Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 52
54 Blómarækt. Blómafræinu var öllu sáð í vermihúsinu, og plönt- unum svo plantað þaðan í sólreit og svo út í garðinn. Einæru blómin, sem plantað var út, náðu flest góðum þroska, voru sum farin að blómstra í júlí. Af blóma- fræi, sem úti var sáð, blómstraði meiri parturinn en ekki alt. Hnúða af Anemonum og Ranunclum höfum við sett undanfarin vor og gefist vel, er mikil prýði að þeim í skrúðgörðum. Fjölæru blómin stóðu sig nokkuð vel í vor,. það hafði lítið dáið af þeim í vetur. Var því með mesta móti hægt að láta burtu af ýmsum fjölærum plöntum. Mest af f jölæru blómunum náði góðum þroska og bar falleg blóm. Bergenia var að byrja að blómstra um miðjan apríl, . en blómknapparnir kólu, svo hún kom aldrei út blóm- unum sínum og var mikil eftirsjón að því, því hún er ein af okkar fegurstu vorblómum. Stjúpurnar blómstruðu í maí-byrjun og hafa blómstr- að í alt sumar og verður fegurð þeirra og fjölbreytni varla oflofuð. Túlípanlaukar voru settir niður í október í fyrra- haust og gafst það vel. Eg held næstum að hver einasti laukur hafi borið blóm. Nokkuð af inniblómum hefur verið alið upp í vermi- húsinu og hafa plönturnar verið seldar bæði haust og vor. Matjurtarækt. Matjurtimar spruttu með seinna móti í sumar, var • þó margt af þejm sem gaf viðunandi góða uppskeru. Kálinu var sáð í vermihúsinu og plantað svo í sólreit. Út í garðinn var því plantað fyrripartinn í júní og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.