Dagblaðið - 23.07.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 23.07.1981, Blaðsíða 1
— „Handtökumálið” til kasta dómsmálaráðuneytisins: „EINS OG ÆÐIRYNNIA YFIRLÖGREGLUÞJÓNINN” —segir forstöðumaður Skúlagarðs sem fluttur var handjárnaður í fangageymslu á Raufarhöfn Handtaka forstöðumanns Skúla- Skúlagarði sl. laugardagskvöld, fyrir greiða reikninginn,” segir Þórarinn í garðs i Kelduhverfí kemur nú til ólögmæta handtöku. Þórarinn var, samtali við DB í dag. „Ég hafði áður kasta dómsmálaráðuneytisins. eins og DB greindi frá í gær, fluttur í sagt honum að ég teldi mig vera Sigurður Gizurarson, sýslumaður í járnum í fangageymslu á Raufarhöfn búinn að greiða fyrir alla gæzlu og Þingeyjarsýslum, sagði i samtali við eftir dansleik í Skúlagarði fyrir að myndi því ekki greiða þennan DB að hann myndi gera ráðuneytinu neita að greiða gæzlukostnað á dans- reikning nema lögreglustjórinn á viðvart um málið eftir að Þórarinn leiknum. Húsavík færi fram áþað við mig.” Björnsson forstöðumaður kærði lög- „Það var eins og æði rynni á yfir- „Maðurinn var greinilega undir regluþjónana, sem voru við gæzlu í lögregluþjóninn þegar ég neitaði að áhrifum áfengis og truflaði okkur hvað eftir annað við störf þannig að Þórarin og Jóhann en auk þess eru við áttum ekki annarra kosta völ en viðtöl við sýslumanninn í Þingeyjar- að handtaka hann,” segir Jóhann sýslum, fulltrúa hans og sjónarvott Þórarinsson yfirlögregluþjónn. sem varð vitni að handtökunni. í Dagblaðinu í dag er rætt við þá -ESE —sjánánarábls. 10 ..... Kynhreina kvennaframboðid á Akureyri: „Konumar hafa séð gegnum skolla- leikinn” — sjá bls. 20 Kjötskorturinn: „Hvergi hægtað fákjöt” — segja eigendur smærri verzlana - sjá bls. 11 Frábær árangur íslenzku kylfinganna — eruí3.-6. sæti eftirfyrsta dag EM-unglinga íGrafarholti — sjá íþróttir fopnu Þrír keppendur, sem taka þátt í Evrópuleikum fatlaðra, héldu utan í morgun. Leikarnir fara fram í nágrenni Lundúna- borgar nœstu daga. Kepp- endurnir þrír, Guðmundur Magnússon leikari, Edda Berg- mann og Rúnar Björnsson frá Hrísey, keppa í sundi. Með þeim fóru Hörður Ólafsson þjálfari Reykvíkinga og Magnús Ólafs- son sjúkraþjálfari frá Akureyri. Myndirnar voru teknar á loka- œfingunni í Breiðholtslaug I gœrkvöldi. -DB-myndir Bjarnleifur. Svonaberamenn sigaó við trumbuslátt Laddi var einu sinni poppari og spilaði í Föxum. Halli bróðir söng. Faxarnir fóru meira að segja I hfjómleikaferð um Norðurtönd. Laddi rifjaði upp gamla dugu ú halli I tírisey ó dögunum. Þangað kom Þórs- kabarettinn I heimsókn og ó eftir var slegið upp Galdrakarlabalti. Það var nú aldeilis hopp og hl og hamagangur. DB gefur skýrslu um mtdið I bluði dagsins. -ARH/DB-mynd: Sig. Þorri. - sjá bls. 16 og 17

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.