Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 17
félagsins á búnaðarfélagsstarfsemina í Norðlendinga- fjórðungi lokið. Eg vil nú sýna fram á, að þessi skoð- un er á algerðum misskilningi bygð og að það er þvefrt á móti ætlast til og nauðsynlegt, að náin samvinna haldist milli Ræktunarfélagsins og búnaðarfélagsskap- arins á Norðurlandi. Ræktunarfélagið, búnaðarsam- böndin og búnaðarfélögin keppa að nákvæmlega sama marki — eflingu landbúnaðarins — en hafa aðeins mismunandi hlutverk að leysa í þeirri sameiginlegu baráttu. Hlutverk Ræktunarfélagsins er, með kerfis- bundnum tilraunum að leita að nýjum, hagkvæmum og arðvænlegum aðferðum við störf landbúnaðarins og láta bændunum í té, jafnskjótt og hægt er, alt nýtt, sem fram kemur við rannsóknir þessar, en búnaðar- samböndin og undirdeildir þeirra eiga að breyta ár- angri tilraunanna í hagnýtar framkvæmdir. Það er því í fylsta máta nauðsynlegt, að mjög náin viðkynning og samvinna sé á milli þessa félagsskapar og með tilliti til þessa er það ákvæði nú sett inn í lög Ræktunarfé- lagsins, að formenn búnaðarsambandanna og búnaðar- þingsfulltrúar í Norðlendingafjórðungi, skuli vera réttmætir fullti'úar á aðalfundi félagsins. Þessir aðilar, sem gera má ráð fyrir, að ávalt séu leiðandi menn í landbúnaðarmálefnum sinna héraða, fá á þennan hátt tækifæri til að kynnast, fylgjast með og hafa áhrif á starfsemi Ræktunárfélagsins og félagið getur á hina hliðina á margvíslegan hátt hagnýtt sér praktiska reynslu og víðtæka þekkingu þessara manna á búnað- arháttum héraðanna við val verkefna og aðra tilhög- un á sinni starfsemi. Bein afleiðing af tilraunastarfi Ræktunarfélagsins er, að félagið verður ávalt að taka mikinn þátt í leið- beiningastarfsemi og búnaðarfræðslu á Norðurlandi, 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.