Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 35
37 landsins flytst, borinn á. Nitrophoska virðist í öllum tilfellum gefa nokkru minni uppskeru heldur en bland- an kalksaltpétur -f- superfosfat -\- kali, en munurinn er lítill 1929, og í öðrum tilraunum, þar sem þessi á- burðarefni eru borin saman, hefur munurinn orðið hverfandi lítill eða enginn. 5. Samanburður á ræktunaraðferðum. Þetta er stór og umfangsmikil tilraun og er erfitt að skýra frá tilhögun hennar í stuttu máli. f raun og veru er hér að ræða um 4 hliðstæðar tilraunir. Ræktunarað- ferðir þær, sem bornar eru saman eru: 1. Þakslétta. 2. Sjálfgræðsla. 3. Sáðslétta gerð sama árið, sem landið er brotið. 4. Sáðslétta með 2ja ára undirbúningsrækt- un. Ræktunaraðferðir þessar eru framkvæmdar bæði með tilbúnum áburði einvörðungu og með húsdýraá- burði einum saman, ennfremur bæði í óræktarlandi (flagmóa) og í gamalræktuðu túnþýfi. Af 3 fyrstu lið- um tilraunarinnar hefur verið tekin heyuppskera tvö síðastliðin sumur og skal hún birt hér:* í gamalræktuðu túnþýfi. Með tibúnum áburði. Með húsdýraáburði. 500 kg. Saltp. 400 kg. Superf. 44000 kg. 1. ár, 30000 kg. 200 kg. Kali pr. ha. pa. 2. og 3. ár pr. ha. Þakslétta Sjálfgr. Sáðslétta Þakslétta Sjálfgr. Sáðslétta 1928 95.7 69.3 138.3 74.3 48.3 101.3 1929 79.0 78.7 104.7 52.7 56.0 75.3 í óræktariandi. 1928 77.7 41.3 116.3 67.0 37.0 89.0 1929 55.0 56.3 80.3 46.3 52.3 65.0 Að uppskeran í flestum tilfellum virðist minni 1929 heldur en 1928 kemur aðallega af því, að 1928 er fyrri * Heyuppskeran er í 100 kg. hestum pr. ha. sé annars eigi getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.