Dagblaðið - 20.07.1981, Síða 26
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1981.
Uppvakningin
Spcnnandi og dylarfull ný
cnsk-amcrísk hrollvckja í lit-
um, byggð á sögu cftir Brcm
Sokcr, höfund „Dracula”.
Chariton Heston |
Susannah York
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Hækkafl verfl.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Skyggnar
Ný mynd er fjallar um hugs-
anlegan m&tt mannshcilans til.
hrollvekjandi verknafla. Þessi
mynd er ekki fyrir taugaveikl-,
aöfólk.
Aflalhlutverk:
Jennlfer O’Neill,
Stephen Lack og Patrlk
McGoohan.
Lellutjórl: David
Cronenberg.
Stranglega
bönnufl Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hœkkafl verfl.
Slunginn
bflasali
(Uaed Cars)
TÓNABÍÓ
Simi31182
Lokaátökin
Fyrirboðinn III
Hver man ekki eftir Fox-
myndunum „Omen I” (1978)
og „Damien — Omen II”.
1979. Nú höfum við tekið til
sýningar þriðju og síðustu’
myndina um drenginn^
Damien, nú kominn á full-
orðinsárin og til áhrifa í æðstu
valdastöðum...
Aðalhlutverk:
Sam Neill
Rossano Brazzi
Lisa Harrow
Bönnuð börnum
innanlóára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sími3207S
Darraflardans
Nœturleikir
Nýr, afarspennandi thriller
meö nýjasta kyntákni Rogers
Vadims, Cindy Pickett.
Myndin fjallar um hugaróra
konu og baráttu hennar við
niðurlægingu nauðgunar.
Bönnufl innan lóára.
Sýnd kl. 9
aÆJARBlé*
. *■Simi 50184J,
Vitnið
Uli Marleen
Blaðaummæli: Heldur &horf-|
andanum hugföngnum frá
upphafi til enda” „Skemmti-.
legogoftgripandimynd”. í
Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 t
-------- aakjr B-----'
Cruising
Spennbndi og ógnvekjandi
litmynd.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
.---------- C—-1
Húsið sem
draup blófli
Spennandi hrollvekja meö
Christopher Lee og
Peter Cushing.
Endursýnd kl. 3.10,5.10,
7.10,9.10 og 11.10.
Bönnuflinnan 14ára. . ^
-------salur 13------ t
Br&ðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk gamanmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Chevy Chase,
Rodney Dangerfield,
Ted Knight.
Þessi mynd varö ein vinsæl-
asta og bezt sótta gaman-
myndin i Bandarikjunum sl.
ár.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Barnsránið
(Nlflht of the Juflfller)
Hörkuspennandi og viö-
burðarík mynd sem fjallar um
barnsrán og baráttu fööurins
viö mannræningja.
Aðalhlutverk:
James Brolin
Cliff Gorman
Bönnufl innan 16 &ra.
Sýnd kl. 7 og 11.
McVicar
Afbragösgóö og spcnnandi
mynd um einn frægasta af-
brotamann Breta, John
McVicar. Myndin er sýnd 1
Dolbystereo.
Bönnufl innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
lenzkur texti.
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerísk gaman-
mynd i litum með hinum
óborganlega Burt Russell
ásamt Jack Wardon, Gerrit
Graham.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bjarnarey
Sýndkl.7.
frumsýnir óskara-
verfltaunamyndkia
Apocalypse
Now
(Dómsdagur nú)
Það tók 4 ár aö ljúka fram-
leiðslu myndarinnar Apoca-
lypse Now. (Jtkoman er tvl-
mælalaust cin stórkostlegastak
,mynd sem gerö hefur verið.
jApocalypse Now hefur hlotiö
óskarsverfllaun fyrir beztu
'kvikmyndatöku og beztu
hljóflupptöku. Þá var hún
valin bezta mynd árslns 1980
af gagnrýnendum i Bretlandi.
Leikstjóri:
Francls Ford Coppola
Aðalhlutverk:
Marion Brando
Maifln Sheen
Robert Duvall
Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.15.
Ath. breyttan sýningartima. i
Bönnufl bömum
Innan 16 ára.
Myndln er tekin upp I Dolby.
Sýnd I 4ra rása Starscope
Stereo.
Hekkafl verfl.
Ný, mjög fjörug og skemmti-
leg gamanmynd um ,,hættu-
legasta” mann í heimi. Verk-
efni: Fletta ofan af CIA, FBI,
KGBog sjálfum sér.
íslenzkur textl.
