Dagblaðið - 10.08.1981, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981.
25
Bretland og Frakkland spiluðu um
annað sætið á EM í Birmingham í loka-
umferðinni. Hreinn úrslitaleikur um
sætið, sem gaf rétt í úrslitakeppni
heimsmeistarakeppninnar, sem háð
verður í New York. Spil dagsins hafði
afgerandi áhrif — tryggði Bretum HM-
sætið. Vestur gaf. N/S á hættu.
Nobður
AG965
<?ÁK
0 KD104
* 742
Vestur Austur
AÁD10 A enginn
'J’ D95 108763
0 8 0 G9532
* ÁKDG86 * 1095
SUÐUR
* K87432
V G42
0 Á76
* 3
Staðan í leiknum var mjög jöfn og
spilið kom fyrir rétt í lokin. Siðasta
sveifluspilið. í lokaða herberginu
höfðu Mari og Perron, Frakklandi,
fórnað í 5 lauf gegn 4 spöðum suðurs. 5
laufm dobluð. Collings í norður spilaði
út tveimur hæstu í hjarta. Siðan tigli.
Hackett í suður drap á ás. Spilaði
hjarta, sem norður trompaði. 300 til
Bretlands og fórnin virtist mjög eðlileg.
En var hún góð? — Síðan kom spilið í
opna salinn á sýningartöfluna. Frakk-
arnir Svarc og Soulet með spil s/n gegn
Rose og Sheehan. Þar gengu sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
1L pass pass 1S
3 G dobl 4 L pass
pass 4 S p/h
Rose í vestur spilaði út einspili sínu í
tígli. Svarc drap á kóng blinds og
spilaði spaða á kónginn. Sheehan í
austúr kastaði lauftiu. Rose drap á
spaðaás. Spilaði litlu laufi, sem austur
átti á níuna. Þá tígull. Rose trompaði
með tíunni og fékk síðan slag á spaða-
drottningu. 100 til Bretlands, sem fékk
9 impa fyrir spilið. Það nægði. Bret-
land sigraði 11—9 í leiknum en ef Svarc
vinnur 4 spaða hefði Frakkland unnið
12—8 og tekið þátt i HM!!
Á skákmóti f Lugano 1980 kom þessi
staða upp í skák Medina, sem hafði
hvítt og átti leik, og Braumberger.
HB
mmmmmk
wm.
m m
a b mm
ll.Bxn+ — Dxf7 12. Dxb7 — Hd8
13. Dxc6+ — Hd7 14. Bg5! — Re7 15.
Bxe7 og svartur gafst upp.
í nótt dreymdi mig að við ættum of fjár í olíu hérna
undir grasflötinni.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld,-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vlk-
una 7.—13. ágúst er 1 Laugamesapóteki og Ingólfs
Apóteld. Þafl apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 afl kvöldi til kl. 9 afl morgni virka
daga en tll kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúflaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
baíjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sein sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—2L Á helgidögum er opiö frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarflstofan: Sími 81200.
SJúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Þegar þú hefur drukkið í þig næga sólarorku, hvernig
væri þá að slá grasið?
Reykjavik — Kópavogur
~ ' 3—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
— Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga-
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966.
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 ogeftir samkomul., Um helgarfrá kl. 15—18.
Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæfllngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæflingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlfl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.3Q.
Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitall Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
SJúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslfl Vestnfannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilifl Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gUdlr fyrir þrifljudaginn 11. ágúst.
j Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Náinn vinur þinn leggúr hart að
sér til að þóknast þér. Eldri manneskja hefur áhyggjur af velferð
þinni. Hlustaðu á ráðleggingar annarra.
Flskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð óvænta gjöf frá ástvini
þinum. Þú ert mikils metin(n), meir en þú áttir von á. Þú nærð
settu takmarki, en þó á mjög óvenjulegan máta.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Skilyrði eru mjög hagstæö og
þú kemur erfiðu verki i framkvæmd. Þú þarft að taka ákvörðun
viövlkjandi sambandi þinu við aöila af gagnstæða kyninu.
Naultlfl (21. april—21. mal): Gerðu þá viturlegu ráðstöfun aö
leggja til hliðar ritthvað af ráðstöfunartekjum þlnum. Láttu ekki
frestast til að kaupa glingur. Þú færð hrimsókn einmitt þegar þú
ætlar að fara að hvíla þig.
Tviburamir (22. mai—21. Júui): Reyndu að komast niöur á jörö-
ina og líta skynsemisaugum á samband þitt viö ákveöna persónu.
Þú skalt fara út að skemmta þér i kvöld. Peningamálin standa
nokkuövel.
Krabinn (22. Júní—23. Júlí): Þetta gæti oröiö þér nokkuð erfiður
dagur. Mikils verður krafizt af þér og þú látin(n) finna til sektar-
kenndaref þú gerir þaöekki.
LJónifl (24. Júli—23. ágúst): Ungt fólk mun njóta sín mjög vel í
dag. Félagi þinn vill aö öllum likindum ekki samþykkja ráðagerð
þína. Þér tekst samt að kóma honum á þitt band.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn verður hagstæöur til aö
innhrimta skuldir. Þú þarft að sýna mikla þolinmæði til að koma
ákveönu i verk. Láttu smáatriði ekki fara i taugarnar á þér.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú færð bréf langt að og þér boðiö l
heimsókn. Þetta mun liklega hafa það i för með sér aö þú farir í
langt ferðalag. Það eru miklar líkur á að þú verðir fyrir miklum
fjárútlátum.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú munt ávinna þér virðingu
eldri persónu i dag. Þér hættir til að gera lifið flóknara en það er.
j Fólk í ástarhugleiðingum mun eiga sérlega ánægjulegan dag.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu hverjum þú lánar i
dag. Stundum ert þú of örlát(ur). Endurskoðaðu rinhverja ráöa-
gerð og reyndu aö gera hana þannig úr garöi að þú vinnir þér inn
pcninga fyrir hana.
jSteingeltin (21. des,—20. Jan.): Vertu ekki sár þótt ættingi þinn
jhafi lítinn áhuga á því sem þú ert að gera. Þetta hefur ekkert með
þig að gera persónulega. Allt mun veröa eölilegt innan skamms.
Afmælisbarn dagsins: Þú færð tækifæri til að sjá þig um í heim-
inum. Ekki er samt alveg vist að þú getir notfært þér það. Ástar-
ævintýri er i uppsiglingu fyrir einhleypt fólk. Reyndu að skríða
út úr skel þinni.
RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
■Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta'á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
tog aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270.
sOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, 'SÍmi
36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagshcimilinu er opiS
mánudaga — föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUN DARG ARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkúm er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarfli
vifl Suflurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,'
Fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá kl. 13.30—18.00 alla
daga nema mánudaga. Uppl. í síma 84412 milli kl. 9
og lOf.h.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laygardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavík.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, símji 25520. Seltjarnarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarai alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
MinningarspJÖId
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftírtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iðunn, Ðræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Svrinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
•Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geðdrild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.