Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 2
4 í. óskaði hann síðan með velvöldum orðum, félaginu og störfum þess blessunar í framtíðinni og var síðan hrópað ferfalt húrra fyrir félaginu að ósk hans. Síðan fór fram kosning á fundarstjóra og var formaður fé- lagsins, Sig. Ein. Hlíðar, kosinn til þess starfa með lófataki. Til vara Davíð Jónsson, Kroppi, sömuleiðis með lófataki. Form. tilnefndi því næst til ritara þá Baldv. Friðlaugsson, Hveravöllum og Stefán Vagnsson bónda á Hjaltastöðum og var það samþykt. Var þá gengið til dagskrár. 1. Til þess að athuga kjörbréf fulltrúanna var kosin þriggja manna nefnd. Þessir hlutu kosningu: Jón bæjarstj. Sveinsson. Sigurður Jónsson. Sr. Guðbrandur Björnsson, Viðvík. Eftir dálítið fundarhlé skilaði nefndin áliti sínu og taldi hún þessa menn rétt kjörna. Þessir sátu því fundinn: úr stjórn félagsins: Sigurður Ein. Hlíðar, form. Jakob Karlsson, ritari. Stefán Stefánsson, gjaldkeri. ásamt framkvæmdarstjóra félagsins ólafi Jónssyni. FULLTRÚAR: Úr Húnavatnssýslu: Bf.fulltr. Björn Guðmundsson, bóndi, örlygsstöðum. Úr Skagafjaröarsýshc: Bf.fulltr. Séra Guðbrandur Björnsson, Viðvík. Bf.fulltr. Sigurður Jónsson, bóndi, Skúfsstöðum. Æf.fj. Stefán Vagnsson, bóndi, Hjaltastöðum. Bf.fulltr. Björn Sigtryggsson, bóndi, Framnesi. Bf.fulltr. Sveinn Stefánsson, bóndi, Tunguhálsi.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.