Dagblaðið - 23.07.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 23.07.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1981. 21 ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu K Söluturn til sölu Til sölu er söluturn í Hafnarfirði með kvöldsöluleyfi. Góð greiðslukjör. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma á augld. DB fyrir laugardaginn 25. júlí merkt „Söluturn 936”. 'Til sölu Comby Camp speed tjaldvagn, árg. ’81, ónotaður. Uppl. í síma 43559. Tjald á Ford Fiesta bfl til sölu. Uppl. í síma 13669. Eimingartæki til sölu. Uppl. i síma 42848. Til sölu vegna flutninga Silora-litasjónvarp, 26", innskotsborð, barnaöryggisstóll, fatastandur, stólar, furuhjónarúm ásamt náttborðum og strauvél. Uppl. í síma 66762. Til sölu tvö hvít einstaklingsrúm með dýnum og náttborðum (má nota sem hjónarúm) á kr. 350 stk. Einnig sófasett (2ja og 3ja sæta sófar) og sófaborð, selst saman á kr. 2000. Uppl. í sima 39545. Dún-svampur. Sniðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Áklæði i kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í sima 85822. Til sölu barnatvihjól rimlarúm, burðarrúm fataskápur og eld- húsborð. Uppl. í síma 20029. Til sölu 2 talstöðvar CB, 2 notuð bílloftnet, 5/8 húsloftnet notaö, spennubreytir, handmagnaramíkrafónn. Uppl. í sima 76268 eftir kl. 19. Vacuumdæla (lofttæmidæla) Litil dæla til sölu, hentug til tilrauna- starfssemi. Uppl. í síma 21662 frá 8—16. Til sölu svo til ónotuð lítil rafmagnsritvél. Uppl. í síma 40119 eftirkl. 16. Trésmiðavélar. Til sölu bútsög, bandsög og stór sam- byggð trésmíðavél. Uppl. í síma 40299. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: sófasett, tvíbreiður sófi, nýlegt borð, kommóður, svefnbekkir, stólar, djúpir og léttir, saumaborð, sófaborð, ljósa- krónur, lampar, Atlas kæliskápur, raf- magnsplata, 2ja hellna, og margt fleira. Allt á góðu verði. Sími 24663. Herraterylenebuxur á kr. 180, dömubuxur á kr. 150. Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616. {FofnverzluninGrettisgötu31, 1 sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkii;, 'sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld’- húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Verksmiðjuverð i nokkra daga. Markaðurinn Laugavegi 21. Nýjar vörur daglega. Náttkjólar frá kr. 60, velúr-trimmgallar, kr. 330, sumarbúða- náttfötin komin aftur á kr. 120, buxur kr. 8, sólkjólar og sloppar á kr. 120, velúr-sloppar, kr. 290, handklæði kr. 15. Allt góð og gild vara. Markaðurinn, Laugavegi 21. Óskast keypt i Vil kaupa vandað, vel með farið borðstofuborð og stóla. Uppl. í síma 37367. I Fyrir ungbörn i Til sölu nýlegur bílbarnastóll. Bripax. Uppl. í síma 52177. Til sölu Silver Cross barnavagn, mjög vel með farinn, einnig dúkkukerra á sama stað. Uppl. í síma 92- 2811. Tvö stór amerisk barnarimlarúm, tvö notuð barnaþríhjól og hár barnastóll til sölu. Uppl. í sima 25354. I Húsgögn 8 Til sölu Starhúsgögn, skrifborð sem er um leið stereobekkur, sem hægt er að nota á tvo vegu. Uppl. 1 slma 76179. Til sölu nýlegt sófasett, eins, tveggja og þriggja sæta, með norsku ullaráklæði á kr. 4300. Uppl. i síma 23460 eftir kl. 16. Sófasett til sölu, 3ja, 2ja og eins sæta, selst ódýrt. Uppl. í síma 38731. Antik hjónarúm til sölu. Uppl. ísíma27717eftirkl. 17ídag. Til sölu vel með farið sófasett úr plussi, verð kr. 5500, sófa- borð og hornborð á kr. 1800, hillusamstæða á kr. 2500. Uppl. I sfma 54773. Fallegt notað sófasett I gömlum stíl til sölu. Uppl. i síma 15462 eftirkl. 17. I Heimilistæki 8 Lítill fsskápur óskast. Uppl. í sima 27622 milli kl. 9 og 17. i Hljóðfæri 8 Óska cftir góðum gftarmagnara sem fyrst, Zoom, Roland eða Music- man. Uppl. f síma 43271, Sigurgeir. Til sölu gamalt pianó, verð tilboð. Uppl. í síma 99-1686. Verzlun 8 8 Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. i Ljósmyndun 8 Til sölu ónotuð Tokina zoom linsa fyrir Conica 80-200 mm. Uppl. í síma 35416. i Video 8 Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn. Skólavörðustíg 19, simi 15480. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j þjónusta j 23611 HOSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíöar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og máiningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. Sími77045 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga cf óskað. er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. _______________Stmar: 38203 - 33882. WIAÐffl fíjálst, óháð dagblað C Hárgreiðsla- sny rting j Feið þúísólarfrí?! Fjarlægjum óæskileg hár af fótum á fljótlegan og þægilegan hátt. Hár & snyrting Snyrtistofa Olafar Laufásvegi 17. S. 22645 I C LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, {sprengingar og fleygavin'nu í hús- grunnum og holræsum. .Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll 'verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Jarðvinna - vélaleiga j Jarðvinna Höfum til leigu traktorsgröfur, beltagröfur, framdrifs traktora meðsturtuvögnum. Arnardalur sf. Sími41561 I oininm íit stálverkpalla, álverkpalla og 1-dyjAliii ui álstiga, stærðir 5—8,metrar. Pallar hf. .Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Sími42322 Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur símí 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdœlur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög .Múrhamrar MURBROT-FLEYGUM MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Hjáll Harðarson.Vélalelga SIMI77770 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar.' Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir j é Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla plönuni ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbil mcð háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sfmi 16037. c Viðtækjaþjónusta j Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, ks'old- og helgarsirni 21940. 'íi WIAÐffl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.