieikurinn
frekar daufur, aðeins eitt færi skap-
aðist. Það var á 49. minútu er Gunnar
Danir unnu
ítaliíHM
Danir stóðu fyrir einhverjum
óvæntustu úrslitunum i riðla-
keppni HM i knattspyrnu,
þegar þeir sigruðu ítalfu 3—11
Kaupmannahöfn i gær. Þrátt
fyrir sigurinn eru sáralitlar likur
á að Danir komist i úrslita-'
keppnina á Spáni, ítalia og
Júgóslavia hafa þar alla mögu-
leikaiS. riðlinum.
Ekkert mark var skorað i
fyrri hálfleik en á 58. mín. náðu
Danir forustu, þegar Per Rönt-
ved skoraði eftir hornspyrnu
hjá Dino Zoff, hinum fræga
markveröi ítaliu. Hann hafði
haft mikið að gera I markinu. Á
61. min. komust Danir I 2—0,
þegar Frank Arnesen, Ajax,
skoraði beint úr aukaspyrnu. Á
68. ' min. skoraði Francesco
Graziani fyrir Ítalíu og smávon
vaknaði hjá ítölum að bjarga
stigi. Þeir sóttu stift en vörn
Dana stóð vel fyrir sinu og
skyndisóknir þeirra voru hættu-
legar. Fjórum mfn. fyrir leiks-
lok skoraði Lars Bastrup þriðja
mark Dana og guiltryggði sigur-
inn.
Áhorfendur á Idretsparken
voru 35.600 og staðan i riðlin-
um ernúþannig:
Ítalía 5 4 0 1 9-3 8
Júgóslavía 4 3 0 I 12-4 6
Grikkland 5 3 0 2 6-7 6
Danmörk 6 3 0 3 8-6 6
Luxemborg 6 0 0 6 1-17 0
SAMNINGAR AÐ
NÁST H JÁ BAYERN
0G STANDARD
Framkvæmdastjórar Stand-
ard Liege og Bayem, Miinchen,
Petit og Uli Höness, voru á
tveggja Idukkustunda fundi 1
gærmorgun i Brússel ásamt Ás-
geiri Sigurvinssyni. Petit var þar
miklu jákvæðari en áður i sam-
bandi vlð félagasldpti Ásgelrs
og aliar iíkur eru nú á að hann
geri samning vlð Bayera f næstu
viku. Vel gekk i samningum hjá
framkvæmdastjórunum og þeir
þurfa nú að bera samkomulagið
undir stjórair félaga sinna.
BEZTIHEIMS-
TÍMIHJA C0E
Sebastian Coe, Englandi,
náði bezta heimstimanum á
móti i Lundúnum i gær i 800 m
hlaupi. Hljóp á 1:44.06 min.
Garry Cook, Englandl, varð
annar á 1:46.04 og Julien
Michiels, Belgiu, þriðji á
1:46.70 min.
Þetta var í landskeppni í
hlaupum. England sigraöi með
76 stig. Eþiópía hlaut 57, USA
46 og Belgía 43. Steve Ovett,
Englandi, sigraði í 3000 m
hlaupi á 7:54.11 mín. Emile
Puttemans, Belgiu, varð annar
á 7:54.92 min. og Axel Hagel-
steen, Belgíu, þriðji á 7:55.12
min. Alfons Brijdenbach,
Belgiu, sigraöi i 400 m hlaupi á
46.68 sek. Fred Taylor, USA, I
200 m á 20.70 sek. og Mo-
hammed Kedir, Eþiópiu, i
10000 m hlaupi á 28:07.35 min.
Ólympíumeistarinn Yifter
komst ekki i lið Eþiópfu. í
aukakeppni i miluhiaupi sigraði
Steve; Cram, Bretlandi, á
3:53.82 mín.
írar féllu á vítaspyrnu
Vonir Norður-íra að komast i
úrslit HM á Spáni i knattspyrn-
unni næsta ár urðu nánast að
engu i gær i Stokkhóimi. Þá
töpuðu þelr fyrir Svíum 1—0 að
viðstöddum 21.431 áhorfanda.
Eina mark leiksins skoraði
Hasse Borg úr vitaspyrnu á 50.
min.
