Dagblaðið - 10.08.1981, Síða 16

Dagblaðið - 10.08.1981, Síða 16
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981. Veðrið Gert er ráð fyrir austan- og suð- austanátt um mastan hluta landsins og rigningu um allt land fram eftir degi. Vestlœg átt um sunnanvert landið, norðanátt á Norðurlandi og Vostfjörðum er líður á kvöldið. Senni- lega styttir upp á Austur-og Norð- austuriandi, annars staðar verður úrkoma áf ram. Kl. 6 var rigning og 9 stig í Reykja- vflc, rigning og 9 stig á Gufuskálum, rigning og 6 stig á Galtarvita, al- skýjað og 9 stig á Akuroyri, rigning og 8 atig á Raufarhöfn, rigning og 9 stig á Dalatanga rigning og 9 stig á Höfn, rigning og súld, 9 stig á Stór- höfða. '( Þórshöfn var alskýjað og 10 stig, f Kaupmannahöfn þoka og 14 stig, f Osló skýjað og 14 stig, f Stokkhólmi lóttskýjað og 16 stig, f London skýjað og 14 stig, f Hamborg alskýjað og 16 stig, f Parfs rigning og 16 stig, í Madrid heiðskfrt og 17 stig, f Lissa- bon heiðskfrt og 18 stig, f New York þokumóða og 24 stig. ArtcHát Helgi P. Briem ambassador verður jarðsettur í dag frá Dómkirkjunni kl. 15. Hann faeddist 18. júní 1902 á Akur- eyri, sonur Páls Briem amtmanns og Álfheiðar Helgadóttur. Helgi var bankastjóri við Útvegsbankann áður en' hann hóf störf í utanríkisþjónustunni, þar sem hann starfaði um áratuga- skeið. Eftirlifandi kona Helga er Doris M. Briem. Guðmundur Sigurðsson trésmíða- meistari, Barónstíg 18, lézt að Elliheim- ilinu Grund miðvikudaginn 5. ágúst. Rut Guðmundsdóttir, sem lézt 5. ágúst, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 11. ágúst kl. 10.30. Kristinn Þórðarson vélstjóri, Neshaga 19 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni ll.ágústkl. 13.30. Ólafur Þ. Kristjánsson fyrrver- andi skólastjóri verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðju- daginn 11. ágúst kl. 13.30. Dagbjartur Björgvin Gíslason frá Pat- reksfirði verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju 10. ágúst kl. 15. Jóhanna Bjarnadóttir frá Stapadal, Mjóuhlíð 12, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju ll.ágústkl. 13.30. Katrín Jóhannesdóttir, Kleppsvegi 142, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 11. ágúst kl. 15. Jón G. Pétursson vélstjóri andaðist að Hrafnistu 3. ágúst. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju 10. ágúst kl. 13.30. Jón Þórir Gunnarsson, Brekkustíg 6 A, var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í morgun kl. 10.30. Jarðsett var í Foss- vogskirkjugarði. Minningarspiöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755; Reykjavíkurapóteki, Austur- stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim- ili aldraðra viö Lönguhlíð; Garösapóteki, Sogavegi 108; Bókabúðinni Emblu v/Norðurfdl, Breiðholti; Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúð Glæsi- bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31 og Sparisjóði Hafnarfjaröar, Strandgötu 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. ísafjörður: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Slglufjörður: Verzluninni ögn. Akureyri: Bókabúðinni Huld; Hafnarstræti 97, og Bókavali, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra eru til á eftirtöldum stöðum. 1 Reykjavík á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, sími 84560 og4}5$60. Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, sími 15597, og Skó i'verzlun Steinars Waage, Domus Medica, simi 18519.1 'Hafnarfirði Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31 (sími 50045. