Dagblaðið - 25.06.1981, Page 23

Dagblaðið - 25.06.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JUNÍ 1981. 27 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 í) I Barnagæzla Vantar barngóða stúlku 14 til 15 ára til að gæta 2ja drengja allan daginn, er í Hraunbæ. Uppl. í síma 78450 ámilli 19og22. Dagmamma. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, í lengri eða skemmri tíma. Er í Norðurmýrinni. Uppl. í síma 24579. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára telpu frá kl. 9—12. Bý í Norðurmýri. Uppl. í síma 29781. Sumarheimili Sjómannadagsins, Hraunkoti, Grímsnesi starfar frá 30. júní til 11. ágúst, dvalartími minnst 2 vikur, aldur barna 6 til 10 ára. Vikudvöl 600 kr., með ferðum og fullri þjónustu, nokkur pláss laus. Uppl. í sima 38440 og 38465. Barngóð unglingsstúlka óskast til að passa tvær telpur 9 mán. og 5 ára í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma- 39411. N 1 Skemmtanir ii Dansstjórn Disu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem við á. Heimasimi 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Tapað-fundið Tapazt hefur kvenhjól. Þann 17. júní sl., um kvöldið, var tekið rautt kvenhjól, með silfurlituðum brett- um, frá Laugardalshöll. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 34411. Vil gefa nokkra kettlinga Uppl. í síma 51686 eftir kl. 6 á kvöldin. Einkamál 6 Ungur maður óskar eftir að kynnast stúlku milli 20 og 30 ára sem fyrst með nánari kynni í huga. Vinsamlegast sendið tilboð til QB fyrir 30. júní merkt „Einmana 57”. I Sveit I 8—12ára stelpa óskast í hálfan—einn mánuð út á landi. Uppl. ísíma 35527. I Spákonur Les I lófa og spil og spái í bolla alla daga. Tímapantanir i síma 12574. (S Hreingerningar D Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- fhreinsivél, sem hreinsar með góðum ár- angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem höfum reynsluna, teljum núna þegar vorar, rétta tímann til að hreinsa stigagangana. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa í heima- húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann í tómu hús- næði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. í síma 38527, Rafael og Alda. 1 Kennsla 8 Skurðlistarnámskeið. Námskeið í tréskurði og teikningu verður 6.—30. júlí næstkomandi. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. 1 Garðyrkja Tökum að okkur slátt á lóðum. Uppl. í síma 20196. Sigurður. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið timanlega. Garð- verk.sími 10889. Úrvals gróðurmold til sölu alla daga vikunnar. Pantanasími á kvöldin 75214. Vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrðar. Sími 99-4566 og 66397. Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og garð- yrkjuvinnu. Utvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur og fleira. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttu- vélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Slæ einnig með orfi og Ijá. Geri tilboð ef óskað er, einnig viðgerðir, leiga og skerping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045. Geymiðauglýsinguna. DB vinningur I viku hverri. Hinn Ijónheppni áskrifandi Dagblaðsim er Skúli Guðmundson Brekkuseli 5 109 Reykjavik Hann er beðinn að snúa sér til aúglýs- ingadeildar Dagblaðsins og tala við Selmu Magnúsdóttur. Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl.ísíma 44752. Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. í síma 24906 allan daginn og öll kvöld. I Teppaþjónusta 8 'Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl- býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 (og 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. 1 Þjónusta 8 Getbætt við mig málningarvinnu. 76264. Uppl. í síma 2 húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 74569 eftir kl. 20. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Slæ lóðir með orfi, Ijá og vél. Uppl. i sima 15357. Leigjum út álstiga, stærðir 5—8 m. Pallar hf., Birkigrund 19, Kópavogi, sími 42322. Leitið ekki langt yfir skammt. Hjá Smíðaþjónustunni fáið þið allt smíðað, jafnt stórt sem smátt, verk- stæðisvinnu eða útivinnu. Okkar kjör- orð er fljót og vönduð þjónusta. Tilboð — tímavinna — greiðsluskilmálar. Ath. að Smíðaþjónustan starfar um allt land. Uppl. ísíma 54731 eftirkl. 18. Vélritun. - s Tek að mér vélritun fyrir einstaklinga og fyrirtæki á IBM kúluritvél. Unnið eftir handritum og hljóðritum. Leigi út hljóð- rita. Uppl. í sima 75571 daglega kl. 10 til 16.___________________________________ Tökum að okkur að einangra frysti- og kæliklefa um land allt, einnig þakpappalagnir í heitt asfalt. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 72073. 1 Pipulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Uppl. í síma 25426 og 45263. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Viðgerðir, breytingar og nýsmíði. Tilboð ef óskað er. Uppl. isíma 44258,72751 og 11029 á kvöldin. Tek að mér þakviðgerðir, klæðningar utan á hús, skipti um glugga, lausafög, gler og fleira. Uppl. í síma24613. Sprunguviðgerðir, glerísetningar. Önnumst allar þéttingar utanhúss með viðurkenndum þéttiefnum sem málning loðir vel við. Setjum einnig i einfalt og , tvöfalt gler. Uöfum körfubil í þjónustu okkar. Vönduð vinna, vanir menn. 12 ára starfsrcynsla tryggir gæðin. Uppl. i síma 30471 eftirkl. 19. Garðaúðun — Gróðurmold. Úðum tré og runna. Höfum ennfremur igróðurmold, blandaða húsdýraáburði og kalki. Garðaprýði, sími 71386 og 81553'. ökukennsla Ökukennsla, æfingartíma. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 45122. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Timatjöldi við hæfi hvérs einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamat litmynd I ökuskír- teinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 árg. ’81. Hringið í síma 74974 eða 14464 og þú þyrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Haukur Arnþórsson, 27471 Mazda626 1980 Helgi Sessilíusson, *Mazda 323 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir, 'Datsun V-140 1980 77704 'Jóel Jacobsson, Ford Capri 30841 14449 Jón Arason, Toyota C’rown 1980 73435 Jón Jónsson, Galant 1981 33481 Sigurður Sigurgeirsson, Toyota Corolla 1980, .bifhjólakennsla, hef bifhjól 83825 Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhjóladrif 20016 27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1979 40594 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersveinsson. Ford Fairmont 1978 19893 33847 Arnaldur Árnason, Mazda626 1980 43687 52609 Friðrik Þorstéinsson, Mazda 626 1980 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980 19896 40555 Guðbrandur Bogason, Cortina 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980 18387 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 1980 Hardtopp 73760 83825 Gunnar Sigurðsson Lancer1981 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 10820 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda626 1979 81349 ;Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980 72495

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.