Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 34
34 en hinn, sem hefur bæði kýr og sauðfé og gildir það bæði um stofnkostnað og rekstur. Ætli það svaraði ekki kostnaði fyrir bóndann með lélega kúabúið að fara í skóla til nágrannans og reyna að komast eftir því, hvað veldur þeim góða arði, er hann hefur af sínu kúabúi? Þá má nefna tvö stór kúabú og eru á hvoru um 31 árskýr. Bæði eru tiltölulega vel rekin og hafa notið mjög áþekkrar aðstöðu til umbóta og kynbóta. Fóðurbætisgjöf mun áþekk. Þó er afrakstur annars um 66000 fe meiri en afrakstur hins og má vissulega finna minna grand í mat sínum. Þetta eru aðeis þrjú dæmi af mýmörgum hliðstæðum, sem hægt væri að nefna, og öll eru þessi dæmi byggð á öruggum staðreyndum, svo mismunurinn verður ekki útskýrður með ónákvæmu skýrsluhaldi eða því um líku. Þarna er virkilega um „fundið fé“ að ræða hjá þeim, er betur tekst búrekstur- inn. Hvað það svo er, er þessum mun veldur, er ég ekki fær um að segja, en veit þó, að það er fyrst og fremst nákvæmni og natni, og vil ég eindregið ráða þeim, er ekki eru ánægðir með afrakstur sinna kúabúa, að líta í kringum sig og munu þeir þá fljótlega koma auga á einhvem nágranna eða sveit- unga, er tekst miklu betur, og til hans eiga þeir að leita fræðslu og ráða. Þó má vera, að stundum þurfi að leita fyrir- myndanna langt, bæði vegna þess, að þær eru fáar og eins vegna þess, að vér erum ófúsir að viðurkenna yfirburði ná- grannanna. Ef til vill þurfum vér heldur ekki að leita neinna fyrirmynda, heldur einungis að taka oss sjálfa í stranga rann- sókn og yfirheyrslu. Eftirfarandi spurningar má nefna: Eru kýrnar vel ættaðar, vel upp aldar og skýrslur um þær nákvæmar? Er fjósið bjart, loftgott, rakalaust, jafnhlýtt og vel þrifið? Eru kýrnar vel hirtar, klipptar, er þær koma inn, og burst- aðar daglega? Eru mjaltir í góðu lagi, hreitt og júgrin þukluð og strok- in? Mjaltavélarnar rétt stilltar og notaðar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.