Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 2
4 í. óskaði hann síðan með velvöldum orðum, félaginu og störfum þess blessunar í framtíðinni og var síðan hrópað ferfalt húrra fyrir félaginu að ósk hans. Síðan fór fram kosning á fundarstjóra og var formaður fé- lagsins, Sig. Ein. Hlíðar, kosinn til þess starfa með lófataki. Til vara Davíð Jónsson, Kroppi, sömuleiðis með lófataki. Form. tilnefndi því næst til ritara þá Baldv. Friðlaugsson, Hveravöllum og Stefán Vagnsson bónda á Hjaltastöðum og var það samþykt. Var þá gengið til dagskrár. 1. Til þess að athuga kjörbréf fulltrúanna var kosin þriggja manna nefnd. Þessir hlutu kosningu: Jón bæjarstj. Sveinsson. Sigurður Jónsson. Sr. Guðbrandur Björnsson, Viðvík. Eftir dálítið fundarhlé skilaði nefndin áliti sínu og taldi hún þessa menn rétt kjörna. Þessir sátu því fundinn: úr stjórn félagsins: Sigurður Ein. Hlíðar, form. Jakob Karlsson, ritari. Stefán Stefánsson, gjaldkeri. ásamt framkvæmdarstjóra félagsins ólafi Jónssyni. FULLTRÚAR: Úr Húnavatnssýslu: Bf.fulltr. Björn Guðmundsson, bóndi, örlygsstöðum. Úr Skagafjaröarsýshc: Bf.fulltr. Séra Guðbrandur Björnsson, Viðvík. Bf.fulltr. Sigurður Jónsson, bóndi, Skúfsstöðum. Æf.fj. Stefán Vagnsson, bóndi, Hjaltastöðum. Bf.fulltr. Björn Sigtryggsson, bóndi, Framnesi. Bf.fulltr. Sveinn Stefánsson, bóndi, Tunguhálsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.