Dagblaðið - 25.06.1981, Page 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981.
11
1
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
Barbara Cartland
ekki viðstödd
brÁkaupið
Ástarsagnahöfundurinn Barbara Díönu, Spencer jarli, og því kann það
Cartland mun ekki verða viðstödd að virðast einkennilegt að Barbara
brúðkaup Karls Bretaprins og lafði skuli ekki mæta. Boðskortið sem hún
Díönu. fékk var eitt fimmtíu sem faðir brúðar-
,,Ég verð áttræð 9. júlí næstkom- innar fékk að ráðstafa en kom ekki
andi og finnst að brúðkaupið sé uppá- beint frá drottningunni sjálfri.
koma fyrir ungt fólk,” útskýrir Kannski er ástæðan sú að „vöru-
Barbara. merki” hennar, mikill og áberandi
Barbara hyggst i staðinn vinna klæðnaður henti ekki i konunglegu
venjulegan vinnudag, kannski taka þó brúðkáupi. Henni kynni að verða alltof
smáhlé tilaðhorfaásjónvarpið. heitt auk þess sem athyglin kynni að
Dóttir hennar, Raine, er gift föður beinast öll að henni.
Barbara Cartíand ásamt Spencer-fjölskyldunni. Frá vinstri eru Sarah Spencer, sem lengi var orðuð við Karl
Bretaprins, Diana Spencer, Charles Spencer, Raine, dóttír Barböru og eiginkona Spencers jarls, Barbara
Cartíand og lengst tíl hsegri er Jane Spencer.
FÓLK
Barbara Cartíand.
Lífið
leikur
við Jack
Nicholson
Nei, maðurinn á myndinni er ekki
Hugh Hefner, eigandi Playboy og
kanínu-klúbbanna. Það er Jack
Nicholson, kvikmyndaleikarinn heims-
frægi, sem tekur þarna við nellikku úr
hendi risakanínunnar sem' einskonar
kveðju á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
„Ég er hamingjusamur maður,”
sagði Nicholson. Ég leik ekki aðeins í
kvikmyndum heldur er ég alltaf að
leika. Þannig að ég hef það alltaf
gott.”
Án frekari skýringa var hann floginn
á brott, álla leið til Hawaii þar sem
Jennifer, 17 ára gömul dóttir hans, var
að útskrifast úr menntaskóla.
''*/&£**
>5««
‘2J fM - , ' .
1