Dagblaðið - 10.08.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981.
27
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
8.
Til sölu eldhúsborð
og 4 stólar (kringlótt), loftljós í eldhús,
stálfótur á hjólum undir sjónvarp,
Nordmende radíófónn (nokkurra ára
gamall, stereó), karlmannshjól, 28
tommu og nýtt baðkar. Allt mjög vel út-
lítandi. Uppl. í sima 77964.
Til sölu vel með farið
sófasett, og sem ný Husquama
uppþvottavél, eins árs gólfteppi,
250x340, á parketgólf og ljósmynda-
stækkari. Uppl. í síma 92-3254 eftir kl.
16.00.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu ásamt tækjum. Uppl. í síma
37181.
Til sölu sem nýtt
hjónarúm með dýnum og náttborðum,
spegli, snyrtiborði og stól, borðstofuborð
og 6 bólstraðir stólar, sem nýtt, 2 barna-
rúm, ísskápur og fl. Uppl. i síma 78529
næstu daga.
Til sölu iitið
notaður Servis tauþurrkari. Uppl. í síma
53073.________________________________
Þvottavél til sölu,
gaseldavél, hentug fyrir sumarbústað,
einnig hvítur pottsturtubotn á löppum
og bílfarangursgrind. Uppl. í síma 18591
eftirkl. 18.
Góðir sjónvarpsstólar.
Til sölu 2 sérsmíðaðir eikarraðstólar
með rósóttum sessum. Seljast ódýrt.
Uppl. í síma 25864.
Til sölu sófasett,
hjónarúm með áföstum náttborðum,
dýnulaust, Velamos drengjahjól, 20
tommu, og þríhjól. Selst allt ódýrt. Uppl.
í síma 74457 eftir kl. 18.
Módelkjólar
og dragtir til sölu, stærðir 36—44. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 31244 virka
dagakl. 10—12.
Til söiu barnavagn
og burðarrúm, einnig Yamaha raf-
magnsorgel. Uppl. í síma 43736.
Til sölu nýleg Brother
prjónavél. Uppl. i síma 53948.
Bóðarborð, saumavélar.
Gamaldags búðarborð með skúffum og
margs konar iðnaðarsaumavélar til sölu
á gjafverði. Til sýnis í bakhúsi við bruna-
rústir að Borgartúni 3 milli kl. 3 og 5.
Philco.
Nýlegur næstum ónotaður Philco þurrk-
ari til sölu vegna flutninga. Kjarakaup.
Einnig eru drengjafermingarföt til sölu.
Mikill afsláttur. Uppl. í síma 73248.
Sun mótorstillingartæki
til sölu. Uppl. i síma 84435 frá kl. 8 til
17.
Prjónavél,
Passap Duomatic, til sölu. Uppl. í síma
16963 eftirkl. 18.
{FofnverzluninGrettisgötu31, ;
sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkiij,
'sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld?
húsborð, stakir stólar, blómagrindur
o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31,
sími 13562.
1
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
vel með fama bensínsláttuvél. Uppl. í
síma 76771 eftir kl. 17.30.
Óska eftir að kaupa
litinn ódýran ísskáp. Nánari uppl. í síma
66789.
Vantar rafmagnsþilofna
og neysluvatnshitatúpu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—756.
Óska eftir að kaupa skrifborð
og skólaritvél. Uppl. í síma 38812.
I
Verzlun
8
Útsaumur
Mikið úrval af óuppfylltum útsaum,
innfluttum milliliðalaust frá Kína.
Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D,
Kóp., sími 72000. Opiðkl. 1-6.
Útsaia á vefnaðarvöru
hófst í dag. Komið og gerið góð kaup.
Verzlun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnar-
bakka Breiðholti.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og
heyrnahlífar með og án hátalara, ódýrar
kassettutöskur, T.D.K. kassettur og
hreinsikassettur, National rafhlöður,
hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása
spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson,
Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Dún-svampur.
Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar
stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún-
svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt
fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu.
Áklæði í kíiómetratali. Páll Jóhann,
Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822.
I
Fyrir ungbörn
8
Til sölu
vel með farinn brúnn Svithun flauels-
barnavagn. Verð kr. 1500. Einnig Silver
Cross kerruvagn. Verð kr. 300. Uppl. í
síma 76298.
Sem nýr Siiver Cross
vagn til sölu. Uppl. í síma 71265 eftir kl.
17.00.
Stór danskur barnavagn
og enskur kerruvagn til sölu. Uppl. eftir
kl. 19 í kvöld í síma 73895.
Húsgögn
8
Ný sófasett.
Tvö ný sófasett til sölu, móherpluss-
áklæði, verð 10.000 settið, alstoppuð.
Uppl. ísíma 51457.
Vei með farnar
80 ára gamlar svsfnherbergismublur,
fataskápur með spegli, snyrtiborð, 2
náttborð með marmaraplötum og rúm,
sem þarfnast smáviðgerðar. Verð kr.
