Dagblaðið - 22.09.1981, Page 12

Dagblaðið - 22.09.1981, Page 12
12 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGÚR 22. SEPTEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981. Jþróttir Eitt mark á útivelli — Í5. umferðinni íPortúgal Úrslitln í 1. deild portúgölsku knattspyrnunnar Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir um helgina urðu þessi: Amora — Benflca 1—0 Sporting — Penaflel 6—0 Porto — Uniao Leiria 3—0 Belenenses — Setubai 1—1 Rio Ave — Espinho 1—0 Gulmares — Portimonense 2—0 EstorU — Boavista 1—0 Vlseu —■ Braga 2—0 Sjö heimasigrar, og aðeins eitt iið skorar mark i útivelli. Benflca tapaði óvœnt og hefur misst Porto og Sporting geigvœnlega langt fram úr sér en þessi þrjú lið hafa hafnað f þremur efstu sætum 1. deildai sl. flmm ár. Porto er efst eftlr 5 umferðir með 10 stig, Sportlng hefur 9, Gulmares 7 og Benflca 6. -VS. VIÐIR SIGURÐSSON Sociedad vann RealMadrid — verkfallið á Spáni loks á enda Spænska 1. deildin húfst um helgina, húlfum múnuði ú eftir úætlun vegna mótmælaaðgerða knattspyrnumannanna sjúlfra sem margir hverjir höfðu ekki fengið kaup i fleiri múnuði. Úrslit fyrstu umferðar urðu þessi: Atletico Madrid — Ath. Bilbao 2—0 Real Zaragoza — Valencia 2—0 Hercuies — Espanol 2—0 Sevilla — Osasuna 2—3 Real Sociedad — Real Madrid 3—1 Racing — Real Betis 2—1 Barcelona — Cadiz 4—0 Castellon — Las Palmas 1—1 Valiadolid — Sporting Gijon 2—1 Real Sociedad og Real Madrid, sem deilt hafa með sér tveimur efstu sætunum i deildinni sl. tvö úr, útt- ust við i fyrstu umferð. Meistarar Sociedad sigruðu. að þessu sinni. Liðin voru jöfn að stigum i vor með 45 stig úr 34 leikjum en markahlutfall Sociedad var örlítið betra. Barcelona vann góðan sigur ú heimaveili og það voru útlendingamir sem súu um að skora mörk liðs- ins að mestu. ÞJóðverJinn Bemdt Schuster skoraði tvivegis — Daninn Allan Simonsen eitt mark. Sex reyndust með 12 rétta t 4. leikviku Getrauna komu fram 6 raðir með 12 rétta lelki og var vinningshlutinn kr. 14.320,00 en 114 raðir voru með 11 rétta og vtnnlngshlutinn þar kr. 323,00. „Tóifaramlr” voru viös vegar af land- inu, Akureyri, Sandgerði, Hafnarflrði, Kópavogl og Reykjavfk. Hagnaður norsku getraunanna 414 milljónirkróna Reikningar norsku getraunanna fyrir úrlð 1980 eru komnir út. HeUdarvelta fyrirtældsins nam eftir 52 leikvikur alls kr. 1.121.5 mUlj. kr. og nettóhagn- aður varð kr. 414.000.000.- sem sklptist tU helminga ú mUli iþróttamúla og llsta og visindastarfs. Stærsta ieikvikan var um jólin, 32 mUlj., en sú lægsta um verzlunarmannahelgina, 13 mUlJ. kr. Um langt úra- bU hefur húmarksvinningur ú röð verið 1/4 mUlj. en hefur ú þessu úri verið hækkað i 1/2 mUlj. kr. Á síð- asta úri var vinnlngur fyrir 12 rétta takmarkaður með þessu mótl í aðeins 3 leikvikum af 52. Norð- menn, sem nú eru um 4,1 millj. talsins, sendu inn ú siðasta úri alls 125 mUlj. getraunaseðla, sem hver kostaðl að meðaltaU tæpar 9 kr. Norsku getraunirnar eru nú að koma sér upp mjög fullkomnum tölvuútbúnaði við uppgjör og vlnninga- lelt, og munu ú næsta úri senda islenzkum getraun- um