Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 30
30 fjárbúskapur sé miklu frjálsari heldur en búskapur með kýr. Sauðféð gengur sjálfala og eftirlitslaust mikinn hluta sumars- ins og jafnvel langt á vetur fram, ef bóndinn þorir að láta það slarka og treysta á guð og lukkuna, og svo má alltaf skella skuldinni á útvarpið og veðurspárnar ef illa fer. Hirðing sauðfjárins á vetrum er ekki heldur eins bindandi og hirðing kúnna, það er ekki hundrað í hættunni, þótt rollunum sé ekki alltaf hárað í sama mund, má jafnvel gefa þeim bara einu sinni á dag eða láta þær standa alveg málþola einn og einn dag, ef mikið liggur við. Svo er nú það, en áður fyrr var þessi munur ekki svo ýkja mikill. Þá þótti sjálfsagt, að minnsta kosti þar, sem ég þekkti til, að fylgja sauðfénu eftir allan þann tíma, sem það ekki var á afrétti, og er þó sá tími ekki heldur undanskilinn, ef fráfærur eru teknar með í reikninginn. Sá tími, sem féð var á fjalli, var þá líka svo mikill annatími, að hann gaf lítið svigrúm til útsláttarsemi og reyndar var svo um flesta árs- tíma, en sleppum því. Segjum að sauðfjárbúskapur gefi meira svigrúm og frjáls- ræði öðru hverju heldur en nautgripirnir, en ekki er þar með sagt, að hann sé léttari eða erfiðisminni. Það er smekks- atriði eða öllu heldur skapgerðaratriði, hvort vér kjósum heldur jafnt reglubundið starf eða starf með úrtökum og áhlaupum. Sauðfjárbúskap má reka á frumstæðan hátt sem hálfgerða hjarðmennsku, en nautgriparækt til mjólkurfram- leiðslu verður að vera reglubundið ræktunarstarf. Þegar talað er um nautgriparækt sem bindandi starf og það fundið henni til foráttu, þá er oft látið eins og engin önnur störf séu bindandi. Þetta er hinn mesti misskilningur. Meginþorrinn af störfum hvers þjóðfélags eru bindandi störf, sem verður að inna af höndum án úrtaka dag eftir dag og ár eftir ár. I þessu sambandi mætti fyrst og fremst benda á störf flestra húsmæðra um land allt, en þetta gildir eigi síður um margvíslega þjónustu í liverju menningarþjóðfélagi. Hafi þessir aðilar samt sem áður frjálsari hendur og meiri frí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.