3.000. Hringið strax. Uppl. í síma
13292.
Borðstofuborð
með stólum, tekk og eik, til sölu mjög
ódýrt., skemmtilegt skrifborð fyrir
stúlku, byrjendareiðhjól á 150 kr., svefn-
bekkur á 100 kr., Uppl. í síma 42980.
Tii sölu tveir svefnsófar
og tveir raðstólar. Seljast ódýrt. Uppl. í
síma 50925 eftir kl. 19.
Heimilisfæki
8
385 litra frystikista
til sölu. Uppl. í síma 54263 eftir kl. -20.
Til söiu Ignis isskápur,
152x55. Uppl.ísíma 42791.
Vegna brottflutnings
er til sölu ísskápur með frysti og Philco
þvottavél. Nánari uppl. í síma 11409 eða
38339.__________________________________
Til sölu AEG eldavél
ásamt viftu. Uppl. í síma 12586 frá kl.
16-19.
Litill isskápur tii sölu,
vel með farinn. Uppl. í síma 45185 milli
kl. 6 og 8.
1
Hljómtæki
8
Til sölu nýtt JVC 555 L
útvarp og segulband, verð ca kr. 2900.
Uppl. ísíma 96-81165.
Til sölu Fidelity 4—40
sambyggð hljómflutningstæki, útvarp,
kassettutæki, plötuspilari og 2 25 vatta
hátalarar. Verð 2900 kr. Uppl. í síma
29589.
Til sölu Pioneer samstæða,
PL 250 plötuspilari, TX—410 útvarp,
SA—510 magnari, CT—F615
kassettutæki og CS—510 hátalarar.
Samstæðunni fylgir skápur úr viði og
gleri. Uppl. ísíma 20489 eftirkl. 17.
I
Hljóðfæri
8
Mjög gott og hljómmikið
þýzkt píanó til sölu. Uppl. i síma 51266
eftir kl. 14.00 í dag og næstu daga.
Til sölu ný títölsk
Accordiola 120 bassa, þriggja kóra,
hnappaharmóníka. Uppl. í síma 42125.
1
Ljósmyndun
8
Til sölu Olympus OM—10
með F 1,4 ásamt T—20 flassi og Soligor
Zoom linsu, 80—200 mm plús Macro,
Vivitor 2x filter milli snúru fyrir flass
og ljósmyndataska. Uppl. í síma 20489
eftirkl. 17.
Til sölu Yashica F.R.,
80—200 mm, 50 mm, 28 mm, 500 mm,
ásamt Radar antena og dagatali. Taska
fylgir. Einnig til sölu Canon F.T. með
28 mm, 55+135 Zoom, 400 mm, flassi
og tösku. Á sama stað til sölu stækkari
og þrifótur. Uppl. í síma 12391.
I
Video
8
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. í síma 12931
frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—
14.
Óska eftir að kaupa
Video 2000. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—471
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12—14. Videoklúbburinn, sími 35450,
Borgartúni 33, Rvk.
Videotæki-spólur-heimakstur.Við leigj-
um út myndsegulbandstæki og mynd-
efni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og þú
færð tæki sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-
ar og videotæki, úrval kvikmynda,
kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr-
val af nýjum videospólum með fjöl-
breyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
þjónusta
23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum ad okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
iögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
Sláttuvélaviðgerðir
Skerping og leiga.
Guðmundur A. Birgisson
Skemmuvegi 10. Kópavogi.
simi77045
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað-
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Símar: 38203 - 33882.
Jarðvinna-vélaleiga
j
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, .
sprengingar og fleygavinnu í hús- ( J-
s
s
grunnum og holræsum. ,
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll |
verk. Gerum föst tilboð. ' V^NbAJ^VÍ
Vélaleiga Símonar Símönarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
I AÍfiii am stálverkpalla, álverkpalla
kcit|juiii ui álstiga, stærðir 5 -8 metrar.
Pallar hf.
Vcrkpallar — stigar
Birkigrund I9
200 Kópavogur
Sinti 42322
TÆKJA- OG VÉLALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 — Simar 77620 - 44508
Loftpressur
i Hrœrivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Háþrýstidæla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvél
Ljósavél
3 1/2 kílóv.
Beltavélar
Hjólsagir
Keðjusög
-Múrhamrar
MURBROT-FLEYGUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Hardareon,V*laklga
SÍMI 77770 OG 78410
'BIAÐÍÐ
ER SMA
AUGLÝSINGABLAÐIÐ
Loftpressuvinna
Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og flevgun
í húsgrunnnm og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
c
Pípulagnir -hreinsanir
)
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum. baðkerunt og niður
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila-
plönunt ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl
meö háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. raf
magnssnigla o.fl. Vanir ntenn.
Valur Helgason, sími 16037.
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjönvarpsviðgerðir
Heima eða á v’erkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bi'rgslaðastrati 38.
Dag-, kvöld- ög hilgarsimi
21940.