nokkrar vélar sem verið er að leggja af. íþróttir Dýri Guðmundsson og Sævar Jónsson bægja hættunni frú i sameiningu eftir eina af mörgum sóknum Aston Viila gegn Val i fyrri leik liöanna i 1. umferð Evrópukeppni meistaraliða ú Villa Park sL miðvikudag. Leikmaðurinn ú milli þeirra er Peter Withe, sem oftast hafði betur i viðureign sinni við miðverði Vals — þó ekki að þessu sinni. Næst okkur ú myndinni er Brendan Ormsby og Óttar Sveinsson fylgist einnig spenntur með. Til vinstri eru þeir Terry Donovan og Allan Evans. DB-mynd Einar Ólason. Nicklaus og Watson í banastuði gegn Evrópu Frægustu golfmenn heims, Jack Nicklaus og Tom Watson, léku frúbær- Vestur-þýzka knattspyman: Spenna Í2. deild — aðeins 3 stig skilja að fyrsta og þrettánda lið Eins og sagt var frú f blaðinu i gær er staðan i 2. deild vestur-þýzku knatt- spyrnunnar mjög tvísýn. Eftir 9. um- ferð er staðan i heild sem hér segir: Fortuna Köln 12 Hessen Kassel 11 Kickers Offenbach 11 Schalke 04 11 VfL Osnabruck 11 Wattenscheid 09 11 Stuttgarter Kickers 10 HerthaBSC 10 Hannover 96 10 1860 Múnchen 10 Mannheim 9 Freiburger FC 9 Bayer Uerdingen 9 Alemannla Aachen 8 SpVgg Furth 7 RWEssen 7 SC Freiburg 6 Bayeruth 6 Union Solingen 6 Wormatia Worms 4 Vegna þrengsla i blaðinu i gær var ekki hægt að birta stöðuna i Bundesiig- unni en hún er nú þessi: Bayern 7 6 0 1 22—11 12 Bremen 7 4 2 1 14—8 10 Bochum 7 5 0 2 14—9 10 Gladbach 7 4 2 1 16—12 10 Köln 7 4 1 2 12—9 9 Hamburger 7 3 2 2 16—11 8 Stuttgart 7 3 2 2 10—8 8 Leverkusen 7 3 2 2 9—13 8 Kaisersl. 7 2 3 2 15—14 7 Frankfurt 7 3 1 3 14—14 7 Duisburg 7 3 1 3 13—13 7 Karsruhe 7 2 2 3 13—14 6 Dortmund 7 2 2 3 9—10 6 Darmstadt 7 1 3 3 11—15 5 Bielefeld 7 1 3 3 6—11 5 Braunschweig 7 2 0 5 8—12 4 DUsseldorf 7 0 3 4 8—15 3 Nllrnberg 7 0 1 6 6—18 1 -VS. lega vel i sveit Bandaríkjanna ú laugar- dag í keppninni viö úrvalslið Evrópu, atvinnumenn, i Tadworth ú Englandi, Ryder-bikarkeppninni. Bandaríkin sigruðu þar i 20. skipti i 24 keppnum. Þeir Nicklaus og Watson léku saman tvo leild í „fjórmenning” þar sem þeir léku sitt höggið hvor. Á laugardags- morgun sigruðu þeir Jose-Marla Cani- zares, Spúni, og Des Smyth, írlandi, 3/2 og eftir húdegið sigruðu þeir Bern- hard Langer, Vestur-Þýzkaiandi, og Manuel Pinero, Spúni, einnig 3/2 — það er höfðu þríggja holu forustu þegar tvær voru eftir. Golf þeirra var hreint frúbært. Bandaríkin sigruðu í keppninni með 18,5 vinningum gegn 8,5 vinningum Evrópu. Larry Nelson, PGA-meistar- inn i USA, sigraði í öllum leikjum sínum. Hefur því sigrað í átta Ryder- bikarieikjum. Aldrei tapað. Mark James, Bretlandi, sigraði í fjórum leikj- um og var þar með kominn með níu sigurleiki í röð. Sigraði í fimm 1979. Hér á eftir fara úrslit i einstökum leikjum í_keppninni í Tadworth, sem blaðinu bárust. Jack Nicklaus, USA, sigraði Eam- onn Darcy, trlandi, 5/3. Ray Floyd, USA, sigraði Peter Oost- erhuis, Bretlandi, með einni holu. Lee Trevino, USA, sigraði Sam Torrance, Bretlandi, 5/3. Tom Kite, USA, sigraði Sandy Lyle, Bretlandi, 3/2. Ben Crenshaw, USA, sigraði Des Smyth, Irlandi, 6/4. Tveir Blikar