Leikurinn var í 6. riðli og
fyrsti sigur Svía þar. Von þeirra
að komast i úrslitin er lítil sem
engin. Það var Man. Utd. leik-
maðurinn Jimmy Nicholl, sem
felldi Jan Svensson innan víta-
teigs og italski dómarinn,
Paolo, Bergamo, dæmdi um-
svifalaust víti. Fyrir vítið hafði
Thomas Ravelli bjargað Svíum
með snjallri markvörzlu. MikiII
harka færöist i leikinn og tveim-
ur leikmönnum vikið af velli,
Borg og Terry Cochrane.
Staðan i riðlinum.
Skotland 5 3 2 0 6-2 8
N-frland 6 2 2 2 5-3 6
Rúmenar efstir
— eftir sigur á Norðmönnum
Rúmenia náði forustu i 4.
riðii HM í Evrópu i gær. Sigr-
aði þá Noreg 1—0 að viðstödd-
um 60 þúsund áhorfendum i
Búkarest. Rúmenar sóttu mjög i
leiknum en tókst þó ekki að
skora á 67. min. Það var vara-
maðurinn Ticleanu. Fleiri urðu
mörkin ekld. Norðmenn fóru
sjaldan yfir miðju en voru þó
hættulegir i skyndisóknum án
þess þó að þeim tældst að
skora.
Staðan í riðlinum er nú þann-
lg:
Rúmenfa
England
Ungverjai.
Sviss
Noregur
5 2 2
5 2 1
3 2 1
4 1 1
5 11
14-3 6
2 8-5 5
0 5-3 5
2 6-7 3
3 4-9 3
Portúgal
Svfþjóð
ísrael
4 2 114-15
5 1 2 2 2-5 4
6 0 3 0 2-8 3
Ágúst
meistari
Ágúst Ásgeirsson, ÍR, varð
íslandmeistari f 10000 m hlaupi
á MÍ á Laugardalsvelli i gær.
Hljóp vegalengdina á 32:11.5
mfn.
Gunnar Snorrason, UBK,
varð annar á 33:43.2 min. Hans
bezti tími. Einar Sigurðsson,
UBK, nýr hlaupari, varð þriðji
á 34:14.3 min. og var ekki langt
frá drengjameti Sigfúsar Jóns-
sonar, ÍR. Það er 33:51.8 min.
Magnús Haraldsson, FH, varð
fjórði á 35:41.0 og síðan komu
sundgarparnir gömlu, Leiknir
Jónsson, Á, á 36:11.8 — hans
bezta — og Guðmundur Gísla-
son, Á, á 36:15.2 min.
-hsim.
Jónsson átti firnafast skot að marki
Fram. Guðmundur var hins vegar vel á
verði að vanda.
Síðasta stundarfjórðunginn færðist
fjör i leikinn að nýju. Á 74. min. komst
Ástvaldur Jóhannesson I gegn en
Guðmundur varði með úthlaupi.
Tveimur min. siðar kom svo sfðasta
færi leiksins að heitið gat. Eftir innkast
barst knötturinn manna á milli unz
hann hafnaði fyrir framan fætur
Gunnars Jónssonar. Hann þrumaði
hins vegar yfir í upplögöu færi.
Heimamenn vildu margir hverjir fá
dæmda vitaspymu er knötturinn
hafnaði í hendi Sighvatar Bjarnasonar
á 63. mínútu innan vítateigs en ágætur
dómari leiksins lét slíkt eiga sig. Hefði
enda verið um strangan dóm að ræða.
Beztur Skagamanna var Árni Sveins-
son en þeir Sigurður Lárusson og
Guðjón Þórðarson áttu báðir góðan
leik. Hjá Fram var Guðmundur beztur
i markinu en einnig var Marteinn Geirs-
son góður.
Áhorfendur voru um 600 talsins.
Ágætur dómari leiksins, Þorvarður
Björnsson, bókaði tvo leikmenn, þá
Ársæl Kristjánsson og Sighvat Bjarna-
son, Fram.
Sovét í úrslit
Sovétrikln sigruðu ísrael 112—84 á
Evrópumeistaramótinu i körfubolta i
Prag i gær og hafa tryggt sér sæti i úr-
slitaleiknum á föstudag. Þá sigraði
Júgóslavfa Spán 95—72 og allar líkur
eru nú á að það verði heimsmeistarar
Júgóslavfu, sem leika við Sovét i úr-
slitalelknum.
