Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 12
12 kringum sig, áður en þeir ráða til lykta jafn mikilsverðu máli, sem uppbygging og kennslugrundvöllur alþýðufræðsl- unnar er? Er það ótti sem veldur? Þess má vænta, að stjórnmálamönnum vorum, innst inni, standi nokkur stuggur af einstaklingsbundinni uppfræðslu, því hún mun tvímælalaust hafa þjóðfélagsleg áhrif og þannig valda þjóðarleiðtogunum erfiðra viðfangsefna. í fyrsta lagi mun þeim einstaklingum fjölga í þjóðfélögunum, er hafa nokkurn veginn jafnvíga dómgreind til að bera, en af því leiðir aftur, að stjórnmálamönnum verður stjórn fólksins örðugri að því leyti, að áróður, ræður og auglýsingaskrum missi marks, en einungis persónuleg fordæmi og sálarorka verða burðarásar stjórnmálanna. Þessi þróun getur varla tal- izt ólán fyrir mannkynið, en getur auðveldlega valdið veðra- birgðunt og átökum innan pólitískra flokka. í öðru lagi mun einstaklingshæfð fræðsla óhjákvæmilega valda áberandi flokk- un fólksins eftir náttúrlegum gáfum. Við upphaf fræðslunn- ar er gáfnamunurinn dulinn, því skortur á þekkingu heldur þeim gáfuðu niðri, en við lok fræðslunnar er sú hulda horfin og hinn lífeðlisfræðilegi mismunur upplagsins orðinn aug- ljós. Af þessu ástandi leiðir svo; að hinir gáfnasljóu valda miklum örðugleikum í sambandi við baráttu vora við að fræða, einkum ef þeim fjölgar ört vegna heilsuverndandi lyfja og félagslegrar mannúðarverndar. Þeir hljóta að lokum að lenda í lífeðlisfræðilegu úrkasti, sem eigi verður fjarlægt með neinum hagfræðilegum aðgerðum, en sem býr meðlim- um sínum bág örlög. Þetta þýðir, að barátta vor fyrir því, að alþýða manna fái tækifæri til sjálfstæðrar, persónulegrar þróunar, í stað þving- aðs öryggis, vekur upp geysilegt vandamál, er felst í orðinu: „Mannbcetur“. (Eugenik). Ég veit mætavel, að sjálft orðið vekur andúðarkennd ltjá fjölda fólks, en það stoðar ekki „að stinga höfðinu í sandinn". Ef vér viljum komast hjá harð- stjóm, er alveg nauðsynlegt, að allar lýðræðisþjóðir fari að velta því fyrir sér, hvað gera á í þessum efnum. Óleyst getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.