æfaíHamborg Tveir af leikmönnum Breiðabliks i Kópavogi, þeir Helgi Bentsson og Ómar Rafnsson, eru nú í Hamborg í Vestur-Þýzkalandi þar sem þeir munu æfa i 10 daga hjú Hamburger SV. Búðir stórefnilegir, ungir leikmenn. Þjúlfari Breiðabliks i sumar, Þjóðverj- inn Fritz Kizzing, er með lelkmönnun- um í Hamborg. Það var að undirlagi vinar hans Hrubesch, bróður miðherj- ans í Hamborgarilðinu, að Blikunum var boðið tll Hamburger SV. Larry Nelson, USA, sigraði Mark James, Bretlandi, 2/0 og hefti þar með sigurgöngu James. Jafnt varð hjá Bill Rodgers, USA, og Bernard Gallacher, Bretlandi. Hale Irwin, USA, sigraði Jose-Maria Canizares, Spáni, með einni holu. Tom Watson, USA, sigraði Howard Clark, Bretlandi, 4/3. Nick Faldo, Bretlandi, sigraði Johnny Miller, USA 2/1. Manuel Pinero, Spáni, sigraði Jerry Pate, USA, 4/2. Jafnt var hjá Bruce Lietzke, USA, og Bernhard Langer, Vestur-Þýzkalandi. I fjórmenning sigruðu Nelson og Ir- win, USA; Lyle og James, Bretlandi, með einni holu. Langer og Pinero, Evrópu, sigruðu Floyd og Irwin 2/1. Hins vegar sigruðu Floyd og Irwin Gallacher og Darcy 2/1. Lee Trevino og Pate, USA, sigruðu Oosterhuis og Torrance 2/1. Bill Rogers og Floyd, USA, sigruðu Lyle og James, Bret- landi, 3/2. Kite og Nelson, USA, sigr- uðu Gallacher og Smyth, Evrópu, 3/2. Des Smyth og Canizares, Evrópu, sigruðu Rogers og Lietzke 6/5, Lyle og James, Bretlandi, sigruðu Crenshaw og Pate 3/2 en jafnt varð hjá Miller og Kite, USA, og Tottance og Clark, Bret- landi. Frábær markvarzla Óla Ben. nægði ekki Þrótti — þegar bikarmeistaramir léku við Kunsevo f rá Sovétrík junum í Laugardalshöll í gærkvöld — Sovézka liðið sigraði með eins marks mun „Þetta er nokkuð þétt lið. Eg heid það geti talsvert meira en það sýndi gegn okkur, geti keyrt betur upp hrað- ann ef ú þarf að halda,” sagði Ólafur H. Jónsson, fyrirliði og þjúlfari bikar- meistara Þróttar eftir að lið hans hafði tapað fyrir sovézka handknattleikslið- inu Kunsevo með eins marks mun ú fjölum Laugardalshallarinnar í gær- kvöld. Lokatölur 21—20 fyrir sovézka liðið, sem hér er i heimsókn i boði Vals i tilefni af 70 ára afmæli Vals. Sovézka liðið varö í fimmta sæti í siðustu meistarakeppni Sovétrikjanna og hefur um úrabil verið i fremstu röð þar í landi. Er með þrjú landsliðsmenn i liði sinu, meðal annars fyrirliða sovézka landsliðsins, Vladimir Belov. Hann var langt frú sínu bezta í gær. Skoraði aöeins eitt mark. Misnotaði tvö vita- köst. Þó sovézka liðið sigraði með aðeins eins marks mun í gærkvöld var þó aldrei veruleg spenna í leiknum. Kunsevo hafði oftast góða forustu. Var Ennþá tapar Sheff. Utd. Fjórir leikir voru húðir i ensku knatt- spyrnunni i gærkvöld. Úrsiit urðu þessi. 3. deild Brentford—Gillingham 0—1 Southend—Swindon 0—0 Swindon Town er i efsta sæti i 3. deild. 