Staðan í keppninni um 1.—6. sæti er
nú þannig:
Sovétrikin 5 5 0 537—424 10
Spánn . 5 3 2 421-441 8
Júgóslavia 4 3 1 384—355 7
Tékkósl. 4 2 2 339—350 6
tsrael 4 0 4 337—383 4
ítalfa 4 0 4 324—383 4
í keppninni um 7.—12. sæti vann
Grikkland Tyrkland 72—64 og Frakk-
land vann V-Þýzkaland 83—70 i gær.
Staðan þar er þannig:
Frakkland 5 4 1 407-379 9
Pólland 4 4 0 361—317 8
Sigurður
Sverrissori
V-Þýzkaland
Grikkland
England
Tyrkland
4 2 2 272—273 6
4 1 3 293—303 5
3 1 2 188—205 4
4 0 4 250—294 4
Öskar Jakobsson
hjá honum i gær.
Frábær
árangur
Óskars
- átti þrjú köst yf ir 62 m
Óskar Jakobsson, ÍR, náði frábær-
um árangri f kringlukasti á innanfélags-
móti ÍR á kastsvæðinu i Laugardal i
gær. Kastaði lengst 62.92 metra en
Islandsmet Eriendar Valdimarssonar er
64.32 m.
Kastsería Óskars var glæsiieg. Hann
byrjaði á 60.82 m. Síðan 62.60 m — þá
62.92 og að lokum 62.84 m. Tvö köst
hjá honum voru ógild, bæði um 62 m.
Óskar á bezt 63.24 m en greinilegt að
hann stefnir i stórárangur i sumar.
Hreinn Halldórsson, KR, varð annar
með 49.02 m og Ólafur Unnsteinsson
þriðji með 36.50, sem er gott hjá 42 ára
manni. i kúluvarpinu náöi Hreinn
19.40 m fris Grönfeldt, UMSB, setti á
þriðjudag nýtt islandsmet i spjótkasti á
móti (Borgamesi. Kastaði 47.00 m.
Ragnar Mar.
kominn heim
— ogleikurmeð ÍBK
eftirmánuö
Ragnar Margeirsson, sem lék með
Homburg f 2. deildinni i V-Þýzkalandl f
vetur, er kominn heim og mun leilu
með ÍBK i sumar. Fyrsti leikur hans
verður 6. júnf, þegar ÍBK og Reynir,
Sandgerði, leika i Keflavfk. Hann
verður sem sagt gjaldgengur eftir
mánuð.
Ragnar kom mánuði fyrr heim en
reiknað hafði verið með. Homburg
tókst ekkl að tryggja sér sæti i 2. deild
áfram — er fyrir neðan miðju i suður-
deildinni. Næsta keppnistimabil verður
ein deild með tuttugu liðum, og tiu
efstu liðin i hvorri deildinni nú sldpa þá
2. deild. Hin leika f 3. deildunum.
Bjóðum stoltir
PENTAX
MV, MV-1, MX, ME-super
og LX myndavélar
PENTAX linsur, flösh
og fylgihlutir.
Góð greiðslukjör!
Landsins mesta úr val af Ijósmyndavörum
ld: 35 gerðir myndavéla, 50 gerðir af linsum, 35
gerðir af töskum, 85 gerðir af filterum og um 100
gerðiraf filmum m —eitthvað fyrir alla!
Verslið hjá Æé* * faqmanninum
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.
LAUGAVEGI 1 78 SIMI 85811
MONSTER MUDÐER — DUALMATIC - JACKMAN
BEAVER
ACME
JEPPAEIGENDUR
NÝ SENDING FRA USA
MONSTER MUDDER
hjólbarðar
JACKMAN
felgur
OVIDJAFNANLEGT GRIP
Stærðir:
L78X 15, 10x 15, 12x 15.14/35/15,15/38. 5x15,
17/40x15, 10x16, Q78X16. 12x16,
14/35x16, 10x16,5.
HAGSTÆTT VERÐ 0G KJÖR
stærðir STERKAR 0G FALLEGAR
15x7, 15x8, 15x10, 16x8, (5,6og8gata)
EINNIG:
blæjur, varadekks- og brúsafestingar, gluggafilmur, þaklúgur, KC-ljóskastarar,
driflæsingar, rafmagnstogvindur og margt fleira.
ÚR FIBER-PLASTI:
hús, á pick-up bifreiðar og Willys CJ5 ogCJ7. Bretti, hliðar, húdd, toppar, bretta-
kantar á Bronco og Willys.
Sendum ipóstkröfu
MART
Vatnagarðar 14, Rvík. Sími: 83188.
Opið
9-7.