Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 23
25 ótvírætt, að notagildi búfjáráburðarins eykst til mik- illa muna, þegar hann kemst niður í jörðina á þennan hátt, samanborið við yfirbreiðslu. Að ýmsu leyti var fyrirkomulag þessara tilrauna ófullkomið og mörgum atriðum, viðvíkjandi þessari áburðaraðferð, ósvarað og hefur því félagið tekið þessi spursmál upp til nýrrar rannsóknar. Tilraunin er í eftirfylgjandi liðum. 1. óhreyft, yfirbreiðsla 15. þús. kg. mykja, 7500 kg. þvag árlega. 2. Plægt, yfirbreiðsla 15. þús. kg. mykja, 7500 kg. þvag árlega. 3. Plægt, undirburður 30 þús. kg. mykja, yfirbreiðsla 7500 kg. þvag árlega. 4. Plægt, undirburður 60 þús. kg. mykja, yfirbreiðsla 7500 kg. þvag árlega. 5. Plægt, undirburður 90 þús. kg. mykja, yfirbreiðsla 7500 kg. þvag árlega. 6. Plægt, undirburður 90 þús. kg. mykja, engin yfir- breiðsla. Hver liður er endurtekinn 6 sinnum. 2. liðurinn á að sýna áhrif plægingarinnar einnar á uppskeruna. 3. lið- urinn hefur eftir 2 ár fengið jafnmikinn áburð og 1. og 2. liðurinn. 4. liðurinn eftir 4 ár og 5. liðurinn eftir 6 ár. 6. liðurinn hefur eftir 6 ár fengið jafnmikið af mykju og 1. og 2. liðurinn, en þar sem hann fær enga yfirbreiðslu, verður heildaráburðarmagn hans miklu minna. í sambandi við tilraun þessa voru gerðar at- huganir um, hve mikla vinnu það útheimti að plægja og ganga frá plógstrengjunum aftur og reyndust það að vera 10 manna dagsverk og 9 hesta dagsverk á ha. Síðari athuganir hafa þó leitt í ljós, að á stærri svæð- um og með hagkvæmari aðferðum er hægt að færa þessar tölur niður um alt að /3. Kemur hér hið sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.