Dagblaðið - 23.07.1981, Síða 19

Dagblaðið - 23.07.1981, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ1981. 19 XQ Brld9e Þrettán þjóðir spila í kvennaflokkn- um á Evrópumeistaramótinu í Birming- ham. Bretland náði fljótt forustu og vann til dæmis Svíþjóð 20 mínus þrír í 3. umferð. Frakkland og Danmörk fylgdu fast á eftir og eftir 5 umferðir voru þessar þrjár þjóðir jafnar og efstar, allar með 58 stig. Austurríki hafði 53 stig, Ítalía 49 og Svíþjóð 40. Dönsku konurnar unnu Sviss 20 mínus 1 í 5. umferð og náðu þá hinum en í umferðinni á undan vann Danmörk Bretland 13—7. Bretland hafði 13 impa yfir í hálfleik en þann siðari vann Dan- mörk 52—23 og lokatölur urðu 94—78 fyrir dönsku konurnar. Þær unnu 11 impa í spilinu hér á eftir í leiknum við Bretland. Þar brást vörnin heldur illa hjá þeim brezku, Nicola Gardener og Pat Davies, sem nú eru taldar bezta kvennapar Evrópu. Nobður AK84 t?K86 OÁG9 + KG32 VtSTI II Austuk + D62 + Á5 VÁG9 V D107542 0 1042 0 K853 + Á1087 +6 SUÐUR + G10973 V3 0 D76 + D954 Þegar brezku konurnar fyrrnefndu voru með spil v/a gegn Lizzi Schaltz og Kirsten Steen Möller s/n gengu sagnir þannig. Vestur gaf. Engin á hættu. Vestur Norður Austur Suður 1G dobl 3 H 3 S pass 4S p/h Það vantar ekki sagnhörkuna hjá .þeim, konunum. Gardener spilaði út hjartaás. Austur lét hjartatvistinn. Ósk um skipti í lauf. Það gerði vestur en spilaði laufsjöinu! Eftir það átti Kristín, eiginkona Steffen Steen-Möller, spilarans kunna í danska karlaliðinu, ekki í erfiðleikum með að vinna spilið. Drap heima á niu. Svinaði spaðagosa. Austur drap á ás og spilaði tígli. Tía vestur drepin með gosa. Hjarta trompað og spaðatíu svínað. A hinu borðinu fékk Trine Dahl í austur að spila 3 hjörtu. Fékk 9 slagi. if Skák Á norska meistaramótinu, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í 1. umferð í skák Hans Tjömöe, Osló, sem hafði hvítt og átti leik, og Are Rönning, Vadsö. ti tit 21. Rxf7!! — Rf4 22. Hxe6+ — Rxe6 23. Rxh8+ og hvítur vann auðveldlega. _ _____© 'Bv'LlS -) iir ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Er ekki hægt að fá svolítið fallegri ávísanahefti? Reykjavfk: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 17.—23. júlí er i Lyfjabúflinni Iflunni og Garfls- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og . lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Kcflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarflstofan: Sími 81200. Sjúkrablfrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Notaðu það græna. óg þér. Það passar græningjum eins Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Hefmsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heiisuverndarstöflln: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæflingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeiid kl. 14—^18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabándlfl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og'kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfll: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 óg 19—19.30. Bamaspitall Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilifl Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Hvað segja stjörnurnar? Spáln gildir fyrir föstudaginn 24. júlí. Vatnsberinn (21. Jan.—19. febr.): Farðu varlega í dag, það verður alltaf auðvelt að flækja sig í fjölskyldudeilur. Góður dagur til að eyðaí félagi jafnaldra. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Æstu þig ekki þó þér verði ekki boðið eitthvað sem öðrum býöst. Þú hefðir hvort eð er ekki skemmt þér. Liklega verðurðu að einangra þig til að ljúka mikilvægu verki. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ekkert virðist ganga átaka- laust í dag framan al. Reyndu að breyta um umhverfi. Stjömurnar breytast þér í hag þegar líða fer á dag og kvöldið virðist verða hamingjuríkt. Nautifl (21. april—21. maí): Óvanalegur atburður gerist í fjölskyldu þinni. Þú hefur smávegis áhyggjur en það er óþarfi að hugsa mikið um þetta. Kvöldið verður gott til að framkvæma eitthvaðsjálf(ur). Tviburarnir (22. mai—21. júni): Þú verður e.t.v. að hætta við ferðalag til að hjálpa einhverjum en það gæti komið sér vel í langan tíma að hafa gert svo. Upplýsingar sem þú færð frá vini auka viðsýni þína. Krabbinn (22. júní—23. júli): Skemmtun heima fyrir lítur vel út og þú gætir með henni hjálpað ókunnum manni. Þig dreymir jafnvel undarlega drauma, sem tengjast fortíðinni á einhvern hátt. Ljónifl (24. júli—23. ágúst): Rólegur dagm og án þess að mikils sé af þér krafizt. Notaðu tímann til að koma ýmsu í lag. Gamlir draumar rifjast upp þegar þú ferð i gegnum haug af gömlum bréfum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður e.t.v. að velja á milli nokkurra hluta í félagsmálum í dag. Stjörnurnar eru ekki þér i hag og því máttu búast við nokkrum deilum. Vogin (24. sept.—23. okt): Persónuleiki þinn hefur mikil áhrif á fólk í dag og þú verður miöpunktur athyglinnar hvert sem þú ferð. Reyndu að framkvæma a.m.k. eina af hugsjónu þinum í dag og þig mun aldrei iðra þess. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Svo lengi sem þú ert í takt við aðra gengur allt vel. Reyndu ekki að vera öðrum fremri, þú verður óánægð(ur) með eldri mann sem svikst um að standa við orðsín. Bogmaflurinn 23. nóv.—20. des.): óvanalegur atburður, e.t.v. í ástum gerir þennan dag eftirminnilegan. Það væri óviturlegt að tala um það sem þér var trúað fyrir. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Til þín verður leitað vegna mála er snerta heimilið. Þú hefur ákveðnar hugmyndir sem gætu komið sér vel. Þiggðu boð, sérlega ef í því felst stutt ferðalag. Afmælisbarn dagsins: Þú færð tækifæri til að gera eitthvað sem þig hefur alltaf langað til og það áður en langt er liöið árs. Vonbrigði verða í félagslifinu á öðrum mánuði en þú gleymir þeim brátt og vinsældir þínar aukast. Rómantiskur blær verður yfir tímanum milli sjöunda og tíunda mánaðar en ógiftir menn eru þó ekki líklegir til að hitta lífsförunaut. AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚfLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö álaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa Gg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. .Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheiinilinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, BergsUflastræli 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNBÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. sími' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sinii 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik. simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. MinningarspJÖIct Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.