4. deild Mansfield—Northampton 4—1 Stockport—Sheff. Utd. 1—0 Annar tapleikur Sheffieid-liðsins, sem ieikur nú i fyrsta skipti f fjórðu deiid. Róður þessa fræga liðs virðist ætla að verða þungur þar líka. HALLUR SÍMONARSON Hálfgert B-lið Eng- lands á HM unglinga - Englendingar geta sjálfum sér um kennt varðandi slakt gengi landsliðsins Allt bendir nú tll þess að Englend- ingar sitji heima eina ferðina enn þegar lokakeppni HM I knattspyrnu hefst ú Spúni næsta sumar. Möguleikar þeirra eru súralltUr, þeir verða að treysta ú að Rúmenar vinni Ungverja annað kvöid og vinna siðan Ungverja sjúlflr. Hvers vegna eiga Engiendingar sifellt i þessum vandræðum þegar landsliðið er annars vegar meðan félagsliðin ensku sanka að sér Evrópubikurum? Þessu er svo sem hægt að svara á marga vegu. Of margir leikir í 1. deild- inni, margir erlendir leikmenn leika með félagsliðunum, landsliðið fær ekki nægan tíma til undirbúnings og svo framvegis. í byrjun október hefst í Ástralíu heimsmeistarakeppni unglinga þar sem leikmenn verða að vera fæddir eftir 1. ágúst 1961. Englendingar eru meðal þátttakenda og þar sem mikill fjöldi efnilegra leikmanna hefur komið fram á sjónarsviðið í 1. deildinni ensku að undanförnu mætti ætla að þeir ættu góða möguleika á sigri i keppninni. Þeir möguleikar hafa nú minnkað mjög. Ensku félögin eru ekki reiðubúin til að sleppa hendinni af piltunum og leyfa þeim að leika fyrir Englands hönd vegna þýðingarmikilla leikja í deilda- keppninni. Þeir missa því af dýrmætri reynslu og samæfingu, nokkuð sem bæði félögin og enska landsliðið myndu hagnast á þegar fram í sækir. Með því að senda sterkasta lið sitt til Ástraiíu gætu Englendingar myndað sterkan kjarna sem síðar meir kæmi til með að vera uppistaöan i landsliðinu sjálfu, nokkuð sem aðrar þjóðir hafa fyrir löngu áttað sig á. Argentína sigr- aði til dæmis í síðustu HM unglinga í Japan fyrir tveimur árum og margir þeirra sem léku þar verða í landsliði Argentínu sem mætir til Spánar næsta sumar til að verja heimsmeistaratitil- inn. Á meðan svona er staðið að málum nær enska landsliðið ekki þeim árangri sem ætlazt er til af því. Það heldur áfram að vera miðlungslið sem Norð- menn og Svisslendingar sigra. Saman- safn af sterkum leikmönnum, samt sem áður höfuðlaus her vegna skorts á sam- æfingu og skipulagningu. Á meðan unglingalandsliðið er sent i heims- meistarakeppni án sinna sterkustu leik- manna verður engin breyting á gengi Englendinga. Englendingar leika í riðli með Argen- tinu, Ástralíu og Kamerún í heims- meistarakeppninni í Ástralíu. Tvö lið komast í undanúrslit og þangað ættu Englendingar að ná en möguleikar á einu af efstu sætunum eru litlir. Enska unglingalandsliðið skipa eftir- taldir leikmenn, fjöldi deildaleikja 1 svigum: Mark Kendall (0), Aston Villa, Paul Allen (34), West Ham, Neil Banfield (3), Cr. Palace, Mike Bennett (14), Bolton, John Cooke (21), Sunder- land, Phil Crosby (14), Grimsby, Tony Finnigan (0), Fulham, Colin Greenhall (12), Blackpool, Steve Kinsey (1), Man. City, Ian Muir (2), QPR, Colin Pates (31), Chelsea, Andy Peake (67), Leicester, Phil Kite (4), Bristol R., Robson (0), Arsenal, Peter Southey (1), Tottenham, Mike Small (0), Luton, David Wallace (2), Southampton, Neil Webb (32), Reading. Einungis einn leikmaður liðsins, Andy Peake, hefur umtalsverða reynslu úr 1. deild að baki og nokkrir eru aöeins 16 og 17 ára