Dagblaðið - 22.09.1981, Side 21

Dagblaðið - 22.09.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981. (i 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 í dag ætla ég að sýna styrkleika minn og borða hvorki súkkulaði né ís. . . Þúhefurekki verið að prófa þessa vatnsmegrunar- kúra er það? Tveir menn, 25 ára gamlir, óska eftir sæmiiega vellaunaðri vinnu. öllu vanir. Uppl. í síma 45785. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 39522 frá kl. 9—19 og í sima 83766 eftir kl. 19. Óskum eftir járnsmiðum, rafsuðumönnum og aðstoðarmönnum í smiðju. Uppl. í síma 83444 á daginn og 24936 eða 73075 á kvöldin og um helgar. Barnagæzla Get tekið börn i gæziu. Hef leyfi. Er í austurbæ. Uppl. í síma 38346. Óskum eftir barngóðri konu til að koma heim og gæta 3ja barna frá kl. 9—13. Erum i Fifuseli. Uppl. í síma 75644. Óskum eftir góðri unglingsstúlku til að gæta 2ja barna ca 2 kvöld í viku í vetur við Flyðrugranda. Á sama staö er til sölu brúnbæsað hlaðrúm með góðum dýnum. Uppl. í síma 23961. Óska eftir góðrí og áreiðanlegri unglingsstúlku sem næst Krummahólum, til að koma og vera hjá tveimur börnum á skólaaldri eftir hádegi þrjá daga i viku. Uppl. í síma 74860. Tek börn i gæziu. Hef leyfi. Er í vesturbænum. Uppl. í síma 23181. Tek börn á skóla- og leikskólaaldri í gæzlu (er í Fossvogi). Þuriöur Sigurðardóttir fóstra. Sími 32659. Skattkærur I Annast bókhald fyrir einstaklinga með eigin atvinnu- rekstur, húsfélög,. félagssamtök og fleiri. Veiti aðstoð við að telja fram til skatts, semja skattkærur, lánsumsóknirogaðrar umsóknir. Tek að mér bréfaskriftir vél- ritun og ýmsa aðra fyrirgreiðslu. Skrif- stofan er opin virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík. Sími 22870. Heimasími: 36653. Spái i spil og bolla, tímapantanir í síma 24886. 1 TapaÖ-fundið I) Flugmódelvængur tapaðist á Sandskeiði eða á ieið í bæinn. Vængur- inn er hvitur, merktur WAR-ACE. Fundarlaun. Skilist í Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901. I Skemmtanir l Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til að veita 1. flokks þjónustu, fyrir hvers konar félög og hópa er efna til danskemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður, og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 66755(50513)._______________________ Discotekið „Taktur” býður öllum hópum þjónustu sína með sérlega vönduðu og fjörugu lagavali, sem allt er leikið í, stereo af mjög svo fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri dansstjórn og líflegum kynningum ná fram beztu mögulegri stemmningu. „Taktur”, bókanir í síma 43542. Garðyrkja D Túnþökur til sölu. Landvinnslan sf., sími 45868. 1 Einkamál i 35 ára karlmaður utan af landi, sem er nýfluttur til Reykjavíkur, óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 25—40 ára. Helztu áhugamál leikhús, bíó ferðalög og fl. Svar ásamt einhverj- um uppl. um þig sendist DB fyrir 25. þ.m. merkt „Traustur félagi — 111”. Ungur, einhleypur maður, sem á íbúð úti á landi, óskar að kynnast stúlku á aldrinum 25—30 ára. Má gjarn- an eiga börn. Uppl. ásamt mynd sendist DB merkt „078”. 35 ára karlmaður, sem stundar sjálfstæðan rekstur, óskar eftir að kynnast konum á aldrinum 18— 40 ára, giftum eða ógiftum. Er giftur en óskar eftir tilbreytingu. Af skiljanlegum ástæðum er um algjört trúnaðarmál að ræða. Þær sem hafa áhuga vinsamlegast isendið uppl. til DB merkt „Trúnaður 625”. Mjög æskilegt að mynd fylgi (verður sendursend). Þýzka fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Talmál og þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 10, kjall- ara, eftirkl. 19. Skermanámskeiðin eru að hefjast. Upplýsingar og innritun i Uppsetningabúðinni. Kvenfélög og fé- lagasamtök, sendum kennara á staðinn. Uppl. í Uppsetningabúðinni, Hverfis- götu 74, sími 25270. I Ýmislegt i Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross tslands. 1 Þjónusta i Vinnustofan Framnesvegi 23. Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, skauta, skæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga. Smíða lykla og geri við Assaskrár. Sími 21577. Sólbekkir-sólbekkir. Vantar þig vandaða sólbekki? Við höfum úrvalið, fast verð, komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Stuttur afgreiðslutimi. Uppsetning ef óskað er. Sími 83757 á kvöldin. Húsbyggjendur. Átta harðduglegir húsasmiðanemar óska eftir að rífa utan af húsum um helg- ar eða á kvöldin. önnur hópvinna kemur einnig til greina. Tilboð í verkin eða uppmæling. Uppl. hjá auglþj. DB 1 síma 27022 eftir kl. 12. Geymið auglýs- inguna. H—77 Núerrétti timinn til að lagfæra gluggana. Látið fagmann- inn sjá um verkið. Uppl. í síma 74072 eftirkl. 19. Vélritun—vélritun. Tek að mér aö vélrita fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 53982. Pipulagnir — hreinsanir. Viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjár- festing er gulls ígildi. Erum ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum stfflur úr isalernisskálum, handlaugum, vöskum |Og pípum. Sigurður Kristjánsson pípu- llagningameistari, sími 28939. Dyrasfmaþjónusta. Sjáum um uppsetningu og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 73160. Traktorsgrafa til leigu. Einnig vibrosleði, 750 kfló. Uppl. i síma 52421. H. Ingvason. Tek að mér að smfða innréttingar í baðherbergi. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Uppl. f síma 83764. Tek að mér vélritun ýmiss konar á IBM kúluritvél. Uppl. í síma 21151 eftir hádegi. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum með nýjum djúphreinsunartækjum. Úppl. f síma 77548. Hreingerningar Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stofnunum' og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í símum 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur að hreingera ibúðir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23199. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 11595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guömundur. I Ökukennsla D ökukennsla, æfingatfmar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskfrteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924, 17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóel Jacobsson, 30841—14449 Ford Capri. Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981., bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ólafur Einarsson, 17284 Mazda 929,1981. Ragna Lindberg, 81156 ToyotaCrown 1980. Reynir Karlsson, 20016—27022 Subaru 1981, fjórhj .drif, Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo. Steinþór Þráinsson, 83825 Mazda 616. Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 280 1980. Þórir Hersveinsson, 19893—33847 Ford Fairmont, Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180 Lancer 1981. Sigurður Gíslason, 75224 Datsun Bluebird 1981. Arnaldur Árnason, 43687—52609 Mazda 626 1980. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1980. Friörik Þorsteinsson, 86109 Mazda 626 1980. Geir P. Þormar, 19896—40555 Toyota Crown 1980. Guðbrandur Bogason, 76722 Cortina. Guðjón Andrésson, 18387 Galant 1980. Guðmundur G. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtopp. Gunnar Sigurðsson, 77686 Lancer 1981. Gylfi Sigurðsson, 10820—71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO J982. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 626 1979. Hannes Kolbeins, 72495 ToyotaCrown 1980. Haukur Arnþórsson, 27471 Mazda 626 1980. Helgi Sessiliusson, 81349 Mazda 323.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.