Dagblaðið - 20.07.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 20.07.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1981. 27 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i i Til sölu 0. Bflskúrshurð, 2,40x2,15, til sölu og furuútihurð, 78,5 cm x 2,00 m. Sími 22962. Garðsláttuvél. rU sölu mótorgarðsláttuvél, sem ný. Selst á góðu verði. Uppl. í sima 78024 iftirkl. 19. Rúmlega 2ja ára Rafha ildavélarsamstæða, tvískipt, og Ríma vifta, grillmótor og tvær aukaplötur til sölu, selst allt saman á kr. 5.500. Allt sem nýtt. Einnig sófasett , 4ra sæta og 2 stólar, á kr. 2.200. Uppl. í slma 74302. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: sófasett, tvíbreiður sófi, nýlegt borð, kommóður, svefnbekkir, stólar, djúpir og léttir, saumaborð, sófaborð, ljósa- krónur, lampar, Atlas kæliskápur, raf- magnsplata, 2ja hellna, og margt fleira. Allt á góðu verði. Sími 24663. Biblian, Reykjavik 1859, Fortidsminder og Nutidshjem, eftir Daniel Bruun, Göngur og réttir 1—3, Úr byggðum Borgarfjarðar, heimskauta- bækur Vilhjálms Stefánssonar 1—5, tímaritið Vaka 1—3 og ótal aörar fágætar bækur nýkomnar. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Herraterylenebuxur á kr. 180, dömubuxur á kr. 150. Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616. Ný bilkerra til sölu. Uppl. í síma 40232 eftir kl. 18.30 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu stjörnukíkir. Uppl.ísíma 31422. Til sölu Atlas rennibekkur, 260 mm þvermál x 900 mm, ásamt fjöl- breytilegum fylgihlutum. Einnig súlu- borvél og smergelskífa. Uppl. í síma 72403 í kvöld milli kl. 18 og 20. Giimákra vefstóll til sölu. Uppl. í síma 40666. Til sölu er: Asahi Pentax myndavél með 28 mm og 135 mm linsum, taska fylgir. Einnig Marantz hljómtækjamagnari og Technics SL 1200 plötuspilari, Yamaha rafmagnsorgel og nýleg Philips hrærivél. Uppl. í sima 32959. Black og Decker rafmagnshandsláttuvél til sölu. Uppl. í síma 13426 eftir kl. 5 og 31350 í hádeginu. Haglabyssa, magnari, Happýsófi og stóll, tveir hátal- arar og talstöð, 40 rása, til sölu. Uppl. í sima 22584 eftir kl. 20. jFornvérzlunin Grettisgötu 31, ;Sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkii;, ‘sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld’- húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, simi 13562. i Til sölu trésmí ðaverks tæði. Fyrirtækið, sem er i ódýru leigu- húsnæði, seist allt I heild eða einstakar vélar sem eru: spónsög, spónlimingarvél, hjólsög, sambyggð vél, (fræsari, hjólsög og hliðarbor), framdrif, þykktarhefill, afréttari, bandsög, borvél, spónpressa, handdrifin, kantlímingarbekkur, með 10 lofttjökkum, lökkunartæki og fleira. Uppl. í sima 66588 á kvöldin og um helgar. Verksmiðjuverð f nokkra daga. Markaðurinn Laugavegi 21. Nýjar vörur daglega. Náttkjólar frá kr. 60, velúr-trimmgallar, kr. 330, sumarbúða náttfötin komin aftur á kr. 120, buxur kr. 8, sólkjólar og sloppar á kr. 120 velúr-sloppar, kr. 290, handklæði kr. 15 Allt góð og gild vara. Markaðurinn, Laugavegi 21. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Froskkafarar, sjóskiðafólk: Til sölu lítið notaður froskbúningur af millistærð, einnig lunga, vesti, lóð og fleira. Gott verð. Uppl. í síma 31847 eða 17128. Garðsláttuvél: Til sölu Flymo loftpúðavél, ársgömul, á aðeins kr. 2.000, ný kostar kr. 3.700. Uppl. ísíma 71480. I Óskast keypt ii Óska eftir að kaupa bUkerru, þarf ekki að vera í topplagi. Uppl. í síma 51495. Óska eftir að kaupa meðalstóra frystikistu eða frystiskáp. Uppl. í slma 53123 eftir kl. 18 næstu kvöld. Fólksbflakerra. Óska eftir að kaupa góða fólksbílakerru. Uppl. ísíma 53219. Vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 85057. Óska eftir að kaupa steypuhrærivél og barnaleikgrind. Á sama stað er til sölu Skoda Pardus, árgerð 72, sem þarfnast lagfæringar. Verð 1500 kr. Uppl. í sima 16405 eftir kl. 18. I Fatnaður Brúðarkjóll. Fallegur danskur brúðarkjóll til sölu, stærð38. Uppl. ísíma 15751. 0 Fyrir ungbörn 0 Til sölu vel með farinn kerruvagn, tegund Royal. Uppl. í síma 39665 eftirkl. 20. Barnarimlarúm til sölu, verð kr. 500. Uppl. i slma 10805 eftirkl. 18. 0 Verzlun 0 Dömur-herrar. Flauelsbuxur 135,50, gallabuxur 147,85, flauelsbuxur herra 134 og 187, gallabuxur 147, bolir, dömu-, herra- og barnabolir, barna- og herra náttföt, JBS herra nærföt. Flauels- og gaUabuxur, barnatrimmgallar, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængurgjafir, smávara til sauma og m.fl. Póstsendum. S.Ó. búðin, Laugalæk, sími 32388 (hjá Verðlistanum).. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. 1 Húsgögn 0 2ja ára hjónarúm með stoppuðum höfðagafli til sölu, plussáklæði, springdýnur, verð aðeins kr. 3000. Ath. nýtt kr. 6000. Uppl. í síma 45994. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c fejónusta 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrsiur. HRINGIÐ í S'IMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað. er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARIMBORUIM SF. Simar: 38203 - 33882. ^BIAÐIB Irjálst, óháð dagblað C Hárgreiðsla-snyrting j Ferð þu f sólarfrí? Fjarlægjum óæskileg hár af fótum á fljótlegan og þægilegan hátt. Hár & snyrting Snyrtístofa Olafar Laufásvegi 17. S. 22645 S S r .®u LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, .sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnuni og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Jarðvinna-vélaleiga ) Jarðvinna Höfum til leigu traktorsgröfur, beltagröfur, framdrifs traktora meðsturtuvögnum. Arnardalur sf. Sími41561 I oininm íit stálverkpalla, álverkpalla og LCiyjum ui álstiga, stærðir 5—8 metrar. Pallar hf. Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Sínii 42322 Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA GRagnars Guðjónssonar Skommuvegi 34 — Símar 77620 - 44508 Loftpressur • Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvé! Ljósavél 31/2 kílóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög iMúrhamrar M(JRBROT-FLEYQ(IN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! HJ4II Harðarson, Vélalalga SIMI 77770 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingarJ Sigurjón Haraldsson Simi 34364. s Þ Gröhir - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aflalsteinsson. Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankb með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir rncnn. Valur Helgason, sími 77028. [ Viðtækjaþjóiiusta j Sjön varpsviðgerðir Heima eða á verkstædi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Dag-, k\Öld- og helgarsimi 21940. iBIABtt

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.