Dagblaðið - 25.06.1981, Síða 17

Dagblaðið - 25.06.1981, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JÚNl 1981. 21 fO Bridge D Sænski stórspilarinn Anders Morath vann fallega sex lauf í spili dagsins á stórmótinu, sem nú stendur yfir í Marienlyst í Danmörku. Eftir þrjár umferðir var Svíþjóð efst með 42 stig. Noregur 40, dönsku bikarmeistararnir 38, Danmörk 29, Holland 19 og Bret- land 15. Landslið landanna, sem spila á EM í Birmingham í sumar, eru þarna á æfingamóti. Þá er það spil Moraths. Vestur spilaði út hjartaás í sex laufum suðurs. Norðuk * enginn VD982 0G982 *KG986 VtSTIB ÁUSTUII a 986 * AG742 S>ÁKG 107543 ^6 06 OD10743 +3 +1°5 SUÐUR A KD1053 ^ekkert 0 ÁK5 ♦ÁD742 Vestur hafði á öllum borðum stokkið í fjögur hjörtu eftir laufopnun suðurs. .Enginn á hættu. Moraht trompaði hjartaás. Trompaði lítinn spaða. Tígull á kónginn og spaði aftur trompaður. Þá tók hann ás og drottningu í laufi og hafði alveg talningu á spilum mótherj- anna. Spaðakóng spilað og tígli kastað úr blindum. Harries í austur sá auðvitað lokastöðuna og gaf. Það skipti ekki máli. Spaði tfompaður í blindum og hjarta heima. Austri skellt inn á spaðaás. Varð að spila frá tígul- drottningu, Moraht lét lítið. Fékk slag- inn á gosa blinds. Tígulkóngur 12. slagurinn. Spilið féll í þessum leik því Nölke var hinn eini, auk Moraths, sem vann sex lauf. Fékk hjarta út. Trompaði. Gaf austri slag á spaðaás. .Tók einu sinni tromp. Síðan ás og kóng i tígli. Þá spaðadrottningu og víxl- trompaði í 12slagi. it Skák Ánorska meistaramótinu 1980kom þessi staða upp í drengjaflokki i skák Bjöm Nistad, sem hafði hvítt og átti leik, og Hans Langsetmo. LANGSETMO abcdefgh NISTAD 18. Bxh6! — gxh6 19. HxH+ — Hxf7 20. Dg6+ — Kh8 21. Hxf7 og svarturgafstupp. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgldagavarzla apótekanna vik- una 19.—25. Júní er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apótekl.Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Kcflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vcstmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Miðað við að hún er ekki tölva þá hefur hún stóran minnisbanka. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvári í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur Mundu svo bara að rautt þýðir stopp, grænt þýðir gangið og gangið þýðir hlaupið. Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Hellsuverndantöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjura: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. :SÓLHfelMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814. iOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða |Og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. •Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstöktækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gUdir fyrir föstudaginn 26. Júní. Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Lausn vandamáls tekur meiri tíma en þú óskaðir eftir og þú verður að flýta þér til aö fá það leyst i tíma. Vertu á verði sé þér boðið eitthvað sem sagt er á hagstæðu verði. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Reyndu aö dýpka samskipti þín við þá nánustu og launin verða rikuleg. Þér hættir til að fela til- fmningamar með því aö vera sljór. Félagslíf er fyrirferðarlítið. Hrúturínn (21. marz—20. april): Þér veitir ekki af kímnigáfu ef þú átt að lifa af daginn án þess að verða særður. Það litur helzt út fyrir að þú hittir mann sem veit allt að eigin áliti og talar hátt um það. Nautifl (21. apríl—21. maí): Unglingur biður um ráð en fer ekki eftir því. Hafðu ekki áhyggjur. Það eru góðar vonir i skapandi starfi. Litaskyn þitt ætti að vera mjög öruggt í kvöld. Tviburamir (22. mai—21. Júni): Ef þú ert í áhrifaaðstöðu beittu þá heldur vinalegum fortölum en valdi ef þú vilt fá einhverju framgengt. í dag borgar sig að fara að öllu með viti. Krabbinn (22. Júni—23. júli): í dag er góður timi til að hrinda i ‘framkvæmd nýjum hugmyndum en þaö getur verið að þú verðir aö skera niður flottheitin. Faröu varlega i að kynna kunningja fyrir nánustu vinum. Ljónifl (24. Júli—23. ágúst): Það litur út fyrir að þú verðir fyrir tjóni á eignum i dag, jafnvel vegna skemmdarverka. Sýndu mikla varúð til aö koma í veg fyrir þetta, gættu þess m.a. að lána engum neitt. Peningar sækja ekki að þér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Framtíðaráætlun til að græða fé þarfnast yfirvegunar. Óvæntur fundur við foman elskhuga vekur hugmyndir um að enn lifi í glæðunum. .Vogln (24. sept.—23. okt.): Þú færð mikinn póst í dag. Viö- skiptabréfi einu þarf að svara með mikilli gát. óvæntur atburður varpar betra Ijósi á einhvern. Sporfldreklnn (24. okt.—22. nóv.): Góðar fréttir koma i eftir- miðdaginn. Þig langar til að hitta gamlan vin til að ræða félags- mál. Gott skemmtikvöld er líklegt. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Búðu þig undir misskilning og rugling vegna bónar. Einhver rimma er likleg heima fyrir. Þú getur ekki komið í veg fyrir hana þvi einhver úr fjölskyldunni er alltof þreyttur og útkeyrður. Stelngeitin (21. des.—20. Jan.): Áætlun breytist skyndilega og þú verður fyrir vonbrigðum. Bjartara kvöld en þú bjóst við er fyrir- sjáanlegt. Spennandi boð gæti komið á siðustu stundu. Afmælisbam dagsins: Einhver i merkinu öðlast frægð á einni nóttu. Fólk i heilbrigðisstéttum og ieikarar fá líklega frábært jtækifæri til að sýna hvaö í því býr i lok 9. mánaðar ársins. Pen- ingamálin krefjast íhugunar á 10. mánuði en óvæntur vindur feykir þér á fætuma í þeim efnum. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli ki. 9 og 10 .fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnami^ sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri,simí' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Ðræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl.5veinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut. U M , CIO ^=1 v-'-’A

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.