í aflalhlutverkunum eru ór-
valsleikararalr Walther
Matthau, Glenda Jacluon og
Herberg Lom.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Hækkafl verfl.
spiunicuny (marz 81 j, auiar-
full og æsispennandi mynd
frá 20th Century Fox, gerð af
leikstjóranum Peter Yates.
Aðalhlutverk:
Sigourney Weaver (úr Alien)
William Hurt
(úr Altered States)
ásamt
Christopher Plummer
James Woods.
Mynd með gífurlegri spennu í
Hitchcock-stil.
Rex Red, N. Y. Daily News
Sýndld.9.
Bönnufl innan lóára.
Jómfrú
Pamela
Bráðskemmtileg og hæfilega
djörf gamanmynd i litum,
með Jullan Baras, Ann,
Michelle.
Bönnufl böraum
íslenzkur lextl.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Caddvahack
( Útvarp
Utvarp
Kýrhausinn er vinsæll þáttur i umsjá Sigurðar Einarssonar. 1 kvöld fjallar hann um Jesse James, útlagann fræga sem uppi
var i Bandarikjunum.
r r
IKYRHAUSNUM - útvarp kl. 21,10:
Var Jesse James skot-
inn eða Irfði hann
til 104 ára aldurs?
í Kýrhausnum fjallar Sigurður
Einarsson að þessu sinni um útlagann
fræga, Jesse James, sem var uppi í
Bandaríkjunum seinni hluta síðustu
aldar.
Verður þá efst á baugi spurningin
um það hvort Jesse hafi verið skotinn
til bana eða lifað fram á ellidaga. Árið
1882 var Jesse opinberlega talinn
dauður. Hafði þá bandariska stjórnin
lagt tiu þúsund dollara tii höfuðs
honum og einn kappinn, Bob Ford, gat
á einhvern hátt sannað að hann hefði
skotið Jesse James. Fékk hann að sjálf-
sögðu verðlaunin greidd og varð æði
ríkur maður.
En samt hniga sterk rök að því að
Jesse hafi alis ekki verið skotinn heldur
lifað þess i staö langt fram á þessa öld.
Þá er sagt að fjölskylda hans hafi
hjálpað honum að byggja upp þennan
biekkingavef i þvi skyni að losa hann úr
eineltinu. Slæpingi einn, sem var í
Jesse-klíkunni, var mjög líkur honum í
útliti og er sagt að Jesse og félagar hans
hafi fórnað honum. Hafði þessi róni
svikiö Jesse James og félaga sina og
veröskuldaði ekki annað, að þeirra
mati.
Talið er að Jesse James hafi lifað til
ársins 1951 og orðið 104 ára gamall.
Sigurður ætlar síðan að flytja ýmis-
legt smærra léttmeti meö sögunni um
Jesse James.
MAN ÉG ÞAÐ SEM LÖNGU LEIÐ - útvarp ífyrramálið
kl. 11,00:
Farið verður hundr-
að ár aftur í tímann
I fyrramálið sér Ragnheiður
Viggósdóttir um þáttinn Man ég þaö
sem iöngu leið, og heitir hann að
þessu sinni Sumargestir í Mývatns-
sveit.
Verður farið langt aftur í timann
og hugað að gestakomu i Mývatns-
sveitinni, allt frá öldinni sem leið og
aðbyrjun þessarar.
Fyrst mun Þórunn Hafstein lesa úr
bókinni Sveitin okkar eftir Þorbjörgu
Árnadóttur, kafla sem heitir Sumar-
gestir. Þorbjörg ólst upp á Skútu-
stöðum við Mývatn og eru þetta
bernskuminningar hennar en öðrum
þræði samið sem skáldsaga. Stuðzt er
við sanna atburði en nöfnum breytt.
Þorbjörg var hjúkrunarkona að
mennt og fékkst einnig við ritstörf.
Síðan verður lesið úr þýddri bók
eftir John Coles sem heitir fslands-
ferð. Hann ferðaðist hér um landiö.
fyrir hundrað árum. Lesið verður úr
köflum sem segja af ferð yfir
Sprengisand, komu hans aö Mjóadal
og Lundarbrekku og dvöl að Gaut-
iöndum hjá Jóni Sigurössyni al-
þingismanni.
1 þættinum, Man ég það sem löngu leið, verður lesinn kafti úr búk Þorbjargar
Árnadóttur, Sveitin okkar. Þorbjörg var hjúkrunarkona að mennt og fékkst
einnig við ritstörf.