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna jfást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand- götu 31 Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í sima skrifstof- unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl—ágúst verður skrifstofan opin kl. 9—16, opið í hádeginu. Minningarkort Sambands dýraverndunarf élaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Loftið Skólavörðustig 4, Vcr/.lunin Bella Laugavegi 99, Bókaverzlun Ingitiargar Einars , dóttur Kleppsvegi 150, Flóamarkaður SDÍ, Laufás vegi 1, kjallara, Dýraspítalinn Víðidal. KÓPAVOGUR: Bókabúðin Veda Hamraborg. HAFNARFJÖRDUR: Bókabúð Olivcrs Steins ^trandgötu 31. AKUREYRI: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafn arstræti 107. VESTMANNAEYJAR: Bókabúð n Heiðarvcgi 9. SELFOSS: Engjavegur79. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd í Bókabúð Hliöar, Miklubraut 68, simi 22700. Hjá Guðrúnu Stangarholtl 32, sími 22501. Ingibjörgu, Drápuhlíð 38, sími 17883. Gróu, yáaleit isbraut 47, simi 31339 og Ora- og skartgripaverzlj Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, sími 17884. Minningarkort Bústaðakirkju Minningarkort eru seld á eftirtöldum stöðum Vcr/lunin Áskjör Ásgarði 22. Verzlunin Austurborg Búðargerði 10. Bókabúð Fossvogs Grímsbæ v/Efsta land, Garðsapólcki og hjá Stcllu Guðnadóttur. simi 33676. Minningarkort Hjálpar- sjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og hjá Kristrúnu Steinsdórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Hjúkrunar- heimilis aldraðra í Kópavqgi eru seld á skrifstofunni að Hamraborg I, simi 45550, og einnig í Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum við; Nýbýlaveg. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu samtakynna að Suðurgötu 10, simi 22153, á skrifstofu SÍBS, sími 22150, hjá Magnúsi, simi 75606, hjá Mariasi, simi 32354, hjá Páli, sími 18537 og i sölubúðinni á Vifils stöðum.simi 42800. k Tilkyfimngar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 í apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldverðir eru frá Akranesi kl. 20,30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275, Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvík sími 16050. Símsvari í Rvík sími 16420. Fluaferöir Airtour Icéfar)3 IMýja ferðaskrifstofan Flugferðir býður upp á vandaðar jtanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum. Flugferðir eru með skrifstofu sína i Miðbæjarmarkaðinwm, Aðalstræti 9, 2. hæð, sími 10661. GENGIÐ GENGISSKRÁIMING Nr. 146-6. ógúst 1981 Ferðamanna- gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,581 7,601 8,361 1 Sterlingspund 13,686 13,722 15,094 1 Kanadadollar 6,135 6,151 6,766 1 Dönsk króna 0,9583 0,9608 1,0569 1 Norsk króna 1,2206 1,2238 U462 1 Sœnsk króna 1,4231 1,4269 1,5696 1 Finnsktmark 1,6356 1,6399 1,8039 1 Franskur franki 1,2668 1,2692 12,3961 1 Belg.franki 0,1842 0,1847 0,2032 1 Svissn. franki 3,4735 3,4827 3,8310 1 Hollanzk florina 2,7187 2,7258 2,9984 1 V.-þýzktmark 3,0191 3,0271 3,3298 1 Itölsk líra 0,00609 0,00611 0,00672 1 Austurr. Sch. 0,4299 0,4310 0,4741 1 Portug. Escudo 0,1139 0,1142 0,1256 1 Spánskur pesati 0,0756 0,0758 0,0834 1 Japanskt yen 0,03166 0,03175 0,03493 1 írsktDund 11,025 11,054 12,159 SDR (sórstök dróttarróttindi) 8/1 8,4591 8,4814 Simsvari vagna gengisskróningar 22190. a 80 ára er i dag Jörundur Þórðarson fyrrum bóndi að Ingjaldshóli á Snæfellsnesi, nú á Óðinsgötu 20b. 60 ára er i dag Ólafur Jónsson málara- meistari, Brautarlandi 14 Reykjavík. Kona hans er Birna Benjamínsdóttir. Ólafur tekur á móti gestum að Skip- holti70milli kl. 17 og 19 í dag. 70 ára er i dag Sigriður Guðmunds- dótlir frá Syðra-Lóni, N-Þingeyjar- sýslu, til heimilis að Kleppsvegi 134 Reykjavík. Knattspyrnumót Melavöllur-Hm. 1. fl. A Léttir-Víkingur kl. 19. Valsvöllur-Hm. 1. fl. B Valur-Leiknir kl. 19. 2. deild Laugardalsvöllur Þróttur-Haukar kl. 20. GtVP^ gerið 9óð kaup Smáauglýsingar iBIABSWS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld V

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.