gamlir. -VS. til dæmis fjórum mörkum yfir, þegar átta mínútur voru til leiksloka, 20—16, en skoraði hins vegar aðeins eitt mark, þær átta mínútur, sem eftir lifðu. Þróttm fjögur án þess þó að ógna nokkru sinni sigri þeirra sovézku. Óli Ben frábœr Ástæðan til þess fyrst og fremst að ekki var meiri munur á liðunum í lokin var frúbær markvarzla Ólafs Bene- diktssonar landsliðsmarkvarðar. Hann lék nú sinn fyrsta stórleik með Þrótti frú því hann gekk til liðs við félagið í vor. Varði eins og þegar hann var upp á sitt bezta með Val og landsliðinu. Átta skot í fyrri hálfleik, níu í þeim síðari eða 17 skot alls. Þar af tvö vítaköst. Kunsevo fékk þrjú vítaköst í leiknum og nýtti ekki eitt einasta þeirra. Þróttur fékk sex og alltaf sendi Sigurður Sveinsson knöttinn í markið hjú sovézku markvörðunum. Sigurður skoraði 11 af mörkum Þróttar, Páll Ólafsson sjö og þessir tveir leikmenn skoruðu öll mörk liðsins nema tvö. Hann Sam, sem við sjáum hér á myndinni að ofan, verður eitt helzta túkn sumar- ólympfuleikanna, sem haidnir verða f Los Angeies i Bandaríkjunum eftir þrjú ár, eða árið 1984. Hætt er við að ekki verði sfður ólga i sambandi við þú leika en var f Moskvu 1980. Afríkuþjóðir hóta að hætta við þútttöku vegna keppnisferðar rugby- liðs frá Suður-Afrfku, sem nú stendur yfir i Bandarikjunum. Blika-Guðmundur í landsliðshópnum íslenzki landsliðshópurínn i HM- leikinn við Tékka ú miðvikudag var tii- kynntur i gærkvöld. Þorsteinn Bjarna- son, markvörður Keflavfk, ú við meiðsli að striða og er ekki f hópnum. Guðmundur Ásgeirsson, markvörður Breiðabliks, var vaiinn f hans stað. Ragnar Margeirsson, Keflavík, var f gær valinn sem sextúndi maöur lands- liðshópsins. Eins og við skýrðum frú i blaðinu i gær komu sex leikmenn erlendis frú i leikinn við Tékka, þeir Arnór Guðjohnsen, Lokeren, Ásgeir Sigur- vinsson, Bayem Múnchen, Atli Eðvaldsson, Fortuna Dússeldorf, Janus Guðlaugsson, Fortuna Köln, Magnús Bergs, Borussia Dortmund, og Örn Óskarsson, Örgryte. Aðrír leikmenn eru Marteinn Geirs- son, fyrirliði, Pétur Ormslev og Guð- mundur Baldursson, allir Fram, Guð- mundur Ásgeirsson og Ólafur Björas- son, Breiðabliki, Sigurður Halldórsson og Sigurður Lúrusson, Akranesi, Viöar Halldórsson, FH, Sævar Jóns- son, Val, og Ragnar Margeirsson, Keflavik. Gunnar Gunnarsson, úður Víking, og Ólafur H. Jónsson eitt hvor. Óli fékk nokkur góð tækifæri á línunni en tókst ekki að nýta nema eitt. Eins og áður segir eru þrír landsliðs- menn í sovézka liðinu. Einn þeirra, Valdimir Manulenko, bar mjög af. Hornamaður, vinstri handar skytta, og mörkin hans fimm í ieiknum voru gull- falleg. Fyrirliðinn Belov var ekki sjálfur sér líkur en Þróttarar höfðu lengstum á honum sérstakan gæzlu- mann. Þá var landsliðsmarkvörðurinn Vadim Voleisho heldur ekkert sér- stakur. Féll alveg í skuggan fyrir Óla Ben. Sovézka liðið hefur yfir miklum hraða að ráða. Skoraði mörg mörk úr hraðaupphlaupum og einnig sýndi það fallegar fléttur. Leikmenn svifu inn í teiginn, fengu knöttinn og skoruðu. Jafnt var fyrstu mín. upp í 2—2. Síðan fóru þeir sovézku að síga fram