Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 38
38 Það er því nær ekki hægt að ha£a nein áhrif á þessi atriði til úrbóta, ef náttúran sjálf ekki sér fyrir þeim á fullnægjandi liátt. Aftur á móti eru það næringarefnin, sem jurtirnar taka til sín frá jarðvegi og með áburði, sem athygli allra ræktunar- manna hefur verið bundin við, og fyrir atbeina vísindalegra rannsókna og tilrauna hefur mikið áunnizt í því, að betur er séð fyrir því við ræktun en áður var. Það er fyrir löngu vitað og viðurkennt, að köfnunarefni, fosfór og kalí eru jurtunum lífsnauðsynleg næringarefni, og til áburðar hafa verið talin þau efnasambönd, þar sem þessi þrjú verðmætu næringarefni finnast í þeim mæli og í því ástandi, að þau fullnægja þörf gróðursins til vaxtar og þroska. í búfjáráburði voru þessi efni að meira eða minna leyti fyrir hendi í þeim hlutföllum, er nálgaðist það að fullnægja þörfum nytjajurta, einkum þar sem bústofn var það mikill í hlutföllum við ræktarland, að búfjáráburður var til umráða í ríkum mæli. Meðan búfé hér á landi var framfleytt á hey- fóðri, sem að meiri hluta var fengið af óræktaðri jörð, var almennt ekki um það hugsað, hvaða hlutfall þurfti að vera milli þessara þriggja verðmætu efna, sem jarðveginum voru færð með búfjáráburðinum. Eftir að farið er að gera kröfur tíl mikillar eftirtekju af hverri flatareiningu, og eftir að far- ið er að nota og kaupa tilbúinn áburð, þá fara menn að gera sér ljóst, að nauðsynlegt er að nota þessi verðmætu efni í ákveðnum hlutföllum. Réði þar um annars vegar kostnaður- inn við notkunina og hins vegar aukin þekking á því, í hvaða hlutföllum efnin þyrftu að vera, til þess að hagnaður væri að notkun áburðarins, og að það færi eftir efnaástandi jarð- vegsins og kröfum þeirra jurta, sem ræktaðar voru. Hins veg- ar eru vísindin æ betur að leiða í ljós, að ræktun jarðar og framleiðsla nytjajurta er ekki svo einföld, sem mörgum virð ist við fyrstu sýn. Rannsóknir gerðar víðs vegar um heim hafa hina síðustu áratugi upplýst, að efni, sem áður var eng- inn gaumur gefinn í sambandi við líf og þroska jurta og dýra, eru óhjákvæmileg nauðsyn öllu, sem telst til hinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.