Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 35
37 landsins flytst, borinn á. Nitrophoska virðist í öllum tilfellum gefa nokkru minni uppskeru heldur en bland- an kalksaltpétur -f- superfosfat -\- kali, en munurinn er lítill 1929, og í öðrum tilraunum, þar sem þessi á- burðarefni eru borin saman, hefur munurinn orðið hverfandi lítill eða enginn. 5. Samanburður á ræktunaraðferðum. Þetta er stór og umfangsmikil tilraun og er erfitt að skýra frá tilhögun hennar í stuttu máli. f raun og veru er hér að ræða um 4 hliðstæðar tilraunir. Ræktunarað- ferðir þær, sem bornar eru saman eru: 1. Þakslétta. 2. Sjálfgræðsla. 3. Sáðslétta gerð sama árið, sem landið er brotið. 4. Sáðslétta með 2ja ára undirbúningsrækt- un. Ræktunaraðferðir þessar eru framkvæmdar bæði með tilbúnum áburði einvörðungu og með húsdýraá- burði einum saman, ennfremur bæði í óræktarlandi (flagmóa) og í gamalræktuðu túnþýfi. Af 3 fyrstu lið- um tilraunarinnar hefur verið tekin heyuppskera tvö síðastliðin sumur og skal hún birt hér:* í gamalræktuðu túnþýfi. Með tibúnum áburði. Með húsdýraáburði. 500 kg. Saltp. 400 kg. Superf. 44000 kg. 1. ár, 30000 kg. 200 kg. Kali pr. ha. pa. 2. og 3. ár pr. ha. Þakslétta Sjálfgr. Sáðslétta Þakslétta Sjálfgr. Sáðslétta 1928 95.7 69.3 138.3 74.3 48.3 101.3 1929 79.0 78.7 104.7 52.7 56.0 75.3 í óræktariandi. 1928 77.7 41.3 116.3 67.0 37.0 89.0 1929 55.0 56.3 80.3 46.3 52.3 65.0 Að uppskeran í flestum tilfellum virðist minni 1929 heldur en 1928 kemur aðallega af því, að 1928 er fyrri * Heyuppskeran er í 100 kg. hestum pr. ha. sé annars eigi getið.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.