úr. Komust í 7—3 eftir 11 min. Höfðu þá verið heldur óheppnir. Átt þrjú stangarskot. En Þróttarar hleyptu þeim ekki lengra. Fóru að síga á ogPáll Olafs- son skoraði grimmt en Siggi Sveins var heldur seinn í gang. Þriggja marka munur var í hálfleik, 13—10. Þróttur minnkaði muninn tvívegis niður í eitt mark framan af síðari hálf- leiknum en síðan fór að síga á ógæfu- hliðina. Jón Viðar Sigurðsson átti á stuttum tíma þrjú stangarskot — en hinum megin varði Óli Ben. víti frá Belov. Kunsevo komst í 18—13 um Öil Ben. — frúbær í marld Þróttar i gær. miðjan hálfleikinn og sigur liðsins þá raunverulega í höfn. Hins vegar minnk- aði Þróttur muninn mjög en þeir sovézku fóru illa með sín færi. Belov átti vítakast í stöng — síðar varði Óli Ben. víti hins snjalla Manulenko. Páll minnkaði muninn í eitt mark, 21—20, en þá voru aðeins fimm sekúndur eftir. Mörk Kunsevo skoruðu Manulenko 5, Losovoy 5, Pavlinshuk 5, Vetrov 3, Filippov, Belov og Koveshnikov eitt hver. Dómarar Árni Tómasson og Rögnvaldur Erlings. Þróttur fékk sex vítaköst, Kunsevo þrjú. Fjórum sovézkum var vikið af velli — þremur úr Þrótti. Sovézka liðið leikur næst tvo leiki á Akureyri við KA og Þór. -hsím. Danir harðir — þegar erlend stórlið banka á dymar og vilja fá leikmenn „Við kærum okkur ekki um að missa aila okkar beztu leikmenn,” segir Hans Eriksen hjú danska 1. deildariið- inu Næstved. „Það er þvf ekkert leyndarmúl að við vlljum fú húlfa millj- ón danskra Itróna fyrir Michael Birke- dal fari hann frú félaginu. Við stöndum ekki f vegi fyrir leikmönnum sem vilja gerast atvinnumenn erlendis en að okkar mati er þetta sanngjarnt verð fyrir sterkan leikmann eins og Birkedal.” Hollenzka félagið Ajax hefur haft góða reynslu af dönskum knattspyrnu- mönnum á undanförnum árum og nú er það á höttunum eftir unglingalands- liðsmanninum Michaei Birkedal sem leikur með Næstved. En danska félagið er greinilega ekki á því að láta hann fara ún þess að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Tugir danskra knattspyrnu- manna leika nú með félögum viðs vegar um Evrópu og hafa margir þeirra öðlast frægð og frama eins og Allan Simonsen sem kjörinn hefur verið bezti knattspyrnumaður Evrópu, Frank Arnesen og Sören Lerby sem einmitt leikur með Ajax. Á undnförnum árum hefur þessi útflutningur komið hart niður á danska landsliðinu en nú virðast múlin vera að taka nýja stefnu. í ár hefur árangur landsliðsins verið með eindæmum góður og ber þar hæst sigurinn á Itölum i undankeppni HM. Aukin harka dönsku félaganna i samningaviðræðum við erlenda aöila á sinn þátt í þessari jákvæðu þróun og hér gætu gömlu góðu Danir veriö okkur fsiendingum til mikillar fyrir- myndar. , -VS. Jimmy Johnstone, einn litrikasti knattspyrnumaöur Skota fyrr og síöar, í góöu færi í leik Celtic 1%7 og stjörnuliös Hemma Gunn I Keflavík ú sunnudag. Honum tókst ekki aö skora en var bezti maður Evrópumeistaranna fyrrverandi. Næstir honum eru tveir fyrrverandi leikmenn ÍBK, Magnús Torfason til hægri og popparinn kunni, Rúnar Júliusson, til vinstri.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.