Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 5
7 Jón Jónatansson. Séra Guðbrandur Björnsson. Björn Guðmundsson. 5. Fundarstjóri bað fulltrúa þá, er komið hefðu á fundinn eftir að kjörbréf hefðu verið úrskurðuð, að skila gögnum sínum til kjörbréfanefndar. Eftir að hún hafði athugað þau, lýsti hún þessa réttkjörna sem fuil- trúa á fundinum: Kristján Benjamínsson, bóndi, Tjörnum Eyf. Sigfús Sigfússon, bóndi, Steinsstöðum. Eyf. Björn Jóhannsson, bóndi Syðra-Laugalandi, Eyf. 6. Þá bar fundarstjóri upp svohljóðandi tillögu: »Sem viðurkenningu á sérstökum dugnaði í stöðu sinni sem framkvæmdarstjóri félagsins, leggur stjórn- in til, að ólafi Jónssyni sé veitt 500.00 kr. launaviðbót árlega og frítt húsnæði«. Þessi tillaga var samþykt með öllum greiddum atkv. 7. Erindi frá fulltrúum: a) Jón Gauti Jónsson lagði fram umsókn til Rækt- unarfélagsins um 300.00 kr. styrk fyrir hönd Búnað- arsambands Norður-Þingeyinga, og ennfremur aðra umsókn frá Búnaðarfélagi öxfirðinga um 200.00 kr. styrk til verkfærakaupa. Báðum þessum umsóknum vísað til fjárhagsnefndar. 8. ólafur Jónsson framkvæmdarstjóri flutti því næst fyrirlestur um framtíðarstarfsemi félagsins og var hann þakkaður með lófataki af fundarmönnum. Um- ræður urðu um erindið. Fundarstjóri gat þess þá, að ekki yrði frekar starfað að fundarmálum þann dag, þar sem nefndirnar yrðu að fara að starfa að þeim málum, sem þeim hefði verið falið, en bauð öllum fulltrúum að skoða gróðrarstöð félagsins. Var þá fundi frestað til næsta dags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.